Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 196. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Prentað upp.

Þskj. 419  —  196. mál.
Leiðréttur texti. Viðbót.




Svar



forsætisráðherra við fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar um sérverkefni fyrir ráðuneyti frá 1. febrúar 2009.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Við hvaða ráðgjafarfyrirtæki eða einstaklinga hefur verið samið um að sinna sérverkefnum fyrir ráðuneytin frá 1. febrúar 2009?
     2.      Hver voru tilefnin og hversu háar hafa greiðslur verið til hvers og eins?
     3.      Ef verkefnin standa enn, hvað má þá ætla að heildarkostnaður við þau verði?
     4.      Voru verkefnin boðin út?
     5.      Hefur sami aðili í einhverjum tilvikum sinnt tveimur eða fleiri sérverkefnum fyrir ráðuneytin?
    Svar óskast sundurliðað eftir ráðuneytum.


    Í tilefni af fyrirspurn þessari vill forsætisráðuneytið taka fram að með bréfi dags. 4. mars sl. fór ráðuneytið þess á leit að Ríkisendurskoðun færi yfir fyrirliggjandi samninga við utanaðkomandi ráðgjafa og verktaka á vettvangi forsætisráðuneytis, einkum í kjölfar hruns fjármálakerfisins hér á landi haustið 2008, en slíkir samningar voru óvenju umfangsmiklir í kjölfar hrunsins. Óskað var eftir því að Ríkisendurskoðun yfirfæri samningana að því er varðar umfang þeirra, undirbúning, afmörkun, eftirfylgni og vinnubrögð að öðru leyti þegar um slíka samninga er að ræða. Jafnframt var óskað eftir því að Ríkisendurskoðun gerði tillögu til ráðuneytisins um endurskoðun vinnubragða í þessu efni, ef tilefni þætti til, sem nýst gæti Stjórnarráðinu í framtíðinni við gerð samninga við utanaðkomandi sérfræðinga. Forsætisráðherra barst 22. júní sl. greinargerð Ríkisendurskoðunar þar sem teknir eru til sérstakrar skoðunar samningar við innlenda og erlenda ráðgjafa á vegum forsætisráðuneytis frá síðari hluta árs 2008 til fyrri hluta árs 2009. Ríkisendurskoðun tók til skoðunar alla samninga frá ársbyrjun 2008 til 1. apríl 2009. Samtals var fjárhagslegt umfang samninganna sem úttektin náði til u.þ.b. 388 millj. kr. Þar kemur m.a. fram að Ríkisendurskoðun gerir engar athugasemdir við mat forsætisráðuneytis á vali á ráðgjöfum og öðrum sérfræðingum og telur að ráðuneytið fylgist vel með framkvæmd samninganna. Í greinargerð Ríkisendurskoðunar koma jafnframt fram leiðbeiningar þar sem lagt til er að farið sé í gegnum einfalt og fyrir fram ákveðið ferli þegar þörf er talin á utanaðkomandi ráðgjöf eða annarri sérfræðiþjónustu. Ferlið felst m.a. í því að útbúa og fylgja gátlista og rökstyðja þá niðurstöðu sem komist er að. Gátlistinn byggist á eftirfarandi meginatriðum:
          Ganga úr skugga um hvort nauðsynlega þekkingu sé að finna hjá ríkinu.
          Útbúa stutta en greinargóða verk- og markmiðalýsingu.
          Leggja mat á hugsanlegt umfang verkefnisins og kostnað við það.
          Meta hvort kaupin eru útboðsskyld.
          Rökstyðja val á ráðgjafa.
          Gera skriflegan samning við ráðgjafann um þjónustuna og þóknun fyrir hana.
          Fylgjast reglulega með vinnu ráðgjafans og hvort verkið er innan umsaminna tímamarka og fjárhagsáætlunar.
          Meta hvernig vinna ráðgjafanna nýtist og hvort hún hafi skilað þeim árangri sem vænst var.
    Í leiðarljósum aðhaldsaðgerða sem fram koma í skýrslu fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009–2013 kemur fram að ekki skuli ráðnir utanaðkomandi ráðgjafar í verkefni hjá ráðuneytum og stofnunum ríkisins nema brýna nauðsyn beri til og sérfræðiþekking sé ekki til staðar meðal ríkisstarfsmanna. Forsætisráðuneytið hefur sent öllum ráðuneytum framangreindar leiðbeiningar og farið þess á leit að ráðuneytin virði þau í hvívetna.
    Leitað var upplýsinga frá öllum ráðuneytum og tekið skal fram að litið er svo á að í fyrirspurninni sé spurt um alla aðkeypta sérfræðiráðgjöf ráðuneytanna sem samið hefur verið um kaup á eftir 1. febrúar sl.
    Í eftirfarandi töflu er yfirlit yfir verkefni, sundurliðað eftir ráðuneytum.

Ráðgjafafyrirtæki /Einstaklingur Fjárhæð Tilefni Útboð Áætlaður
kostnaður til aðila vegna verkefnisins
Fleiri sérverkefni fyrir ráðuneytið á sama tímabili?
Forsætisráðuneytið
ParX ehf. 255.000 Ráðgjöf vegna nýs skipulags Ekki útboðsskylt 255.000 nei
Landform 2.142.958 Vinna vegna þjóðlendumála Ekki útboðsskylt 2.142.958 nei
Landslög 2.187.595 Ýmis aðstoð lögmanna Ekki útboðsskylt 2.187.595
Hjörleifur Guttormsson 95.518 Leiðsögn vegna ferðar forsætisráðherra Norðurlanda um Austurland Ekki útboðsskylt 95.518 nei
Jóhann Thoroddsen 15.000 Fyrirlestur Ekki útboðsskylt 15.000 nei
Magnum ehf. 75.000 Fyrirlestur Ekki útboðsskylt 75.000 nei
Háskóli Íslands 50.000 Hlutdeild í kostnaði v/komu og fundar Yih-Jeou Wang verkefnisstj. OECD Government project Ekki útboðsskylt 50.000
expectus 5.650.001 Verkefnastjórn sóknaráætlunar ríkisstjórnar Ekki útboðsskylt 5.938.650 nei
Björn Georg Björnsson 1.773.000 Verkefnastjórn vegna undirbúnings 200 ára afmælis Jóns Sigurðssonar Ekki útboðsskylt 1.800.000 nei
Björg Thorarensen 2.830.520 Störf í ráðgjafahópi ríkisstjórnar
um stjórnlagaþing og stjórnarskrárbreytingar
Ekki útboðsskylt 2.830.520 nei
Gísli Tryggvason lögfræðingur 571.875 Störf í ráðgjafahópi ríkisstjórnar
um stjórnlagaþing og stjórnarskrárbreytingar
Ekki útboðsskylt 571.875 nei

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Bryndís Hlöðversdóttir
298.880 Störf í ráðgjafahópi ríkisstjórnar
um stjórnlagaþing og stjórnarskrárbreytingar
Ekki útboðsskylt 298.880 nei
Valgerður Stefánsdóttir 500.000 Ritun greinargerðar um stefnu í kennslu heyrnarlausra og um stöðu íslenska táknmálsins fyrir vistheimilanefnd Ekki útboðsskylt 500.000 nei
LEX ehf. 1.843.920 Vinna fyrir nefnd um leigu á vatns- og jarðhitaréttindum í eigu ríkisins Ekki útboðsskylt 3.500.000 nei
Aðalheiður Jóhannsdóttir 8.000 Fundur með nefnd um leigu á vatns- og jarðhitaréttindum í eigu ríkisins Ekki útboðsskylt 8.000 nei
18.297.267 20.268.996
Iðnaðarráðuneytið
Arkiteo ehf. 384.705 Sérteikningar og efnisöflun Ekki útboðsskylt 384.705 nei
Askja Energy Holdings ehf 958.650 Vinna v. skýrslu um vindorku og sjávarorku Ekki útboðsskylt 958.650 nei
Árni Óskarsson 38.500 Yfirlestur á skýrslu „Virkjun vindorku og sjávarorku á Íslandi“ Ekki útboðsskylt 38.500 nei
BBA Legal ehf. 3.621.956 Ráðgjöf vegna útgáfu rannsóknar og vinnsluleyfa á Drekasvæði 3.621.956 nei
Bonafide ehf. 560.250 Greiðsla vegna ráðgjafar við samningu frumvarps til vatnalaga Ekki útboðsskylt 560.250 nei
eCom ehf 502.668 Athugun á lagaumhverfi netþjónabúa Ekki útboðsskylt 502.668 nei
Efla hf. 21.611 Gera skýrslu og viðauka læsanlegt
f. sjónskerta
Ekki útboðsskylt 21.611
Efla hf. 53.211 Vinna við skýrslu um þróun rafhitunar Ekki útboðsskylt 53.211
Efla hf. 725.125 Vinna við greinargerð um flutningskerfi raforku Ekki útboðsskylt 725.125
Efla hf. 668.005 Vinna við sviðsmyndir virkjana Ekki útboðsskylt 668.005
Efla hf. 92.099 Vinna við að fara yfir EB texta Ekki útboðsskylt 92.099
Efla hf. 200.943 Vinna við að skoða endurgreiðslu vsk. Ekki útboðsskylt 200.943
Eiríkur Tómasson 179.280 Lögfræðiráðgjöf v/virkjanamála Ekki útboðsskylt 179.280 nei
Íslenskar orkurannsóknir 515.463 Ráðgjöf vegna alþjóðlegs loftslagsverkefnis Ekki útboðsskylt 515.463 nei
Mannvit hf. 6.406.878 Ráðgjafaþjónusta vegna hagkvæmniathugana á byggingu metanólverksmiðju Ekki útboðsskylt 6.406.878
Nýsköpunarmiðstöð Íslands 31.120 Ráðgjöf og yfirlestur v/orkuverkefnis Ekki útboðsskylt 31.120
Páll Jensson 910.095 Útreikningar vegna álvers í Helguvík Ekki útboðsskylt 910.095 nei
Reykjavík Geothermal ehf. 200.000 Skýrsla í framh. af heimsókn iðnaðarráðherra Rwanda um Geothermal Prospects of the Bugarama Graben Rwanda Ekki útboðsskylt 200.000 nei
Sigurður G. Guðjónsson ehf. 84.660 Lögfræðiþjónusta vegna svars til umboðsmanns Alþingis Ekki útboðsskylt 84.660
Sigurður G. Guðjónsson ehf. 105.825 Lögfræðiþjónusta v/stjórnsýslukvörtunar Ekki útboðsskylt 105.825
Sigurður G. Guðjónsson ehf. 105.825 Lögfræðiþjónusta v/virkjanaleyfis v/Norðlingaölduveitu Ekki útboðsskylt 105.825
Veðurstofa Íslands 31.125 Ráðgjöf og yfirlestur v/orkuverkefnis Ekki útboðsskylt 31.125 nei
16.397.994 16.397.994
Efnahags- og viðskiptaráðuneytið
Parx ehf 244.717 Aðkeypt vinna v. hugarflugsfundar starfsmanna EVR Ekki útboðsskylt 244.717 nei
LM Lögmenn sf. 560.250 Aðkeypt vinna v. frv. til br. á l. um sparisjóði Ekki útboðsskylt 560.250
Kristín Benediktsdóttir 355.025 Aðkeypt lögfræðiaðstoð v. falls bankanna, fyrirlestur og vinna í jan. 2009 Ekki útboðsskylt 355.025 nei
Markús Sigurbjörnsson 297.500 Aðkeypt vinna frv. t. l. um br. á l. nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki Ekki útboðsskylt 297.500 nei
Þekkingarmiðlun ehf. 90.000 Fyrirlestur fyrir starfsmenn EVR, Eyþór Eðvarðsson Ekki útboðsskylt 90.000
Nýtt land ehf. 179.280 Aðkeypt vinna f. rh v. grein um Evrópumál í Mbl og ræður um sama efni Ekki útboðsskylt 179.280 nei
Nordica ráðgjöf ehf. 199.200 Ráðgjöf Hauks Inga Jónssonar v. starfsmenn SPRON Ekki útboðsskylt 199.200 nei
Talnakönnun hf. 2.198.981 Aðkeypt vinna v. skýrslu um Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfesta Ekki útboðsskylt 2.198.981

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


nei
Viðar Már Matthíasson 459.405 Aðkeypt vinna v. br. á frv. 161/2002 Ekki útboðsskylt 459.405 nei
Marag ehf. 336.500 Aðkeypt vinna v. br. á frv. 161/2002 Ekki útboðsskylt 336.500 nei
Landslög ehf. 90.620 Aðkeypt vinna v/lögfræðiaðstoð v. svar við erindi til ESA Ekki útboðsskylt 90.620
LI Lögmenn sf. 289.462 Aðkeypt vinna v. frv. t. br. á l. um sparisjóði Ekki útboðsskylt 289.462
Landslög ehf. 632.575 Aðkeypt lögfræðiaðstoð júní 2009 v. HM Treasury/Freezing Plant Ekki útboðsskylt 632.575
Dóra Guðmundsdóttir 480.000 Aðkeypt vinna v. skýrslu um bankaleynd Ekki útboðsskylt 480.000 nei
Advokatfirmaet Schjödt DA 538.435 Lögfræðiaðstoð vegna gjaldeyrishafta Ekki útboðsskylt 538.435 nei
Admon ehf. 1.245.000 Þarfagreining á umhverfi rafrænna viðskipta á ísl. skv. samningi Ekki útboðsskylt 1.245.000 nei
Hulda Kristín Magnúsdóttir 166.914 Aðkeypt vinna v. frv. br. á l. um samvinnufélög Ekki útboðsskylt 166.914 nei
Skýrr ehf. 215.734 Ferðauppgjörskerfi uppsetning Ekki útboðsskylt 215.734 nei
Hugsmiðjan ehf. 41.782 Aðkeypt vinna við vef v. EVR Ekki útboðsskylt 41.782 nei
Capacent hf. 361.050 Ráðningarþjónusta Ekki útboðsskylt 361.050 nei
Talent ráðningar ehf. 112.050 Ráðningarþjónusta Ekki útboðsskylt 112.050 nei
Háskóli Íslands, Lagastofnun 1.992.000 Skýrsla um hlutafélagalög og einkahlutafélagalög og drög að frumvarpi í samræmi við skýrsluna Ekki útboðsskylt 1.992.000 nei
Lovells LLP 1.572.161 Aðstoð og yfirlestur við samningu á frv. um slit fjármálafyrirtækja Ekki útboðsskylt 1.572.161 nei
Háskóli Íslands 950.000 Ritun sögu viðskiptaráðun. Ekki útboðsskylt 950.000 nei
13.608.641 13.608.641
Utanríkisráðuneytið
Katelin Marit Parsons 121.695 Prófarkalestur og tungumálaráðgjöf, ESB svör Ekki útboðsskylt 121.695 nei
Tara Kathleen Flynn 88.931 Prófarkalestur o.fl. vegna ESB spurningalista Ekki útboðsskylt 88.931 nei
Scriptorium ehf. 1.439.843 Þýðing löggjafar og texta vegna ESB spurningalista Ekki útboðsskylt 1.439.843
Björg Thorarensen 271.296 Sérfræðiráðgjöf vegna ESB spurningalista Ekki útboðsskylt 271.296 nei
Ragnhildur Helgadóttir 42.330 Sérfræðiráðgjöf vegna ESB spurningalista Ekki útboðsskylt 42.330 nei
Hagfelld ehf. 160.000 Sérfræðiráðgjöf vegna ESB spurningalista Ekki útboðsskylt 160.000 nei
Landslög ehf. 112.121 Sérfræðiráðgjöf vegna ESB spurningalista Ekki útboðsskylt 112.121 nei
Ecom ehf. 35.386 Sérfræðiráðgjöf vegna ESB spurningalista Ekki útboðsskylt 35.386 nei
G. Valdimar Valdimarsson 100.000 Ráðgjöf vegna ákv. þátta á sviði landbún.- og byggðamála ESB Ekki útboðsskylt 200.000 nei
2.371.602 2.471.602
Umhverfisráðuneytið
Alta 250.000 Hugarflugsfundur í ráðuneyti Ekki útboðsskylt nei
Lex 592.004 Sameiginlegt mat vegna úrskurðar Ekki útboðsskylt nei
Þorsteinn Narfason 322.892 Vinna vegna Isat-staðla Ekki útboðsskylt nei
1.164.896 -
Félags- og tryggingamálaráðuneytið
Hula lögmenn ehf. 147.250 Álitsgerð v/meðferðarheimilis Ekki útboðsskylt 147.250 nei
Evrópulög ehf. 96.000 Lögfræðiráðgjöf Ekki útboðsskylt 96.000 nei
Lára V. Júlíusdóttir hrl. ehf. 170.500 Sérfr. v/jafnréttisnefndar Ekki útboðsskylt 170.500 nei
KPMG hf. 52.150 Ráðgjöf v/lagafrumvarps Ekki útboðsskylt 52.150 nei
VSI öryggishönnun og ráðgjöf ehf. 301.193 Ráðgjöf og úttekt vegna öryggiskerfis Ekki útboðsskylt 301.193 nei
Barnasálfræðiþjónustan ehf. 656.000 Úttekt á starfsemi meðferðarheimilis Ekki útboðsskylt 656.000 nei
Barnasálfræðiþjónustan ehf. 96.000 Mat á hæfni umsækj. um meðferð ungra gerenda í kynferðisbr.málum Ekki útboðsskylt 96.000 nei
Dagsbirta ehf. 334.000 Tvær matsgerðir v/barnaverndarmál Ekki útboðsskylt 334.000 nei
Kná ehf. 190.000 Vinna við rýnihóp meðal foreldra Ekki útboðsskylt 190.000
Hrefna Friðriksdóttir 322.000 Vinna fyrir nefnd um stöðu barna Ekki útboðsskylt 322.000 nei
Hrefna Friðriksdóttir 212.000 Sérfræðiráðgjöf v/frumvarps til breyt. á barnaverndarlögum Ekki útboðsskylt 212.000 nei
Arnaldur Sölvi Kristjánsson 280.000 Útreikn. v/barnatrygginga Ekki útboðsskylt 280.000 nei
Hagstofa Íslands 37.500 Sérfræðivinna Ekki útboðsskylt 37.500 nei
Hagvangur ehf. 373.500 Ráðningarþjónusta Ekki útboðsskylt 373.500 nei
Jón Björnsson Gerð gæðaviðmiða í öldrunarþjón. Ekki útboðsskylt 2.400.000 nei
Hildigunnur Ólafsdóttir 440.000 Sérfræðiráðgjöf I. Undirbúningur rannsóknar á kynbundnu ofbeldi Ekki útboðsskylt 440.000 nei
Hildigunnur Ólafsdóttir 440.000 Sérfræðiráðgjöf II. Undirbúningur rannsóknar á kynbundnu ofbeldi Ekki útboðsskylt 440.000 nei
Rannsóknarsetur í barna- og fjölskylduvernd við H.Í. 2.200.000 Gerð rannsóknar hjá grunnskólum á ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum Ekki útboðsskylt 2.200.000 nei
Kná ehf. 100.000 Rýnihópur v/arvinnulausra ungmenna v/velferðarvaktar Ekki útboðsskylt 100.000
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir 360.000 Sérfræðivinna v/jafnréttisvaktar Ekki útboðsskylt 360.000 nei
Rannsóknarsetur í barna- og fjöldkylduvernd við H.Í. Sérfæðiráðgjöf I hluti barnaverndarkönnun, v/velferðarvaktarinnar Ekki útboðsskylt 300.000 nei
6.808.093 9.508.093
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Capacent 1.641.185 Sparnaður í framhaldsskólum Ekki útboðsskylt nei
Parax 1.082.349 v/starfshóps um hagræðingu í grunnsk. Ekki útboðsskylt nei
Skýrr 1.984.690 Rafrænar umsóknir í framhaldsskóla Ekki útboðsskylt
Ágústa Þorbergsdóttir 42.350 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun nei
Karl Kaaber 107.800 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun
Minerva 255.000 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun
Hildur Skarphéðinsdóttir 203.280 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun nei
JR-Music 30.000 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun nei
Sigurður Flosason 202.500 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun nei
Kristín Stefánsdóttir 427.500 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun nei
Eydís Björnsdóttir 10.044 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun nei
Stefmennt 30.000 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun nei
Fræðslum. rafiðnaðarins 929.070 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun nei
Anna M. Hreinsdóttir 60.000 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun nei
Jóhanna Einarsdóttir 158.190 Vinna við námskrá Ekki útboðsskylt Hluti af heildaráætlun nei
BSI á Íslandi 700.000 Úttekt á grunnskólum Ekki útboðsskylt 700.000 nei
Ísmat 1.280.000 Úttekt á grunnskólum Ekki útboðsskylt 1.280.000 nei
Ingunn B. Vilhjálmsdóttir 1.360.000 Úttekt á grunnskólum Ekki útboðsskylt 1.360.000 nei
Háskóli Íslands 603.000 Innleiðing grunnskólalaga Ekki útboðsskylt 603.000
Háskólinn á Akureyri 2.890.000 Úttekt á grunnskólum Ekki útboðsskylt 2.890.000
Minerva 500.000 Úttekt á fótaaðgerðakennslu Ekki útboðsskylt
Marku Linna 1.482.200 Áhrif kreppu á fjármögnun háskóla Ekki útboðsskylt nei
IDEA Consult NV 3.493.170 Áhrif kreppu á fjármögnun háskóla Ekki útboðsskylt nei
19.472.328
Heilbrigðisráðuneytið
Stefán Ólafsson - Endurskoðun á hlutverki og verkefnum eftirlits- og stjórnsýslustofnana heilbrigðisráðuneytisins Ekki útboðsskylt Tímagjald umsamið en umfang enn óljóst þar sem verið er að ræða um frekari vinnu nei
Líf og sál sálfræðistofa ehf. - Að meta sálfélagslega áhættuþætti á Heilbrigðisstofnun Austurlands með sérstöku tilliti til þeirra erfiðleika sem hafa verið á heilsugæslunni í Fjarðabyggð undanfarin missiri Ekki útboðsskylt Sameiginlegu r kostnaður með HSA 1.200.000 kr.

nei

Capacent - Mótun sparnaðar og umbótaverkefna. Sérstakt sparnaðarátak í ríkisrekstrinum með þátttöku allra ráðuneyta Vísað er til fjármálaráðuneytis sem heldur utan um verkefnið

Hlutur heilbrigðisráðuneytisins 6.000.000 kr.

nei

-
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið
Parex – viðskiptaráðgjöf 2.955.500 Mat á möguleikum á samþættingu við framkvæmd verkefna stofnana ráðuneytisins Ekki útboðsskylt 3.000.000 nei
Capacent 455.000 Sparnaðarátak – stjórnun hugarflugsfunda Ekki útboðsskylt 1.500.000 nei
Guðjón Arnar Kristjánsson 2.300.000 Verkefni tengd fiskveiðistjórn Ekki útboðsskylt 2.300.000 nei
Mandat lögmannsstofa, Ránargötu 18 971.741 Ráðgjöf vegna frumvarps um hvali Ekki útboðsskylt 1.000.000 nei
6.682.241 7.800.000
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið
Lex ehf. 3.959.100 Vinna við úrskurðardrög í tilteknu fjöldakærumáli á sviði útlendingamála Ekki útboðsskylt 1.940.000 nei
Jónas Jóhannsson 836.640 Vinna við úrskurðardrög í tilteknu fjöldakærumáli á sviði útlendingamála Ekki útboðsskylt 836.640 nei
Viðar Már Matthíasson 362.500 Vinna við lagafrumvarp um breytingu á skaðabótalögum Ekki útboðsskylt 362.500 nei
Trausti Fannar Valsson 693.600 Skýrsla un yfirferð á lögum og reglum um meðferð hælisumsókna Ekki útboðsskylt 693.600 nei
5.851.840 3.832.740
Fjármálaráðuneytið
Benedikt Bogason 360.000 Lögfræðiþjónusta vegna Icesave-skuldb. Ekki útboðsskylt 360.000 nei
Eiríkur Tómasson 272.000 Lögfræðiþjónusta vegna Icesave-skuldb. Ekki útboðsskylt 272.000 nei
Helgi Dagbjartur Áss Grétarsson 976.000 Gerð lagafrv. um ríkisábyrgðir v. Icesave Ekki útboðsskylt 976.000 nei
Juris hf. 2.622.445 V. málsóknar DekaBank á hendur ísl. ríkinu, eftirlaunaskuldbindingar LÍ og Icesave Ekki útboðsskylt 2.622.445 nei
Landslög ehf. 3.809.995 Samningar við erlenda kröfuhafa og uppgjör milli gömlu og nýju bankanna. Ráðgjöf v. ríkisstyrkja í tengslum við málarekstur ESA Ekki útboðsskylt 3.809.995

Ekki önnur en nefnd eru að framan

LI Lögmenn sf
3.472.500 Lögfræðiþjónusta í tengslum við stöðu sparisjóðanna og vegna annarra bankamála Ekki útboðsskylt 3.472.500 Ekki önnur en nefnd eru að framan
Lögmenn Ránargötu ehf. 2.955.000 Lögfræðiþjónusta í tengslum við stöðu sparisjóðanna og vegna annarra bankamála Ekki útboðsskylt 2.955.000 Ekki önnur en nefnd eru að framan
PricewaterhouseCoopers hf. 340.000 Þjónusta vegna stöðu Byrs og Sparisjóðs Keflavíkur Ekki útboðsskylt 340.000
Capacent Glacier hf. 3.614.458 Mat á ríkisábyrgð í tengslum við Icesave Ekki útboðsskylt 3.614.458 nei
Hagrannsóknir og Ráðgjöf ehf. 352.000 Mat á þjóðhagslegum áhrifum af Icesave- skuldbindingunum Ekki útboðsskylt 352.000 nei
PricewaterhouseCoopers hf. 746.500 Skýrslugerð, ráðgjöf vegna Byrs og sparisjóða Keflavíkur og Ólafsfjarðar Ekki útboðsskylt 746.500
Talnakönnun hf. 154.000 Ráðgjöf vegna eftirlaunafrumvarpsins Ekki útboðsskylt 154.000 nei
Arnaldur Axfjörð 1.995.210 Ráðgjöf um upplýsingatækni, s.s. samvirkni gagnagrunna Ekki útboðsskylt 4.000.000 nei
Þorsteinn Þorsteinsson 9.905.020 Ráðgjöf vegna bankamála, svo sem uppgj. milli gömlu og nýju bankanna Upphaflega
var áætlaður kostnaður undir útboðsmörkum
11.500.000 nei
Jón Sigurðsson 8.062.513 Ráðgjöf um gjaldeyrislán frá öðrum ríkjum Ekki útboðsskylt 8.062.513 nei
39.637.641 43.237.411
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Capacent ehf. 270.303 Úttekt á skipulagi og stjórnun – Greinargerð um stefnumótunarvinnu Ekki útboðsskylt 270.303 nei
Evrópuráðgjöf – Alþjóðatengsl ehf. 2.766.000 Rannsóknar- og stefnumótunarverkefni vegna sameiningar sveitarfélaga og eflingar sveitarstjórnarstigsins Ekki útboðsskylt 2.766.000 nei
Hákon Gunnarsson 81.450 Fyrirlestur um stjórnun og stefnumótun Ekki útboðsskylt 81.450 nei
VSÓ Ráðgjöf ehf. 171.570 Hagkvæmniathugun vegna lestarsamgangna á Suðvesturlandi Ekki útboðsskylt 353.364 nei
Rekstrarfélag stjórnarráðsbygg. 260.000 Gerð verkefniságrips vegna rafrænna kosninga Ekki útboðsskylt 260.000
Juris hf. 490.000 Sérfræðiþjónusta vegna lagafrumvarps Ekki útboðsskylt 490.000 nei
Sigurður G. Guðjónsson ehf. 221.000 Lögfræðiþjónusta vegna starfsmannamála Ekki útboðsskylt 221.000 nei
Arkiteo ehf. 452.500 Arkitektaþjónusta vegna breytinga á húsnæði Ekki útboðsskylt 452.500 nei
Verkfræðistofan Víðsjá ehf. 358.960 Verkfræðiþjónusta vegna breytinga á húsnæði Ekki útboðsskylt 358.960 nei
Reykjavíkurborg 753.320 Ráðgjafarvinna vegna lestarathugunar Ekki útboðsskylt 753.320 nei
Hugsmiðjan ehf. 25.600 Sérfræðiþjónusta vegna vefseturs Ekki útboðsskylt 25.600 nei
Hagvangur ehf. 759.450 Sérfræðiþjónusta vegna starfsmannaráðninga Ekki útboðsskylt 759.450 nei
Feti ehf. 89.890 Sérfræðiþjónusta vegna breytinga á húsnæði Ekki útboðsskylt 89.890 nei
6.700.043 6.881.837
Upplýsingasamfélagið – sameiginleg verkefni ráðuneyta
Capacent hf. 79.600 Rannsókn: Spurning í spurningavagni Ekki útboðsskylt 79.600 nei
Jóhann Thoroddsen 50.000 Fyrirlestur um áfallahjálp Ekki útboðsskylt 50.000 nei
Kristbjörn Helgi Björnsson 140.000 Vinna við textaritun fyrir vefinn Ísland.is Ekki útboðsskylt 140.000 nei
Oddrún Vala Jónsdóttir 2.955.895 Vinna við textaritun og innsetningu efnis ofl. fyrir vefinn Ísland.is Ekki útboðsskylt 4.000.000 nei
Parx ehf. 2.670.000 Vinna við uppsetningu þjónustuvefs vegna innleiðingar þjónustutilskipunar ESB Ekki útboðsskylt 4.500.000 nei
Pricewaterhousecoopers hf. 3.800.000 Gerð skýrslu o.fl. um arðsemi rafrænnar stjórnsýslu Ekki útboðsskylt 3.800.000 nei
Ríkisskattstjóri 3.000.000 Prófun, mat og skýrslugerð varðandi notkun á OpenOffice-hugbúnaði Ekki útboðsskylt 3.000.000 nei
Sjá-viðmótsprófanir ehf. 1.630.750 Úttekt á opinberum vefjum ríkis og sveitarfélaga Ekki útboðsskylt 3.261.500
14.326.245 18.831.100