Fundargerð 138. þingi, 157. fundi, boðaður 2010-09-09 23:59, stóð 17:42:32 til 17:44:54 gert 10 15:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

157. FUNDUR

fimmtudaginn 9. sept.,

að loknum 156. fundi.

Dagskrá:


Staða skuldara á Norðurlöndum.

Beiðni um skýrslu RM o.fl., 704. mál. --- Þskj. 1496.

[17:42]

Hlusta | Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[17:43]

Hlusta | Horfa


Stjórnlagaþing, 3. umr.

Frv. RM o.fl., 703. mál (gerð kjörseðils, uppgjör kosningar o.fl.). --- Þskj. 1487.

Enginn tók til máls.

[17:43]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1500).

Fundi slitið kl. 17:44.

---------------