Dagskrá 139. þingi, 40. fundi, boðaður 2010-11-30 23:59, gert 1 10:44
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 30. nóv. 2010

að loknum 39. fundi.

---------

  1. Greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl., frv., 152. mál, þskj. 168 (með áorðn. breyt. á þskj. 347), frhnál. 366. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Mannvirki, stjfrv., 78. mál, þskj. 82, nál. 349, brtt. 350. --- 2. umr.
  3. Brunavarnir, stjfrv., 79. mál, þskj. 83, nál. 351, brtt. 352. --- 2. umr.
  4. Kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 301. mál, þskj. 354. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 302. mál, þskj. 356. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Einkaleyfi, stjfrv., 303. mál, þskj. 357. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Stjórn vatnamála, stjfrv., 298. mál, þskj. 344. --- 1. umr.
  8. Umhverfisábyrgð, stjfrv., 299. mál, þskj. 345. --- 1. umr.
  9. Rannsókn á forsætisráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðskiptaráðuneyti, þáltill., 177. mál, þskj. 193. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mótgreiðsluframlag ríkisins í Lífeyrissjóð bænda (umræður utan dagskrár).
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Svör við fyrirspurn (um fundarstjórn).