Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 368. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Þskj. 665  —  368. mál.




Fyrirspurn



til utanríkisráðherra um fríverslunarviðræður.

Frá Erlu Ósk Ásgeirsdóttur.



     1.      Hver er staða fríverslunarviðræðna milli Íslands og Kína og hvenær er áætlað að samningum verði lokið?
     2.      Hver er staða fríverslunarviðræðna EFTA við Hong Kong, Perú, Indland, Tæland, Alsír og Úkraínu og hvenær er áætlað að samningum verði lokið?
     3.      Ætlar ríkisstjórnin að eiga frumkvæði að slíkum fríverslunarviðræðum eða tvíhliðaviðræðum við önnur ríki á þessu ári?


Skriflegt svar óskast.