Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 333. máls.
136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 572  —  333. mál.




Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um meðferð fyrirtækja á vegum ríkisbankanna.

Frá Eygló Harðardóttur.



     1.      Hversu mörg fyrirtæki hafa verið tekin til gjaldþrotaskipta að beiðni nýju bankanna, sundurliðað eftir bönkum?
     2.      Hver er heildarupphæð afskrifaðra skulda fyrirtækja hjá nýju bönkunum, sundurliðað eftir bönkum?
     3.      Í hversu mörgum tilvikum hefur eignum fyrirtækja verið ráðstafað aftur til fyrri eigenda eða tengdra aðila?