Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 27. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 27  —  27. mál.




Fyrirspurn



til iðnaðarráðherra um húshitunarkostnað.

Frá Einari K. Guðfinnssyni.



     1.      Hver hefur verið árlegur og endanlegur húshitunarkostnaður heimila á einstökum orkuveitusvæðum frá árinu 2000 á núgildandi verðlagi?
     2.      Hver er framangreindur kostnaður núna eftir verðlagsbreytingar sem urðu 1. október sl.?
    Svar óskast sundurliðað þannig að kostnaðurinn sé reiknaður út fyrir: a. íbúð í fjölbýli100 fm, b. raðhús 140 fm, c. einbýlishús 180 fm, d. einbýlishús 250 fm.


Skriflegt svar óskast.