Dagskrá 139. þingi, 62. fundi, boðaður 2011-01-20 10:30, gert 24 13:1
[<-][->]

62. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 20. jan. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sameining ráðuneyta og svör við spurningum ESB.
    2. Icesave og afnám gjaldeyrishafta.
    3. Erlendar fjárfestingar.
    4. Neysluviðmið.
    5. Flokksráðssamþykkt VG um styrki ESB.
  2. Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, stjfrv., 123. mál, þskj. 132, nál. 436. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum, stjfrv., 234. mál, þskj. 265. --- 3. umr.
  4. Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, stjtill., 334. mál, þskj. 401. --- Fyrri umr.
  5. Fjöleignarhús, stjfrv., 377. mál, þskj. 487. --- 1. umr.
  6. Mannanöfn, stjfrv., 378. mál, þskj. 495. --- 1. umr.
  7. Staðgöngumæðrun, þáltill., 310. mál, þskj. 376. --- Fyrri umr.
  8. Uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana, þáltill., 106. mál, þskj. 114. --- Fyrri umr.
  9. Staðbundnir fjölmiðlar, þáltill., 107. mál, þskj. 115. --- Fyrri umr.
  10. Göngubrú yfir Ölfusá, þáltill., 109. mál, þskj. 117. --- Fyrri umr.
  11. Félagsleg aðstoð, frv., 114. mál, þskj. 123. --- 1. umr.
  12. Hlutafélög, frv., 176. mál, þskj. 192. --- 1. umr.
  13. Tekjuskattur, frv., 275. mál, þskj. 318. --- 1. umr.
  14. Mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf, þáltill., 273. mál, þskj. 316. --- Fyrri umr.
  15. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, þáltill., 274. mál, þskj. 317. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um yfirlýsingu forseta.
  2. Grunsemdir um njósnir á Alþingi (um fundarstjórn).
  3. Sala Sjóvár (um fundarstjórn).
  4. Skýrsla forseta um öryggismál tölvukerfis Alþingis.