Fundargerð 139. þingi, 114. fundi, boðaður 2011-05-02 15:00, stóð 15:01:18 til 16:07:31 gert 3 8:18
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

mánudaginn 2. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Sumarkveðjur.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti óskaði þingmönnum gleðilegs sumars.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Íris Róbertsdóttir tæki sæti Unnar Brár Konráðsdóttur, 6. þm. Suðurk.


Tilhögun þingfundar.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að settur yrði nýr fundur að loknum þessum og yrðu atkvæðagreiðslur á hinum síðari.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Aðkoma ríkisstjórnarinnar að gerð kjarasamninga.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Eftirlit með skiptastjórum þrotabúa.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Orðalag ályktunar sameiginlegrar nefndar Íslands og Evrópuþingsins.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Launakjör í Landsbanka Íslands.

[15:23]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Breytingar á lögum um stjórn fiskveiða.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Vaðlaheiðargöng.

Fsp. MÁ, 655. mál. --- Þskj. 1163.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Rannsókn efnahagsbrota o.fl.

Fsp. BÁ, 767. mál. --- Þskj. 1335.

[15:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:07.

---------------