Fundargerð 139. þingi, 32. fundi, boðaður 2010-11-22 15:00, stóð 15:01:28 til 18:59:32 gert 23 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

mánudaginn 22. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Ályktun flokksráðsfundar VG um aðildarstyrki ESB.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Fjárveiting til meðferðarheimilis í Árbót.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


AGS og fjármögnun Íbúðalánasjóðs.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Sala Sjóvár.

[15:23]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Vinnumarkaðsmál.

[15:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Skattaleg staða frjálsra félagasamtaka.

Fsp. EyH, 140. mál. --- Þskj. 153.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Tæki og búnaður á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni.

Fsp. EyH, 138. mál. --- Þskj. 151.

[15:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Raforkuverð.

Fsp. BJJ, 130. mál. --- Þskj. 143.

[16:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Olíuleit á Drekasvæði.

Fsp. BJJ, 150. mál. --- Þskj. 166.

[16:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[16:37]

Útbýting þingskjala:


Neyslustaðall/neysluviðmið.

Fsp. EyH, 127. mál. --- Þskj. 140.

[16:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Lánasjóður íslenskra námsmanna og ófjárráða háskólanemar.

Fsp. UBK, 169. mál. --- Þskj. 185.

[16:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar utan höfuðborgarsvæðisins.

Fsp. BJJ, 129. mál. --- Þskj. 142.

[17:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Öryggi á þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum.

Fsp. UBK, 171. mál. --- Þskj. 187.

[17:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Dýpkunarframkvæmdir í Landeyjahöfn.

Fsp. UBK, 172. mál. --- Þskj. 188.

[17:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ný Vestmannaeyjaferja.

Fsp. UBK, 173. mál. --- Þskj. 189.

[17:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Aðgerðir til að fyrirbyggja tjón á jörðum bænda undir Eyjafjöllum.

Fsp. UBK, 170. mál. --- Þskj. 186.

[17:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[18:03]

Útbýting þingskjala:


Veiðikortasjóður.

Fsp. GÞÞ, 124. mál. --- Þskj. 135.

[18:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Starfsemi og rekstur náttúrustofa.

Fsp. BJJ, 182. mál. --- Þskj. 199.

[18:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ofanflóðavarnir í Neskaupstað.

Fsp. BJJ, 183. mál. --- Þskj. 200.

[18:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Veiðar á mink og ref.

Fsp. BJJ, 184. mál. --- Þskj. 201.

[18:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 3. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 18:59.

---------------