Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 428. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 807  —  428. mál.




Svar



sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar um strandveiðigjald.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu margir bátar voru gerðir út til strandveiða á síðasta fiskveiðiári?
     2.      Hve háa upphæð greiddu þessir bátar alls í strandveiðigjald, sbr. ákvæði 1. gr. laga nr. 33/2000, um veiðieftirlitsgjald?
     3.      Hve miklar tekjur af strandveiðigjaldinu komu í hlut hverrar hafnar?
    Svör óskast sundurliðuð eftir sveitarfélögum.


Bátar gerðir út til strandveiða.
    Bátar sem stunduðu strandveiðar á síðasta fiskveiðiári voru 748 talsins.

Landanir og afli óslægt. Strandveiðar 2010.

Svæði Fjöldi leyfa Fjöldi báta með löndun Fjöldi landana Afli samtals
A 239 237 3.277 2.126.398
B 165 164 2.845 1.508.484
C 159 156 3.143 1.636.322
D 185 181 2.267 1.083.438
748 738 11.532 6.354.642

    Ekki er unnt að sundurliða upplýsingarnar eftir sveitarfélögum, þar sem margir bátanna landa afla í fleiri en einu sveitarfélagi innan svæðis.

Strandveiðigjald.
    Veiðigjald strandveiðibáta vegna landaðs afla var 16.683.788 kr. alls og að auki greiddu þeir 37.400.000 kr. í sérstakt veiðigjald sem kom í hlut hafna.
    Hlutur hafna í strandveiðigjaldi samkvæmt tölum Fiskistofu kemur fram í eftirfarandi töflu.



Hlutur hafna í strandveiðigjaldi.


Nr. hafnar Heiti hafnar Strandveiðigjald, kr. Hlutfall Samtals strandveiðigjald Sveitarfélag Samtals veiðigjald Veiðigjald, kr. Hlutfall
1 Vestmannaeyjar 413.853 1,11% 184.616 1,11%
11 Þorlákshöfn 226.387 0,61% 100.989 0,61%
13 Grindavík 574.447 1,54% 256.256 1,54%
17 Sandgerði 1.939.125 5,18% 865.026 5,18%
21 Keflavík 403.167 1,08% 179.849 1,08%
27 Hafnarfjörður 647.116 1,73% 288.672 1,73%
31 Kópavogur 10.950 0,03% 4.885 0,03%
33 Reykjavík 377.678 1,01% 168.478 1,01%
35 Akranes 686.595 1,84% 306.284 1,84%
38 Arnarstapi 955.668 2,56%


Snæfellsbær

426.314 2,56%
42 Rif 1.122.772 3,00% 500.858 3,00%
43 Ólafsvík 1.818.096 4,86% 3.896.536 10,42% 1.738.208 811.036 4,86%
45 Grundarfjörður 1.090.249 2,92% 486.350 2,92%
47 Stykkishólmur 907.633 2,43% 404.886 2,43%
55 Brjánslækur 112.509 0,30%


Vesturbyggð

50.189
0,30%
57 Patreksfjörður 1.911.987 5,11% 852.919 5,11%
61 Bíldudalur 813.386 2,17% 2.837.882 7,59% 1.265.952 362.844 2,17%
59 Tálknafjörður 775.463 2,07% 345.927 2,07%
69 Bolungarvík 1.659.583 4,44% 740.325 4,44%
63 Þingeyri 345.483 0,92%

Ísafjarðarbær

154.117
0,92%
65 Flateyri 274.799 0,73% 122.585 0,73%
67 Suðureyri 819.024 2,19% 365.359 2,19%
73 Ísafjörður 838.981 2,24% 2.278.288 6,09% 1.016.323 374.261 2,24%
77 Norðurfjörður 533.433 1,43% 237.960 1,43%
79 Drangsnes 473.862 1,27% 211.385 1,27%
81 Hólmavík 295.518 0,79% 131.828 0,79%
83 Hvammstangi 24.130 0,06% 10.764 0,06%
85 Blönduós 6.404 0,02% 2.857 0,02%
87 Skagaströnd 2.146.706 5,74% 957.625 5,74%


Nr. hafnar Heiti hafnar Strandveiðigjald, kr. Hlutfall Samtals strandveiðigjald Sveitarfélag Samtals veiðigjald Veiðigjald, kr. Hlutfall
89 Sauðárkrókur 481.215 1,29%

Sveitarfélagið Skagafjörður

214.665
1,29%
91 Hofsós 391.922 1,05% 873.137 2,33% 389.498 174.833 1,05%
93 Siglufjörður 1.229.715 3,29% Fjallabyggð 548.564 3,29%
95 Ólafsfjörður 508.148 1,36% 1.737.863 4,65% 775.244 226.680 1,36%
101 Dalvík 544.224 1,46%


Dalvíkurbyggð

242.773 1,46%
103 Árskógssandur 11.628 0,03% 5.187 0,03%
104 Hauganes 4.626 0,01% 560.478 1,50% 250.024 2.064 0,01%
97 Grímsey 2.122.907 5,68%

Akureyrarbær

947.009
5,68%
107 Akureyri 53.272 0,14% 2.176.179 5,82% 970.773 23.764 0,14%
111 Grenivík 27.349 0,07% 12.200 0,07%
115 Húsavík 1.435.873 3,84%


Norðurþing

640.530 3,84%
117 Kópasker 338.074 0,90% 150.811 0,90%
119 Raufarhöfn 755.408 2,02% 2.529.355 6,76% 1.128.321 336.980 2,02%
121 Þórshöfn 498.776 1,33% Langanesbyggð 222.499 1,33%
123 Bakkafjörður 926.653 2,48% 1.425.428 3,81% 635.870 413.371 2,48%
125 Vopnafjörður 307.669 0,82% 137.248 0,82%
129 Borgarfjörður eystri 364.384 0,97% 162.548 0,97%
131 Seyðisfjörður 411.458 1,10% 183.548 1,10%
133 Mjóifjörður 15.918 0,04%




Fjarðabyggð

7.101 0,04%
135 Neskaupstaður 803.800 2,15% 358.567 2,15%
137 Eskifjörður 332.679 0,89% 148.405 0,89%
141 Fáskrúðsfjörður 268.259 0,72% 119.668 0,72%
143 Stöðvarfjörður 1.399.823 3,74% 2.820.480 7,54% 1.258.190 624.448 3,74%
145 Breiðdalsvík 547.942 1,47% 244.432 1,47%
147 Djúpivogur 835.083 2,23% 372.523 2,23%
149 Hornafjörður 578.188 1,55% 257.924 1,55%
Samtals 37.400.000 100% 16.683.788 100,00%