Fundargerð 137. þingi, 37. fundi, boðaður 2009-07-10 10:30, stóð 10:30:45 til 11:37:33 gert 10 12:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

föstudaginn 10. júlí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Störf þingsins.

Ríkisbankarnir -- sparnaður í rekstri þingsins -- samgöngumál -- svar við fyrirspurn.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[11:03]

Útbýting þingskjala:


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 85. mál (sparisjóðir). --- Þskj. 215, brtt. 242.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 260).


Endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál (stofnun hlutafélags, heildarlög). --- Þskj. 162, frhnál. 236 og 246.

[11:16]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 261).


Gjaldeyrismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 137. mál (viðurlög og stjórnvaldsheimildir). --- Þskj. 216, nál. 243.

[11:31]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lokafjárlög 2007, frh. 3. umr.

Stjfrv., 57. mál. --- Þskj. 194 (sbr. 59).

[11:36]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 263).

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 11:37.

---------------