Dagskrá 138. þingi, 8. fundi, boðaður 2009-10-15 10:30, gert 10 11:40
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. okt. 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ummæli seðlabankastjóra um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.
    2. Eiginfjárframlag ríkisins í Landsbankanum.
    3. Atvinnu- og orkumál.
    4. Málefni hælisleitenda.
    5. Uppboðsmeðferð.
  2. Kosning 5. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr..
  3. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til upphafs næsta þings, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47 1. júní 2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
  4. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í rannsóknarnefnd almannavarna til fimm ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 30. gr. laga nr. 82 12. júní 2008, um almannavarnir.
  5. Kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Magnúsar Árna Skúlasonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001, um Seðlabanka Íslands.
  6. Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Fyrri umr.
  7. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, þáltill., 8. mál, þskj. 8. --- Fyrri umr.
  8. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  9. Vörumerki, stjfrv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
  10. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 56. mál, þskj. 56. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Heimsókn forseta sænska þingsins.
  3. Mögulegt lán frá Norðmönnum óháð AGS (umræður utan dagskrár).
  4. Samningsmarkmið Íslands fyrir loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn (umræður utan dagskrár).
  5. Orð forsætisráðherra um skattamál (um fundarstjórn).