Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 344. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 422  —  344. mál.




Fyrirspurn



til heilbrigðisráðherra um skurðaðgerðir.

Frá Gunnari Braga Sveinssyni.



     1.      Hvað ræður því mati að öruggara sé að gera skurðaðgerðir á einum stað umfram annan?
     2.      Getur sama skurðaðgerð verið jafnörugg þótt aðgangur að tækjum sé mismunandi ef kunnátta starfsfólks er fyrir hendi?
     3.      Hver er samanburður á kostnaði við algengar aðgerðir, sundurliðað eftir stofnunum þar sem skurðstofur hafa verið nýttar sl. 10 ár?



Skriflegt svar óskast.