Fundargerð 137. þingi, 26. fundi, boðaður 2009-06-26 23:59, stóð 15:17:39 til 20:35:09 gert 29 8:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

föstudaginn 26. júní,

að loknum 25. fundi.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:18]

Hlusta | Horfa


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 2. umr.

Stjfrv., 118. mál. --- Þskj. 155, nál. 174 og 176, brtt. 175.

[15:19]

Hlusta | Horfa

[17:56]

Útbýting þingskjala:

[19:55]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:55]

[20:18]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.

Fundi slitið kl. 20:35.

---------------