Dagskrá 139. þingi, 22. fundi, boðaður 2010-11-08 15:00, gert 9 7:58
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 8. nóv. 2010

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Icesave.
    2. HS Orka.
    3. Undirbúningur fangelsisbyggingar.
    4. Bygging nýs fangelsis.
    5. Njósnir í þágu USA í höfuðborgum Norðurlanda.
    • Til forsætisráðherra:
  2. Efnahagsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, fsp. EKG, 26. mál, þskj. 26.
    • Til dómsmálaráðherra:
  3. Reglugerð um gjafsókn, fsp. EyH, 128. mál, þskj. 141.
    • Til samgönguráðherra:
  4. Sjálfbærar samgöngur, fsp. ÁÞS, 68. mál, þskj. 70.
  5. Reykjavíkurflugvöllur, fsp. EKG, 90. mál, þskj. 96.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  6. Gæðaeftirlit með rannsóknum, fsp. ÞKG, 69. mál, þskj. 71.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Heimsókn barna úr Hörðuvallaskóla.
  3. Bankasýslan og Vestia-málið (umræður utan dagskrár).
  4. Úthafsrækjuveiðar og svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  5. Bygging nýs fangelsis (um fundarstjórn).
  6. Mál á dagskrá (um fundarstjórn).