Dagskrá 139. þingi, 25. fundi, boðaður 2010-11-11 13:30, gert 6 14:53
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. nóv. 2010

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Uppsögn fréttamanns hjá RÚV.
    2. Skýrsla ESB um framgang aðildarviðræðna.
    3. Samgöngumiðstöð.
    4. Framtíð Reykjavíkurflugvallar og samgöngumiðstöð.
    5. Málefni fatlaðra.
  2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins, þáltill., 88. mál, þskj. 93. --- Fyrri umr.
  3. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, frv., 99. mál, þskj. 105. --- 1. umr.
  4. Greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri, frv., 101. mál, þskj. 108. --- 1. umr.
  5. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum, þáltill., 102. mál, þskj. 109. --- Fyrri umr.
  6. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum, þáltill., 120. mál, þskj. 129. --- Fyrri umr.
  7. Staðbundnir fjölmiðlar, þáltill., 107. mál, þskj. 115. --- Fyrri umr.
  8. Bankasýsla ríkisins, frv., 112. mál, þskj. 121. --- 1. umr.
  9. Skipulagslög, frv., 113. mál, þskj. 122. --- 1. umr.
  10. Félagsleg aðstoð, frv., 114. mál, þskj. 123. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.