Dagskrá 138. þingi, 109. fundi, boðaður 2010-04-20 23:59, gert 28 9:30
[<-][->]

109. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 20. apríl 2010

að loknum 108. fundi.

---------

  1. Gjaldþrotaskipti o.fl., frv., 197. mál, þskj. 221 (með áorðn. breyt. á þskj. 891). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Vinnumarkaðsstofnun, stjfrv., 555. mál, þskj. 945. --- 1. umr.
  3. Atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur, stjfrv., 554. mál, þskj. 944. --- 1. umr.
  4. Húsaleigulög o.fl., stjfrv., 559. mál, þskj. 949. --- 1. umr.
  5. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 558. mál, þskj. 948. --- 1. umr.
  6. Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, stjfrv., 556. mál, þskj. 946. --- 1. umr.
  7. Varnarmálalög, stjfrv., 581. mál, þskj. 972. --- 1. umr.
  8. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2010, stjtill., 542. mál, þskj. 932. --- Fyrri umr.
  9. Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2010, stjtill., 593. mál, þskj. 996. --- Fyrri umr.
  10. Heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi, stjfrv., 517. mál, þskj. 904. --- 1. umr.
  11. Hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar, stjfrv., 569. mál, þskj. 960. --- 1. umr.
  12. Rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila, stjfrv., 570. mál, þskj. 961. --- 1. umr.
  13. Samkeppnislög, stjfrv., 572. mál, þskj. 963. --- 1. umr.
  14. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 370. mál, þskj. 667, nál. 831 og 871. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.