Dagskrá 139. þingi, 125. fundi, boðaður 2011-05-17 14:00, gert 18 8:24
[<-][->]

125. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. maí 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Breytingar á stjórn fiskveiða.
    2. Aðgerðir NATO í Líbíu.
    3. Heræfingar NATO hér á landi.
    4. Skýrsla um breskan flugumann.
    5. Uppbygging á friðlýstum svæðum.
  2. Fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu, stjtill., 681. mál, þskj. 1198, nál. 1394. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa, stjtill., 682. mál, þskj. 1199, nál. 1390. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús, stjtill., 683. mál, þskj. 1200, nál. 1391. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu, stjtill., 684. mál, þskj. 1201, nál. 1392. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu, stjtill., 685. mál, þskj. 1202, nál. 1393. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Göngubrú yfir Markarfljót, þáltill., 432. mál, þskj. 707, nál. 1385. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frv., 773. mál, þskj. 1369. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, stjfrv., 699. mál, þskj. 1218, nál. 1386. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna, beiðni um skýrslu, 790. mál, þskj. 1415. Hvort leyfð skuli.
  11. Viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar í skýrslu um þjónustusamninga Barnaverndarstofu, beiðni um skýrslu, 796. mál, þskj. 1421. Hvort leyfð skuli.
  12. Sjúkratryggingar, stjfrv., 784. mál, þskj. 1388. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  13. Byggðastofnun, stjfrv., 721. mál, þskj. 1245, nál. 1409 og 1410. --- 2. umr.
  14. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 186. mál, þskj. 203, nál. 1405 og 1406, brtt. 1407 og 1424. --- 2. umr.
  15. Opinber innkaup, stjfrv., 189. mál, þskj. 206, nál. 1402, brtt. 1403. --- 2. umr.
  16. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, frv., 686. mál, þskj. 1205. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um opinn nefndarfund (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.