Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 11. máls.
137. löggjafarþing 2009.
Þskj. 58  —  11. mál.




Svar



sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar um úthlutun byggðakvóta.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklum byggðakvóta var úthlutað á síðustu einstöku þremur fiskveiðiárum, þ.e. fiskveiðiárin 2005–2006, 2006–2007 og 2007–2008, og hver var skiptingin á milli byggðarlaga á þessum tíma?

    Á umræddum fiskveiðiárum nam úthlutun byggðakvóta alls 4.385 þorskígildistonnum fyrir hvert fiskveiðiár. Eftirfarandi tafla sýnir skiptingu byggðakvótans milli byggðarlaga:

Magn úr sjó:
Þorskur 2.679 tonn
Ýsa 2.060 tonn
Ufsi 1.545 tonn Steinbítur 258 tonn
Magn úr sjó:
Þorskur 3.133 tonn
Ýsa 1.705 tonn
Ufsi 1.299 tonn
Steinbítur 211 tonn
Magn úr sjó:
Þorskur 3.273 tonn
Ýsa 1.735 tonn
Ufsi 1.322 tonn, Steinbítur 215 tonn
Sveitarfélag/Byggðarlag 2007–2008 2006–2007 2005–2006
Þorskígildistonn Þorskígildistonn Þorskígildistonn
Árborg 54 44 51
     Stokkseyri 9
     Eyrarbakki 54 44 42
Sveitarfélagið Ölfus
     Þorlákshöfn 35 52 0
Sandgerði 0 36 140
Gerðahreppur 150 150 150
Snæfellsbær 194 99 168
     Hellissandur
     Rif 44 70
     Ólafsvík 150 99 98
Grundarfjarðarbær 140 137 140
     Grundarfjörður 140 137 140
Stykkishólmur 210 204 210
Vesturbyggð 297 349 299
     Brjánslækur 15 15 5
     Patreksfjörður 74 95 103
     Bíldudalur 140 137 140
Tálknafjarðarhreppur 150 87 70
Bolungarvík 70 68 98
Ísafjarðarbær 374 454 506
     Hnífsdalur 34 22 37
     Þingeyri 17 87 79
     Flateyri 104
     Suðureyri 20 15 23
     Ísafjörður 70 137 140
Súðavíkurhreppur 210 204 210
Árneshreppur (Norðurfjörður) 15 15 5
Kaldrananeshreppur/Drangsnes 51 48 68
Strandabyggð
     Hólmavík 140 137 140
Húnaþing vestra
     Hvammstangi 70 68 70
Blönduósbær
     Blönduós 140 137 140
Sveitarfélagið Skagaströnd 140 137 140
Sveitarfélagið Skagafjörður 138 222 136
     Sauðárkrókur 70 137
     Hofsós 30 28 107
Fjallabyggð 360 339 289
     Siglufjörður 210 204 210
     Ólafsfjörður 150 135 79
Dalvíkurbyggð 165 82 112
     Dalvík 56
     Hauganes 15 15 5
     Árskógssandur 150 67 51
Akureyri
     Hrísey 23 75 107
Grýtubakkahreppur/Grenivík 0 18 0
Grímsey 46 46 23
Norðurþing 374 381 305
     Húsavík 210 204 140
     Kópasker 70 68 70
     Raufarhöfn 94 109 95
Langanesbyggð 153 134 104
     Þórshöfn 15 48 19
     Bakkafjörður 138 86 85
Vopnafjarðarhreppur
     Vopnafjörður 117 42 0
Borgarfjarðarhreppur
     Borgarfjörður eystri 81 96 121
Seyðisfjörður 70 62 67
Fjarðabyggð 218 230 247
     Fáskrúðsfjörður 37 56 61
     Stöðvarfjörður 181 174 103
Breiðdalshreppur 169 184 209
Djúpavogshreppur 31 46 61
Alls þorskígildistonn 4.385 4.385 4.385