Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 110. máls.
137. löggjafarþing 2009.
Þskj. 208  —  110. mál.




Svar



heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Þórunnar Sveinbjarnardóttur um hlutfall karla og kvenna í stöðu forstjóra/forstöðumanna opinberra stofnana sem heyra undir ráðuneytið.

    Fyrirspurnin hjóðar svo:
     Hvert er hlutfall karla og kvenna í stöðu forstjóra/forstöðumanna opinberra stofnana sem heyra undir ráðuneytið og hve lengi hafa þeir gegnt embætti?

Forstjóri/forstöðumaður Stofnun Karl Kona Skipun/ráðning/
setning frá:
Berglind Ásgeirsdóttir Heilbrigðisráðuneyti x 01.09.2007
Steingrímur Ari Arason Sjúkratryggingar Íslands x 01.11.2008
Matthías Halldórsson Landlæknir x 01.11.2008
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Lýðheilsustöð x 01.05.2009
Guðrún Gísladóttir Heyrnar- og talmeinastöð Íslands x 14.03.2003
Sigurður Magnússon Geislavarnir ríkisins x 01.07.1984
Halldór Jónsson Sjúkrahúsið á Akureyri x 16.05.1984
Hulda Gunnlaugsdóttir Landspítali x 01.09.2008
Rannveig Gunnarsdóttir Lyfjastofnun x 12.09.20001)
Svanhvít Jakobsdóttir Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu x 16.05.2009
Guðrún Kristjánsdóttir Heilsugæslustöðin Borgarnesi x 01.05.2000
Björg Bára Halldórsdóttir Heilsugæslustöðin Ólafsvík x 01.09.1998
Friðbjörg Matthíasdóttir Heilsugæslustöðin Grundarfirði x 01.05.2004
Pétur Jónsson Heilsugæslustöðin Búðardal x 20.06.2002
Rúnar Guðlaugsson Heilsugæslustöðin Ólafsfirði x 01.10.1998
Ásrún Ingvadóttir Heilsugæslustöðin Dalvík x 01.10.1996
Guðjón Brjánsson Heilbrigðisstofnunin Akranesi x 28.12.2000
Róbert W. Jörgensen St. Franciskusspítali, Stykkishólmi x 01.01.1989
Úlfar B. Thoroddsen Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði x 01.01.1999
Þröstur Óskarsson Heilbrigðisstofnunin Vestfjarða x 01.01.2009 2)
Jóhann Björn Arngrímsson Heilbrigðisstofnunin Hólmavík x 13.05.1996
Guðmundur H. Sigurðsson Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga x 01.01.1988
Valbjörn Steingrímsson Heilbrigðisstofnunin Blönduósi x 03.10.2003
Hafsteinn Sæmundsson Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki x 01.07.2007
Konráð Karl Baldvinsson Heilbrigðisstofnunin Siglufirði x 01.07.2001
Jón Helgi Björnsson Heilbrigðisstofnun Þingeyinga x 01.03.2007
Einar Rafn Haraldsson Heilbrigðisstofnun Austurlands x 13.04.1999 3)
Gunnar K. Gunnarsson Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum x 01.06.1995
Magnús Skúlason Heilbrigðisstofnun Suðurlands x 01.09.2004
Sigríður Snæbjörnsdóttir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja x 01.12.2002 4)
Árni Sverrisson St. Jósefspítali, Sólvangur x 01.01.2006 5)
Rúna Hauksdóttir Hvannberg Lyfjagreiðslunefnd x 01.09.2007
Eiríkur Brynjólfur Baldursson Vísindasiðanefnd x 19.03.2008
Samtals 21 12
1) Áður hjá Lyfjanefnd.
2) Áður hjá Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar.
3) Áður hjá Heilbrigðisstofnuninni Egilsstöðum.
4) Áður hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
5) Áður hjá St. Jósefsspítala.

    Hlutfall karla er 63,6% en hlutfall kvenna 36,4%.