Fundargerð 139. þingi, 159. fundi, boðaður 2011-09-07 10:30, stóð 10:31:28 til 23:32:16 gert 8 8:21
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

159. FUNDUR

miðvikudaginn 7. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að gert yrði hlé á þingfundi milli kl. 13 og 15. Jafnframt tilkynnti forseti að umræða utan dagskrár að beiðni hv. 5. þm. Suðvest. færi fram kl. 3.


Störf þingsins.

Landhelgisgæslan -- uppbygging á Grímsstöðum á Fjöllum o.fl.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Skattlagning á kolvetnisvinnslu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 702. mál (heildarlög). --- Þskj. 1221, nál. 1584, brtt. 1596.

[11:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skattlagning á kolvetnisvinnslu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 701. mál (breyting ýmissa laga vegna olíuleitar). --- Þskj. 1220, nál. 1584, brtt. 1595.

[11:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Gjaldeyrismál og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 788. mál (reglur um gjaldeyrishöft). --- Þskj. 1398, nál. 1612, 1617, 1634 og 1643.

[11:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:58]


Umræður utan dagskrár.

Matvælaöryggi og tollamál.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Gjaldeyrismál og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 788. mál (reglur um gjaldeyrishöft). --- Þskj. 1398, nál. 1612, 1617, 1634 og 1643.

[15:38]

Hlusta | Horfa

[18:24]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:27]

[20:01]

Hlusta | Horfa

[21:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Bókhald, 3. umr.

Stjfrv., 700. mál (námskeið fyrir bókara). --- Þskj. 1219.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullnusta refsinga, 2. umr.

Stjfrv., 727. mál (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta). --- Þskj. 1251, nál. 1649, brtt. 1650.

[22:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:33]

Útbýting þingskjala:


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 698. mál (góðir stjórnunarhættir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1217, nál. 1551, brtt. 1552.

[22:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 696. mál (eigið fé, útlánaáhætta o.fl.). --- Þskj. 1215, nál. 1664, brtt. 1665.

[23:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 2. umr.

Stjfrv., 630. mál (tímamörk umsóknar). --- Þskj. 1105, nál. 1573.

[23:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10.--24. mál.

Fundi slitið kl. 23:32.

---------------