Dagskrá 139. þingi, 42. fundi, boðaður 2010-12-06 15:00, gert 10 16:7
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. des. 2010

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Lækkun vaxtabóta og framvinda Icesave-viðræðna.
    2. Kostnaður við niðurfærslu skulda.
    3. Icesave.
    4. Afsökunarbeiðni Samfylkingarinnar.
    5. Orð utanríkisráðherra Hollands um Icesave og ESB.
    6. Úthlutun sæta á stjórnlagaþing.
  2. Skattar og gjöld, stjfrv., 313. mál, þskj. 380. --- 1. umr.
  3. Fjáraukalög 2010, stjfrv., 76. mál, þskj. 355, frhnál. 358 og 370, brtt. 359, 360, 361, 367 og 412. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Nýr Icesave-samningur (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.