Fundargerð 139. þingi, 65. fundi, boðaður 2011-01-26 14:00, stóð 14:01:16 til 18:40:25 gert 27 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

miðvikudaginn 26. jan.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:01]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Úrskurður Hæstaréttar um stjórnlagaþing -- íslenskur landbúnaður og ESB -- öryggismál þingsins.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febr. 2007, um Ríkisútvarpið ohf.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Margrét Frímannsdóttir (A),

Magnús Geir Þórðarson (B),

Svanhildur Kaaber (A),

Magnús Stefánsson (B),

Ari Skúlason (A).

Varamenn:

Ása Richardsdóttir (A),

Signý Ormarsdóttir (B),

Hlynur Hallsson (A),

Þórey Anna Matthíasdóttir (B),

Helgi Pétursson (A).


Um fundarstjórn.

Úrskurður Hæstaréttar -- afgreiðsla máls úr nefnd -- öryggismál.

[14:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 2. umr.

Stjfrv., 203. mál (skil á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum). --- Þskj. 220, nál. 586.

[14:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Göngubrú yfir Ölfusá, fyrri umr.

Þáltill. UBK o.fl., 109. mál. --- Þskj. 117.

[14:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 164. mál (endurgreiðsla skatts af refa- og minkaveiðum). --- Þskj. 180.

[14:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn. [Frumvarpið átti að ganga til efh.- og skattn.; sjá leiðréttingu á næsta fundi.]


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 176. mál (gegnsæ hlutafélög). --- Þskj. 192.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[16:04]

Útbýting þingskjala:


Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 211. mál. --- Þskj. 233.

[16:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.

[16:17]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 275. mál (skilyrði sjómannaafsláttar). --- Þskj. 318.

[16:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[17:45]

Útbýting þingskjals:


Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra, 1. umr.

Frv. ÓGunn o.fl., 214. mál (einbýli). --- Þskj. 239.

[17:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 311. mál (uppsögn starfs). --- Þskj. 378.

[18:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá voru tekin 7., 10. og 12.--14. mál.

Fundi slitið kl. 18:40.

---------------