Fundargerð 138. þingi, 60. fundi, boðaður 2009-12-22 23:59, stóð 11:50:39 til 12:21:25 gert 22 14:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

þriðjudaginn 22. des.,

að loknum 59. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:50]

Hlusta | Horfa


Breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 318. mál (fyrirframgreiðslur tekjuskatts). --- Þskj. 370, nál. 595 og 596.

[11:51]

Hlusta | Horfa

[12:03]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf., 3. umr.

Frv. meiri hl. fjárln., 336. mál. --- Þskj. 571.

[12:11]

Hlusta | Horfa

[12:19]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 597).

Fundi slitið kl. 12:21.

---------------