Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 209. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Þskj. 405  —  209. mál.




Svar



samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn Ólafar Nordal um nýframkvæmdir í samgöngumálum í Reykjavík.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver er heildarfjárfesting ríkisins í nýframkvæmdum í samgöngumálum í Reykjavík árið 2009? Um hvaða framkvæmdir er þar að ræða?

    Í eftirfarandi töflu er yfirlit yfir framkvæmdir og kostnað.

Nýframkvæmdir 30.12.2009. Nýframkvæmdir innan Reykjavíkur .

Heiti verks
Kostnaður 2009
Spá pr. 30.12.2009
Lýsing á verki
Hönnun framtíðarverka í Reykjavík 55.000.000 Tvöföldun Suðurlands- og Vesturlandsvegar hönnun Hallsvegar
Umferðasrtýring, höfuðborgarsvæði 14.000.000 Endurbætur á umferðarljósastýringu
Höfuðborgarsvæðið, bætt umferðarflæði 400.000.000 Breytingar á gatnamótum v/Kringlumýrarbraut, strætóreinar Miklubraut o.fl. (Ath! hluti greiðist á árinu 2010)
Hringvegur, Þingvallavegur – Brautarholtsvegur 80.000.000 Undirgöng á Kjalarnesi
Reykjanesbraut, gatnamót Stekkjarbakka 3.600.000 Frágangur á göngubrú við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Stekkjarbakka
Sundabraut – Reykjanesbraut – Sæbraut – Hringbraut 35.222.000 Hönnun Sundabrautar (fær sérfjárveitingu)
Holtavegur – Reykjanesbraut – Sæbraut Holtabakki 817.000 Endurbætur austan Sæbrautar, frágangur – lokareikningur
588.639.000