Fundargerð 138. þingi, 12. fundi, boðaður 2009-10-21 13:30, stóð 13:30:59 til 15:41:31 gert 22 8:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

miðvikudaginn 21. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Suðurk.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Staða skuldara -- persónukjör -- stuðningur við Icesave.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Staða landsbyggðarinnar.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Johnsen.


Útgreiðsla séreignarsparnaðar.

Fsp. SVÓ, 55. mál. --- Þskj. 55.

[14:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum.

Fsp. SF, 47. mál. --- Þskj. 47.

[14:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[15:08]

Útbýting þingskjala:


Rannsóknir og áætlanagerð í ferðaþjónustu.

Fsp. SF, 48. mál. --- Þskj. 48.

[15:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[15:24]

Útbýting þingskjala:


Tenging kvóta við byggðir.

Fsp. GErl, 66. mál. --- Þskj. 66.

[15:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Merking kvikmynda áhorfendum til aðvörunar.

Fsp. GErl, 65. mál. --- Þskj. 65.

[15:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:41.

---------------