Fundargerð 139. þingi, 103. fundi, boðaður 2011-03-30 14:00, stóð 14:00:25 til 17:43:31 gert 31 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

miðvikudaginn 30. mars,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Norðaust.

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum -- sanngirnisbætur -- styrkir til stjórnmálaflokka o.fl.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:33]

Hlusta | Horfa


Landlæknir og lýðheilsa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 190. mál (sameining stofnananna). --- Þskj. 1071, frhnál. 1156, brtt. 1158.

[14:34]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1175).


Umræður utan dagskrár.

Framtíð Reykjavíkurflugvallar.

[14:46]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Fjöleignarhús, 2. umr.

Stjfrv., 377. mál (leiðsöguhundar o.fl.). --- Þskj. 487, nál. 1127.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 300. mál (sjúkdómatryggingar). --- Þskj. 353, nál. 1139, brtt. 1140 og 1167.

[15:32]

Hlusta | Horfa

[15:59]

Útbýting þingskjala:

[16:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, 2. umr.

Frv. iðnn., 624. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða). --- Þskj. 1099.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 2. umr.

Stjfrv., 407. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 679, nál. 1121.

[16:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs, síðari umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 276. mál. --- Þskj. 319, nál. 1124.

[16:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð, 1. umr.

Frv. TÞH o.fl., 642. mál (tímabundin lækkun skatta). --- Þskj. 1132.

[17:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Stjórnlagaþing, 1. umr.

Frv. RM o.fl., 644. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 1134.

[17:33]

Hlusta | Horfa

[17:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 17:43.

---------------