Fundargerð 139. þingi, 131. fundi, boðaður 2011-05-20 10:30, stóð 10:31:21 til 14:13:55 gert 23 8:41
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

föstudaginn 20. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að tveir fundir yrðu þennan dag og atkvæðagreiðslur á báðum.


Störf þingsins.

Umhverfismengun frá fyrirtækjum -- umræða um stjórn fiskveiða -- koma hvítabjarna o.fl.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræða um stjórn fiskveiða -- ummæli um þingmenn.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Meðhöndlun úrgangs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 186. mál (skilakerfi fyrir einnota drykkjarvöruumbúðir og EES-reglur). --- Þskj. 1471, brtt. 1476.

[11:12]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1507).


Bókhald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 700. mál (námskeið fyrir bókara). --- Þskj. 1219, nál. 1469.

[11:13]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Barnaverndarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 56. mál (markvissara barnaverndarstarf). --- Þskj. 57, nál. 1425, brtt. 1426.

[11:14]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[11:21]

Hlusta | Horfa


Skil menningarverðmæta til annarra landa, 3. umr.

Stjfrv., 649. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1482.

Enginn tók til máls.

[11:23]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1509).


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 3. umr.

Stjfrv., 707. mál (hreindýraveiðar). --- Þskj. 1481.

[11:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[11:55]

Útbýting þingskjala:


Staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, 2. umr.

Stjfrv., 533. mál (heildarlög). --- Þskj. 870, nál. 1467, brtt. 1468.

[11:56]

Hlusta | Horfa

[12:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Almannatryggingar, 2. umr.

Frv. GLG o.fl., 797. mál (heimild til að hækka bætur). --- Þskj. 1427, nál. 1484.

[13:31]

Hlusta | Horfa

[14:02]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, frh. 2. umr.

Stjfrv., 533. mál (heildarlög). --- Þskj. 870, nál. 1467, brtt. 1468.

[14:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 9.--12. mál.

Fundi slitið kl. 14:13.

---------------