Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 452. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 742  —  452. mál.




Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um tekjur af ökutækjum og umferð.

Frá Sigurði Inga Jóhannssyni.



    Hverjar eru tekjur ríkissjóðs af:
     a.      vörugjöldum af innfluttum ökutækjum,
     b.      vörugjöldum af eldsneyti á ökutæki,
     c.      sérstökum vörugjöldum af eldsneyti,
     d.      olíugjaldi,
     e.      flutningsjöfnunargjaldi,
     f.      bifreiðagjöldum,
     g.      þungaskatti,
     h.      virðisauka af bensíni,
     i.      virðisauka af dísilolíu,
     j.      virðisauka af bílasölu,
     k.      öðrum tekjuliðum sem ekki eru upptaldir en teljast mættu til komnir vegna vegaumferðar og ökutækja?
    Óskað er eftir yfirliti yfir framangreindar tekjur sl. 10 ár.


Skriflegt svar óskast.