Fundargerð 138. þingi, 149. fundi, boðaður 2010-09-02 13:30, stóð 13:33:01 til 15:41:55 gert 3 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

149. FUNDUR

fimmtudaginn 2. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Forsætisráðherra las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 2. september 2010.


Minning Benedikts Gröndals.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Benedikts Gröndals, fyrrverandi forsætisráðherra, sem lést 20. júlí sl.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:40]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Ólafur Þór Gunnarsson hefði 17. ágúst sl. tekið sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, 3. þm. Suðvest.


Tilkynning um afsal varaþingmennsku.

[13:41]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Björn Ingimarsson, 2. varamaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefði sagt af sér sem varaþingmaður fyrir flokkinn.


Tilkynning forseta um staðfestingu á endurskoðuðum ríkisreikningi fyrir árið 2009.

[13:41]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá fjármálaráðherra ásamt endurskoðuðum ríkisreikningi fyrir árið 2009 þar sem ráðherra og fjársýslustjóri staðfesta hann með undirritun sinni.

[13:42]

Útbýting þingskjala:


Störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[13:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[15:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:41.

---------------