Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 329. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 624  —  329. mál.




Svar



efnahags- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn Margrétar Tryggvadóttur um ráðstöfunarfé ráðherra.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu mikið hefur ráðstöfunarfé ráðherra verið síðastliðin fimm ár, sundurliðað eftir árum?
     2.      Hvernig hefur ráðstöfunarfénu verið varið síðastliðin fimm ár, sundurliðað eftir árum?


Árið 2007 – fjárheimild 3.000.000 kr.
Upphæð Lýsing
300.000 Styrkur til útgáfu bókar til heiðurs Guðmundi K. Magnússyni
6.000 Þroskahjálp, landssamtök
5.000 Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100.000 Íslenski þekkingardagurinn
200.000 Námskeið, „Traust í viðskiptalífinu“
250.000 Fagráðstefna – Roots of Competitiveness
15.000 Til útgáfu 46. árgangs Hagamála
876.000
Árið 2008 – fjárheimild 3.000.000 kr.
Upphæð Lýsing
300.000 Fóður og fjör 2008
300.000 Vefsíðan tengjumst.is
150.000 Rannsóknarsetur v. rannsóknar á íslenskri netverslun
300.000 Íslensku neytendaverðlaunin
4.300 Keypt bók Amnesty International report 2008
150.000 Verkefnið Kraftur kringum landið
75.000 Hinsegin dagar
500.000 Alþjóðleg kvikmyndahátíð
300.000 Vefsíða til kynningar og markaðsmála fyrir ísl. hestinn og ísl. hestamennsku í Danmörku
20.000 Styrkur – Norðurlandamót
15.000 Styrkur til útgáfu félagsblaðsins Hvata
50.000 Styrkur til Einstakra v. verkefnisins Samverjinn
200.000 Styrkur v. silfursýningar Kaupmannahöfn
50.000 Styrkur v. verkefnisins Unga fólkið og heimabyggðin
200.000 Styrkur í stað jólakorta
220.000 Styrkur v. þings Neytendasamtakanna
300.000 Útgáfustyrkur v. blaðsins Athygli
150.000 Styrkur v. ferðar 3. fl. UMF karla í fótbolta
3.284.300
Árið 2009 – fjárheimild 4.900.000 kr.
Upphæð Lýsing
200.000 Fjölbrautaskóli Suðurlands v. Kínaferðar nemenda
150.000 Styrkur v. ráðstefnu á vegum Landssambands hugvitsmanna
500.000 Vinir Skálholtsréttar v. enduruppgerðar og uppbyggingar Skaftholtsréttar
300.000 Ben Media ehf.
300.000 Menningarmiðlun ehf. v. ljósmyndasýningar Sigurðar Sigmundssonar
1.450.000
Árið 2010 – fjárheimild 2.100.000 kr.
Upphæð Lýsing
300.000 Páll Ammendrup Ólafsson v. ritg. eða rannsóknarverkefnis sem tengist efnahagshruninu
250.000 Álfrún Tryggvadóttir v. ritgerðar eða rannsóknarverkefnis sem tengist efnahagshruninu
250.000 Inga Lára Gylfadóttir v. ritgerðar eða rannsóknarverkefnis sem tengist efnahagshruninu
200.000 Högni Haraldsson v. ritgerðar eða rannsóknarverkefnis sem tengist efnahagshruninu
200.000 Hásk. á Bifröst ses. v. ritgerðar eða rannsóknarverkefnis sem tengist efnahagshruninu
1.200.000