Fundargerð 138. þingi, 85. fundi, boðaður 2010-03-03 13:30, stóð 13:30:45 til 15:56:56 gert 4 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

miðvikudaginn 3. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um mannabreytingu í nefnd.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Ögmundur Jónasson tæki sæti í félags- og tryggingamálanefnd í stað Árna Þórs Sigurðssonar.


Störf þingsins.

Atvinnu- og efnahagsmál -- þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Aðgangseyrir að Listasafni Íslands.

Fsp. ÞKG, 241. mál. --- Þskj. 276.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Nemendur í framhaldsskólum.

Fsp. BJJ, 366. mál. --- Þskj. 662.

[14:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Höfuðstöðvar FLUG-KEF ohf.

Fsp. REÁ, 407. mál. --- Þskj. 723.

[14:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Einkaréttur á póstþjónustu.

Fsp. ÞKG, 346. mál. --- Þskj. 619.

[14:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Tilfærsla verkefna frá Umhverfisstofnun til Heilbrigðiseftirlits Austurlands.

Fsp. KÞJ, 360. mál. --- Þskj. 655.

[14:57]

Hlusta | Horfa

[15:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Reglugerð um gjafsókn.

Fsp. EyH, 380. mál. --- Þskj. 683.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umhverfismerki á fisk.

Fsp. SF, 251. mál. --- Þskj. 287.

[15:25]

Hlusta | Horfa

[15:34]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.


Matvæli og fæðuöryggi á Íslandi.

Fsp. SSS, 379. mál. --- Þskj. 682.

[15:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 15:56.

---------------