Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 110. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 119  —  110. mál.




Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um endurheimt tilefnislausra arðgreiðslna.

Frá Margréti Tryggvadóttur.



    Hefur ríkissjóður með einhverjum hætti reynt að endurheimta fé frá íslenskum félögum sem greiddu að tilefnislausu arð til erlendra eignarhaldsfélaga í þeirra eigu árið 2007 eins og sýnt hefur verið fram á, m.a. í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis?


Skriflegt svar óskast.