Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 485. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 898  —  485. mál.




Svar



mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn Lilju Mósesdóttur um íslenska háskólanema.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu margir skráðir nemendur eru í íslenskum háskólum skólaárið 2010–2011 og hversu mörg nemendaígildi er gert ráð fyrir að íslenskir háskólar fái greidd skólaárið 2010–2011, skipt eftir skólum og deildum innan þeirra?
     2.      Hversu margir námsmenn sem stunda nám hér á landi, skipt eftir skólum og deildum innan þeirra, og hversu margir námsmenn sem stunda nám erlendis, skipt eftir löndum, þiggja lán til framfærslu frá Lánasjóði íslenskra námsmanna skólaárið 2010–2011?
     3.      Hversu margir námsmenn sem stunda nám hér á landi, skipt eftir skólum og deildum innan þeirra, og hversu margir námsmenn sem stunda nám erlendis, skipt eftir löndum, þiggja lán til greiðslu skólagjalda frá Lánasjóði íslenskra námsmanna skólaárið 2010– 2011? Hver er heildarupphæð þessara lána?
    Í öllum liðum fyrirspurnarinnar er óskað eftir samanburði við fjögur næstliðin skólaár.


Nemendur í íslenskum háskólum.
    Bent er á að allar upplýsingar um fjölda skráðra nemenda í háskólum má finna á vef Hagstofunnar. Þar er að finna aðgengilegar upplýsingar um skráða nemendur eftir skólum, fræðasviðum, námsbrautum, prófgráðum og kyni. Skráning Hagstofunnar nær aðeins yfir haustönn 2010, tölur fyrir vorönn liggja ekki fyrir. Þá nær skráning Hagstofunnar aðeins til skóla og námsbrauta en ekki eru til aðgengilegar upplýsingar um skráða nemendur eftir deildum og skólum. Hafa ber í huga að þær upplýsingar sem Hagstofan birtir um fjölda skráðra nemenda haustið 2010 eru bráðabirgðatölur og ekki nákvæmar. Nemendur sem eru skráðir á fleiri en eina námsbraut og/eða skóla geta verið margtaldir og einhverjir skila sér ekki í nám. Endanlegar tölur yfir eintalda nemendur fyrir skólaárið 2010–2011 liggja ekki fyrir fyrr en í september 2011. Til að gæta samræmis í samanburði á milli ára eru þó birtar upplýsingar um fjölda skráðra nemenda í meðfylgjandi töflum.

Fjöldi skráðra nemenda í íslenskum háskólum.

2007 2008 2009 2010
Háskóli Íslands 9.586 11.847 12.785 13.619
Kennaraháskóli Íslands 2.241
Háskólinn á Akureyri 1.305 1.352 1.496 1.483
Háskólinn á Bifröst 744 727 627 554
Háskólinn í Reykjavík 2.907 2.974 2.890 2.834
Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 286 294 338 379
Listaháskóli Íslands 380 429 425 465
Hólaskóli, háskólinn á Hólum* 121 112 144 213
* Stór hluti nemenda á Hólum stundar nám á sérskólastigi.
Heimild: Hagstofa Íslands.


Fjöldi nemendaígilda í íslenskum háskólum.

2008 2009 2010 2011
Háskóli Íslands 6.050 7.980 8.635 8.645
Kennaraháskóli Íslands 1.610
Háskólinn á Akureyri 1.348 1.400 1.421 1.300
Háskólinn á Bifröst 510 610 610 570
Háskólinn í Reykjavík 2.180 2.310 2.325 2.265
Listaháskóli Íslands 378 382 383 383
Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 290
Hólaskóli, háskólinn á Hólum* 190
Heimild: Frumvarp til fjárlaga 2007–2011. Hér er um að ræða fjölda nemendaígilda sem gert er ráð fyrir að greiða fyrir samkvæmt forsendum í frumvarpi til fjárlaga ár hvert.


    Rétt er að fram komi að nemendaígildi telja fjölda nemenda í fullu námi, þ.e. nemenda sem skila 60 ECTS-einingum á skólaári. Miðað er við að nemandi þreyti próf en ekki er tekið tillit til námsárangurs á prófum. Þannig geta fleiri en einn nemandi verið að baki einu nemendaígildi. Fjölda nemendaígilda sem greitt er fyrir á fjárlögum er skipt á svokallaða reikniflokka náms en ekki ákveðnar deildir innan hvers skóla. Upplýsingar um fjölda nemendaígilda sem greitt er fyrir á hverju fjárlagaári eru birtar í frumvarpi til fjárlaga ár hvert. Fjárveiting til skólanna tekur mið af fjölda ársnema á fjárlagaárinu en ekki skólaári.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, framfærslulán.
    Endanlegar upplýsingar um fjölda lánþega hjá LÍN á yfirstandandi skólaári munu ekki liggja fyrir fyrr en í haust. Umsóknarfrestur vegna námslána á vorönn 2011 rennur ekki út fyrr en 1. maí og vegna sumarannar 2011 ekki fyrr en 1. júlí. Umsóknarfrestur vegna námslána á haustönn 2010 var í desember. Ráðuneytið hefur ekki upplýsingar um fjölda námsmanna sem fá lán til framfærslu eftir skólum eða deildum innan þeirra. Slíkar upplýsingar liggja þó fyrir varðandi skólagjaldalán.

Fjöldi lánþega hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna.

Skólaárið 2007–2008 Skólaárið 2008–2009 Skólaárið 2009–2010 Skólaárið 2010–2011
Fjöldi lánþega hjá LÍN 12.235 12.235 12.393 12.323
þar af erlendis 2.615 2.626 2.413 2.509
* Áætlaður fjöldi námsmanna skv. forsendum fjárlaga 2011.
Heimild: Lánasjóður íslenskra námsmanna (drög að ársskýrslu 2009–2010).


    Sundurliðaðar upplýsingar um fjölda námsmanna erlendis á yfirstandandi skólaári liggja ekki fyrir. Á heimasíðu Hagstofu Íslands er að finna upplýsingar um fjölda námsmanna erlendis eftir löndum. Nýjustu fyrirliggjandi upplýsingar eru yfir fjölda námsmanna erlendis haustið 2009. Upplýsingar Hagstofunnar um fjölda námsmanna erlendis koma frá Lánasjóði íslenskra námsmanna og því er eingöngu um námsmenn sem þiggja námslán að ræða. Frekari upplýsingar er að finna á vef Hagstofunnar.
    Fjöldi námsmanna erlendis eftir löndum eða álfum 2006–2009 er sem hér segir:

Nemendur í námi erlendis eftir löndum 2006–2009.

2006 2007 2008 2009
Alls 2.307 2.341 2.379 2.129
Danmörk 1.109 1.117 1.036 938
Noregur 47 63 53 56
Svíþjóð 143 138 153 155
Finnland 6 5 5 2
Bretlandseyjar 302 295 381 281
Þýskaland 59 52 44 53
Holland 77 80 87 89
Frakkland 18 21 24 24
Ítalía 48 56 54 34
Spánn 39 47 42 33
Ungverjaland 43 53 66 65
Önnur lönd Evrópu 55 52 59 67
Bandaríkin og Kanada 343 334 335 316
Mið- og Suður-Ameríka 2 1 0 0
Miðausturlönd, Asía og Eyjaálfa 15 27 40 15
Afríka 1 0 0 1
Heimild: Hagstofa Íslands. Einungis er safnað upplýsingum um námsmenn erlendis sem fá námslán hjá LÍN. Ekki kemur fram hvort nemendur á sérskólastigi eru taldir með en upplýsingarnar eru birtar undir kafla merktur „háskólar".


Lánasjóður íslenskra námsmanna, lán til greiðslu skólagjalda.
    Um 3.000 námsmenn þiggja lán til greiðslu skólagjalda frá Lánasjóði íslenskra námsmanna vegna náms á Íslandi og um 1.000 námsmenn vegna náms erlendis. Heildargreiðslur vegna veittra skólagjaldalána námu ríflega 2,5 milljörðum kr. skólaárið 2008–2009 og skiptist sú fjárhæð nokkuð jafnt milli náms á Íslandi og náms erlendis. Endanlegt uppgjör vegna skólaársins 2009–2010 liggur ekki fyrir en horfur eru á að heildargreiðslur vegna skólagjaldalána nemi 2,3 milljörðum kr.
    Fyrir liggur nokkuð ítarleg sundurliðun á veittum skólagjaldalánum vegna náms á Íslandi bæði eftir skólum og námsbrautum innan þeirra. Nýjustu fyrirliggjandi upplýsingar eru þó fyrir skólaárið 2008–2009. Ítarlegar upplýsingar um veitt skólagjaldalán vegna náms erlendis eftir löndum liggja fyrir.

Skólagjaldalán innanlands 2006–2009.

Skólagjaldalán 2009.
Fjöldi Samtals skólagjöld 2009 Stig Skóli nr. Heiti skóla Grein nr. Heiti gráðu
1 135.000 10 47 Atli Ingólfsson 8610 Tónsmíðar
7 2.545.000 10 2 Fjölbrautaskólinn í Ármúla 3719 Heilsunudd
2 625.000 10 32 Flugskóli Íslands 6801 Flugnám
3 3.500.001 10 4 Fótaaðgerðaskóli Íslands 3710 Fótaaðgerðafræði
1 250.000 10 5 Háskóli Íslands 245 Ökukennaranám
15 4.787.000 10 2 Háskólinn á Bifröst 5017 Frumgreinar, staðnám
11 4.469.400 10 2 Háskólinn á Bifröst 5009 Frumgr./fullt fjarnám
71 5.647.000 10 28 Háskólinn í Reykjavík 5008 Frumgreinar
2 10.000 10 1 Hólaskóli 6311 Ferðamálafræði
6 30.000 10 1 Hólaskóli 4750 Hrossarækt
46 18.357.500 10 3 Keilir 264 Einkaþjálfari
5 2.225.000 10 3 Keilir 6801 Flugnám
16 8.605.000 10 3 Keilir 6811 Flugumferðarstjórn
19 4.830.000 10 3 Keilir 6812 Flugþjónn
2 755.000 10 3 Keilir 5008 Frumgreinar
89 28.237.500 10 3 Keilir 5012 Frumgr./félagsvísindi
26 8.555.000 10 3 Keilir 5013 Frumgr./hugvísindi
63 29.917.980 10 3 Keilir 5016 Frumgr./raunvísindi
22 7.627.500 10 3 Keilir 5014 Frumgr./viðskiptad.
9 6.025.000 10 3 Keilir 5959 Frumkvöðlanám
154 141.945.640 10 42 Kvikmyndaskóli Íslands 2051 Kvikmyndagerð
14 1.635.000 10 2 Menntaskólinn í Kópavogi 6311 Ferðamálafræði
9 6.905.000 10 2 Menntaskólinn í Kópavogi 6312 Hótelstjórn
4 740.000 10 2 Menntaskólinn í Kópavogi 6341 Leiðsögn
13 3.315.000 10 2 Myndlistaskólinn á Akureyri 8013 Grafísk hönnun
10 2.252.500 10 2 Myndlistaskólinn á Akureyri 8201 Myndlist
17 2.235.000 10 45 Myndlistaskólinn í Reykjavík 8213 Mótun
9 5.937.333 10 3 Snyrti-Akademían 3710 Fótaaðgerðafræði
52 45.228.696 10 3 Snyrti-Akademían 7131 Snyrtifræði
13 3.045.000 10 21 Söngskólinn í Reykjavík 8801 Sönglist
7 3.185.000 10 23 Tónlistarskóli F.Í.H. 231 Hljóðfærakennaranám
19 11.057.500 10 46 Tækniskólinn 6801 Flugnám
1 105.000 10 46 Tækniskólinn 2612 Flugrekstrarfræði
4 2.895.000 10 46 Tækniskólinn 6811 Flugumferðarstjórn
14 1.780.000 10 46 Tækniskólinn 2055 Hljóðupptaka
1 105.000 10 46 Tækniskólinn 2680 Rekstur og stjórnun
1 22.500 30 5 Háskóli Íslands 6311 Ferðamálafræði
1 22.500 30 5 Háskóli Íslands 98 Uppeldis- og menntunarfr.
7 3.486.200 30 2 Háskólinn á Bifröst 753 Alþjóðafræði
43 21.250.800 30 2 Háskólinn á Bifröst 2425 HHS
72 34.973.561 30 2 Háskólinn á Bifröst 2633 Viðskiptafr./fjarnám
95 39.087.000 30 2 Háskólinn á Bifröst 2601 Viðskiptafræði
88 40.653.000 30 2 Háskólinn á Bifröst 2222 Viðskiptalögfræði
2 207.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 6111 Byggingaiðnfræði
80 18.275.500 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5021 Byggingatæknifræði
1 80.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2664 Fjármál og rekstur
43 10.015.500 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5535 Fjármálaverkfræði
19 4.233.500 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5505 Hátækniverkfræði
55 12.534.358 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5475 Heilbrigðisverkfræði
19 4.580.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5532 Hugbúnaðarverkfræði
5 853.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5381 Iðnaðarverkfræði
12 780.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 6112 Iðnfræði / fullt nám
80 19.791.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 252 Íþróttafræði
131 29.145.500 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2201 Lögfræði
5 853.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2666 Markaðsfr. & alþj.við.
1 35.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 6711 Rafiðnfræði
29 6.327.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5041 Rafmagnstæknifræði
73 16.714.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5502 Rekstrarverkfræði
24 5.388.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 3301 Sálarfræði
18 3.571.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 4025 Stærðfræði/kennslufr.
107 22.104.154 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2801 Tölvufræði
37 8.076.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5121 Véla-/orkutæknifræði
197 44.002.840 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2601 Viðskiptafræði
29 6.999.129 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2667 Viðskiptafræði/vinna
19 7.554.559 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2642 Viðskiptasmiðjan
9 45.000 30 1 Hólaskóli 6311 Ferðamálafræði
31 8.205.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8001 Arkitektúr
2 550.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8245 Fjöltækni
7 1.925.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8310 Fræði og framkvæmd
46 11.290.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8013 Grafísk hönnun
11 2.865.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8615 Hljóðfæral./söngur
9 2.155.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8012 Iðnhönnun
3 825.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8402 Listdans
45 11.380.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8243 Málun
19 5.225.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8241 Textíll
2 550.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8600 Tónlistarfræði
17 4.035.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8616 Tónsmíði/tónfræði
21 5.295.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8023 Vöruhönnun
2 466.800 30 41 Söngskóli Sigurðar Demetz 8801 Sönglist
13 3.575.000 44 37 Listaháskóli Íslands 8301 Leiklist
13 7.215.000 70 5 Háskóli Íslands 3983 Fjölskyldumeðferð
36 43.889.829 70 5 Háskóli Íslands 2674 MBA-nám
1 79.482 70 5 Háskóli Íslands 57 Menntunarfræði
1 805.000 70 5 Háskóli Íslands 2218 Opinber stefnum.&stj.
43 42.445.703 70 5 Háskóli Íslands 2679 Verkefnastjórnun
8 4.585.500 70 2 Háskólinn á Bifröst 2604 Alþjóðaviðskipti
3 982.000 70 2 Háskólinn á Bifröst 803 Evrópufræði
7 3.465.000 70 2 Háskólinn á Bifröst 2670 Hagvísindi
43 23.400.000 70 2 Háskólinn á Bifröst 2201 Lögfræði
13 6.842.250 70 2 Háskólinn á Bifröst 2065 Menningarstjórnun
1 501.000 70 2 Háskólinn á Bifröst 2224 Skattaréttur
7 2.938.500 70 2 Háskólinn á Bifröst 3112 Stjórnun heilbr.þjón.
12 4.106.988 70 2 Háskólinn á Bifröst 2601 Viðskiptafræði
1 805.500 70 2 Háskólinn á Bifröst 2222 Viðskiptalögfræði
13 2.232.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 101 Kennslufræði
10 3.638.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 714 Lýðh. og kennslufræði
22 13.446.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 713 Lýðheilsufræði
134 73.466.812 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2201 Lögfræði
1 651.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 1011 Máltækni
61 92.804.452 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2674 MBA-nám
3 1.115.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 5366 Orkuvísindi
7 3.513.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2801 Tölvufræði
53 25.815.200 70 28 Háskólinn í Reykjavík 5301 Verkfræði
117 71.923.271 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2601 Viðskiptafræði
10 936.000 70 37 Listaháskóli Íslands 101 Kennslufræði
8 2.000.000 70 37 Listaháskóli Íslands 104 Listkennsla
1 275.000 70 37 Listaháskóli Íslands 9345 Sköpun/miðlun/frumkv.
4 1.100.000 70 37 Listaháskóli Íslands 8616 Tónsmíði/tónfræði


Skólagjaldalán 2008.
Fjöldi Samtals skólagjöld 2008 Stig Skóli nr. Heiti skóla Grein nr. Heiti gráðu
9 3.555.000 10 2 Fjölbrautaskólinn í Ármúla 3719 Heilsunudd
2 610.000 10 43 Fjöltækniskóli Íslands 6853 Sjávarútvegsbraut
24 14.650.000 10 32 Flugskóli Íslands 6801 Flugnám
17 15.075.000 10 5 Háskóli Íslands 245 Ökukennaranám
32 16.848.400 10 2 Háskólinn á Bifröst 5009 Frumgr./fullt fjarnám
15 5.946.245 10 2 Háskólinn á Bifröst 5002 Undirbúningsdeild
17 51.000 10 28 Háskólinn í Reykjavík 5008 Frumgreinar
2 10.000 10 1 Hólaskóli 6311 Ferðamálafræði
13 65.000 10 1 Hólaskóli 4750 Hrossarækt
50 18.232.500 10 3 Keilir 264 Einkaþjálfari
4 1.980.000 10 3 Keilir 6811 Flugumferðarstjórn
24 5.500.000 10 3 Keilir 6812 Flugþjónn
85 32.377.500 10 3 Keilir 5008 Frumgreinar
50 14.126.750 10 3 Keilir 5012 Frumgr./félagsvísindi
12 3.667.500 10 3 Keilir 5013 Frumgr./hugvísindi
18 6.363.500 10 3 Keilir 5016 Frumgr./raunvísindi
27 9.307.500 10 3 Keilir 5014 Frumgr./viðskiptad.
19 15.770.000 10 3 Keilir 5959 Frumkvöðlanám
128 113.747.172 10 42 Kvikmyndaskóli Íslands 2051 Kvikmyndagerð
8 1.005.000 10 2 Menntaskólinn í Kópavogi 6311 Ferðamálafræði
7 3.535.000 10 2 Menntaskólinn í Kópavogi 6312 Hótelstjórn
6 995.000 10 2 Menntaskólinn í Kópavogi 6341 Leiðsögn
15 2.550.000 10 2 Myndlistaskólinn á Akureyri 8013 Grafísk hönnun
11 1.705.000 10 2 Myndlistaskólinn á Akureyri 8201 Myndlist
11 1.310.500 10 45 Myndlistaskólinn í Reykjavík 8213 Mótun
16 13.623.005 10 3 Snyrti-Akademían 3710 Fótaaðgerðafræði
54 41.877.088 10 3 Snyrti-Akademían 7131 Snyrtifræði
10 2.550.000 10 21 Söngskólinn í Reykjavík 8801 Sönglist
1 130.280 10 23 Tónlistarskóli F.Í.H. 8686 Hljóðfæraleikur
1 115.500 10 23 Tónlistarskóli F.Í.H. 8801 Sönglist
6 2.232.500 10 46 Tækniskólinn 6801 Flugnám
10 5.050.000 10 46 Tækniskólinn 6811 Flugumferðarstjórn
8 1.665.000 10 46 Tækniskólinn 2055 Hljóðupptaka
3 515.000 10 46 Tækniskólinn 2680 Rekstur og stjórnun
56 27.107.300 30 2 Háskólinn á Bifröst 2425 HHS
70 30.258.850 30 2 Háskólinn á Bifröst 2633 Viðskiptafr./fjarnám
100 50.014.675 30 2 Háskólinn á Bifröst 2601 Viðskiptafræði
78 38.866.191 30 2 Háskólinn á Bifröst 2222 Viðskiptalögfræði
3 687.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 6111 Byggingaiðnfræði
90 17.844.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5021 Byggingatæknifræði
63 13.629.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5535 Fjármálaverkfræði
13 2.801.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5505 Hátækniverkfræði
53 10.006.750 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5475 Heilbrigðisverkfræði
20 4.134.750 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5532 Hugbúnaðarverkfræði
20 4.032.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5381 Iðnaðarverkfræði
63 14.016.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 252 Íþróttafræði
135 26.698.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2201 Lögfræði
6 1.100.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2666 Markaðsfr. & alþj.við.
3 550.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 6711 Rafiðnfræði
34 7.512.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5041 Rafmagnstæknifræði
84 16.787.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5502 Rekstrarverkfræði
2 321.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2665 Stjórnun &starfsm.mál
13 2.840.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 4025 Stærðfræði/kennslufr.
89 16.863.750 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2801 Tölvufræði
38 7.541.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5121 Véla-/orkutæknifræði
226 47.251.500 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2601 Viðskiptafræði
45 10.716.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2667 Viðskiptafræði/vinna
13 4.589.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2642 Viðskiptasmiðjan
2 10.000 30 1 Hólaskóli 6311 Ferðamálafræði
35 7.260.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8001 Arkitektúr
3 720.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8245 Fjöltækni
15 3.600.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8310 Fræði og framkvæmd
41 9.412.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8013 Grafísk hönnun
12 2.737.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8615 Hljóðfæral./söngur
11 2.640.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8012 Iðnhönnun
5 1.057.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8402 Listdans
50 11.332.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8243 Málun
17 3.937.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8241 Textíll
5 1.057.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8600 Tónlistarfræði
22 4.952.612 30 37 Listaháskóli Íslands 8616 Tónsmíði/tónfræði
20 4.800.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8023 Vöruhönnun
4 705.500 30 41 Söngskóli Sigurðar Demetz 8801 Sönglist
18 4.320.000 44 37 Listaháskóli Íslands 8301 Leiklist
1 1.317.942 70 5 Háskóli Íslands 701 Félagsfræði
49 49.217.851 70 5 Háskóli Íslands 2674 MBA-nám
1 1.305.000 70 5 Háskóli Íslands 2218 Opinber stefnum.&stj.
42 41.695.000 70 5 Háskóli Íslands 2679 Verkefnastjórnun
34 14.151.250 70 2 Háskólinn á Bifröst 2670 Hagvísindi
65 42.061.250 70 2 Háskólinn á Bifröst 2201 Lögfræði
1 237.000 70 2 Háskólinn á Bifröst 2065 Menningarstjórnun
9 4.706.250 70 2 Háskólinn á Bifröst 3112 Stjórnun heilbr.þjón.
43 17.971.000 70 2 Háskólinn á Bifröst 2601 Viðskiptafræði
3 1.731.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 101 Kennslufræði
12 5.603.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 714 Lýðh. og kennslufræði
24 11.965.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 713 Lýðheilsufræði
119 58.944.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2201 Lögfræði
78 98.850.305 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2674 MBA-nám
1 1.355.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 5366 Orkuvísindi
3 1.644.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 4025 Stærðfræði/kennslufr.
9 4.571.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2801 Tölvufræði
27 11.183.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 5301 Verkfræði
131 75.874.803 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2601 Viðskiptafræði
14 1.152.000 70 37 Listaháskóli Íslands 101 Kennslufræði
3 577.500 70 37 Listaháskóli Íslands 8616 Tónsmíði/tónfræði


Skólagjaldalán 2007.
Fjöldi Samtals skólagjöld 2007 Stig Skóli nr. Heiti skóla Grein nr. Heiti gráðu
3 1.125.000 10 2 Fjölbrautaskólinn í Ármúla 3719 Heilsunudd
3 725.000 10 43 Fjöltækniskóli Íslands 2680 Rekstur og stjórnun
2 440.000 10 43 Fjöltækniskóli Íslands 6853 Sjávarútvegsbraut
28 18.210.726 10 32 Flugskóli Íslands 6801 Flugnám
15 7.776.541 10 2 Háskólinn á Bifröst 5009 Frumgr./fullt fjarnám
46 19.350.865 10 2 Háskólinn á Bifröst 5002 Undirbúningsdeild
2 10.000 10 1 Hólaskóli 6311 Ferðamálafræði
11 55.000 10 1 Hólaskóli 4750 Hrossarækt
2 10.000 10 1 Hólaskóli 4755 Reiðkennsla
102 34.652.000 10 3 Keilir 5008 Frumgreinar
1 254.000 10 3 Keilir 5016 Frumgr./raunvísindi
71 67.381.132 10 42 Kvikmyndaskóli Íslands 2051 Kvikmyndagerð
5 510.000 10 2 Menntaskólinn í Kópavogi 6311 Ferðamálafræði
4 1.920.000 10 2 Menntaskólinn í Kópavogi 6312 Hótelstjórn
7 1.065.000 10 2 Menntaskólinn í Kópavogi 6341 Leiðsögn
11 1.405.000 10 2 Myndlistaskólinn á Akureyri 8013 Grafísk hönnun
9 1.305.000 10 2 Myndlistaskólinn á Akureyri 8201 Myndlist
5 575.000 10 45 Myndlistaskólinn í Reykjavík 8213 Mótun
8 8.962.672 10 3 Snyrti-Akademían 3710 Fótaaðgerðafræði
58 48.879.686 10 3 Snyrti-Akademían 7131 Snyrtifræði
9 1.985.000 10 21 Söngskólinn í Reykjavík 8801 Sönglist
6 1.108.930 10 23 Tónlistarskóli F.Í.H. 231 Hljóðfærakennaranám
1 126.000 10 24 Tónlistarskólinn í Reykjavík 8686 Hljóðfæraleikur
1 45.500 10 24 Tónlistarskólinn í Reykjavík 8801 Sönglist
71 34.017.750 30 2 Háskólinn á Bifröst 2425 HHS
46 18.651.589 30 2 Háskólinn á Bifröst 2633 Viðskiptafr./fjarnám
102 53.785.650 30 2 Háskólinn á Bifröst 2601 Viðskiptafræði
82 45.626.475 30 2 Háskólinn á Bifröst 2222 Viðskiptalögfræði
3 60.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 6111 Byggingaiðnfræði
64 12.096.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5021 Byggingatæknifræði
57 10.491.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5535 Fjármálaverkfræði
1 535.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5505 Hátækniverkfræði
33 6.286.987 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5475 Heilbrigðisverkfræði
20 3.196.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5532 Hugbúnaðarverkfræði
31 5.901.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5381 Iðnaðarverkfræði
51 10.539.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 252 Íþróttafræði
144 26.725.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2201 Lögfræði
3 929.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2666 Markaðsfr. & alþj.við.
2 170.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 6711 Rafiðnfræði
31 5.645.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5041 Rafmagnstæknifræði
63 12.525.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5502 Rekstrarverkfræði
1 211.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2665 Stjórnun &starfsm.mál
13 2.103.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 4025 Stærðfræði/kennslufr.
72 13.240.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2801 Tölvufræði
23 4.469.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5121 Véla-/orkutæknifræði
239 41.322.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2601 Viðskiptafræði
40 8.550.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2667 Viðskiptafræði/vinna
10 50.000 30 1 Hólaskóli 6311 Ferðamálafræði
35 6.967.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8001 Arkitektúr
8 1.680.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8245 Fjöltækni
11 2.310.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8310 Fræði og framkvæmd
38 6.960.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8013 Grafísk hönnun
14 2.685.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8615 Hljóðfæral./söngur
6 1.005.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8012 Iðnhönnun
6 1.132.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8402 Listdans
47 9.105.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8243 Málun
19 3.448.125 30 37 Listaháskóli Íslands 8241 Textíll
5 922.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8600 Tónlistarfræði
16 3.135.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8616 Tónsmíði/tónfræði
25 4.867.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8023 Vöruhönnun
7 975.000 30 41 Söngskóli Sigurðar Demetz 8801 Sönglist
1 105.000 30 24 Tónlistarskólinn í Reykjavík 8611 Tónfræði
15 3.045.000 44 37 Listaháskóli Íslands 8301 Leiklist
61 54.580.574 70 5 Háskóli Íslands 2674 MBA-nám
38 35.899.967 70 5 Háskóli Íslands 2679 Verkefnastjórnun
32 13.697.050 70 2 Háskólinn á Bifröst 2670 Hagvísindi
47 26.717.500 70 2 Háskólinn á Bifröst 2201 Lögfræði
34 17.721.000 70 2 Háskólinn á Bifröst 2601 Viðskiptafræði
1 535.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 101 Kennslufræði
14 6.330.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 714 Lýðh. og kennslufræði
25 10.805.445 70 28 Háskólinn í Reykjavík 713 Lýðheilsufræði
106 49.595.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2201 Lögfræði
70 78.993.763 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2674 MBA-nám
8 3.574.874 70 28 Háskólinn í Reykjavík 4025 Stærðfræði/kennslufr.
9 4.235.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2801 Tölvufræði
1 245.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 5301 Verkfræði
87 46.215.666 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2601 Viðskiptafræði
4 400.000 70 37 Listaháskóli Íslands 101 Kennslufræði


Skólagjaldalán 2006.
Fjöldi Samtals skólagjöld 2006 Stig Skóli nr. Heiti skóla Grein nr. Heiti gráðu
5 1.525.000 10 43 Fjöltækniskóli Íslands 2680 Rekstur og stjórnun
2 310.000 10 43 Fjöltækniskóli Íslands 6853 Sjávarútvegsbraut
19 9.996.707 10 32 Flugskóli Íslands 6801 Flugnám
49 20.711.250 10 2 Háskólinn á Bifröst 5002 Undirbúningsdeild
2 49.500 10 1 Hólaskóli 6311 Ferðamálafræði
31 29.193.514 10 42 Kvikmyndaskóli Íslands 2051 Kvikmyndagerð
9 715.000 10 2 Menntaskólinn í Kópavogi 6311 Ferðamálafræði
22 3.134.000 10 2 Menntaskólinn í Kópavogi 6341 Leiðsögn
11 1.185.000 10 2 Myndlistaskólinn á Akureyri 8013 Grafísk hönnun
12 1.380.000 10 2 Myndlistaskólinn á Akureyri 8201 Myndlist
4 340.000 10 15 Nýi tónlistarskólinn 8801 Sönglist
56 44.703.487 10 3 Snyrti-Akademían 7131 Snyrtifræði
6 4.167.500 10 40 Snyrtiskólinn 7131 Snyrtifræði
8 1.515.000 10 21 Söngskólinn í Reykjavík 8801 Sönglist
8 1.318.300 10 23 Tónlistarskóli F.Í.H. 231 Hljóðfærakennaranám
2 252.000 10 24 Tónlistarskólinn í Reykjavík 8686 Hljóðfæraleikur
2 206.000 10 24 Tónlistarskólinn í Reykjavík 8801 Sönglist
1 65.000 30 5 Háskóli Íslands 2601 Viðskiptafræði
77 45.787.375 30 2 Háskólinn á Bifröst 2425 HHS
43 16.213.518 30 2 Háskólinn á Bifröst 2633 Viðskiptafr./fjarnám
105 51.469.325 30 2 Háskólinn á Bifröst 2601 Viðskiptafræði
119 62.028.450 30 2 Háskólinn á Bifröst 2222 Viðskiptalögfræði
7 675.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 6111 Byggingaiðnfræði
46 7.280.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5021 Byggingatæknifræði
2 240.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2664 Fjármál og rekstur
43 6.645.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5535 Fjármálaverkfræði
1 455.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5505 Hátækniverkfræði
27 3.955.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5475 Heilbrigðisverkfræði
7 1.115.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5532 Hugbúnaðarverkfræði
24 3.760.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5381 Iðnaðarverkfræði
40 6.450.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 252 Íþróttafræði
135 20.995.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2201 Lögfræði
4 590.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2666 Markaðsfr. & alþj.við.
2 350.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 6711 Rafiðnfræði
20 3.280.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5041 Rafmagnstæknifræði
46 7.230.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5502 Rekstrarverkfræði
2 130.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2665 Stjórnun &starfsm.mál
4 700.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 4025 Stærðfræði/kennslufr.
73 10.967.461 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2801 Tölvufræði
27 3.674.000 30 28 Háskólinn í Reykjavík 5121 Véla-/orkutæknifræði
244 37.337.500 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2601 Viðskiptafræði
35 6.773.555 30 28 Háskólinn í Reykjavík 2667 Viðskiptafræði/vinna
34 5.557.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8001 Arkitektúr
11 1.755.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8245 Fjöltækni
13 2.227.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8310 Fræði og framkvæmd
34 5.895.631 30 37 Listaháskóli Íslands 8013 Grafísk hönnun
14 2.182.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8615 Hljóðfæral./söngur
4 607.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8012 Iðnhönnun
4 607.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8402 Listdans
42 7.110.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8243 Málun
18 3.127.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8241 Textíll
5 900.000 30 37 Listaháskóli Íslands 8600 Tónlistarfræði
20 3.262.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8616 Tónsmíði/tónfræði
20 3.487.500 30 37 Listaháskóli Íslands 8023 Vöruhönnun
5 495.000 30 41 Söngskóli Sigurðar Demetz 8801 Sönglist
1 37.500 30 27 Tækniháskóli Íslands 6011 Iðnrekstrarfræði
22 3.735.000 44 37 Listaháskóli Íslands 8301 Leiklist
47 37.463.120 70 5 Háskóli Íslands 2674 MBA-nám
39 35.259.393 70 5 Háskóli Íslands 2679 Verkefnastjórnun
1 10.378 70 5 Háskóli Íslands 1007 Þýðingafræði
25 9.991.700 70 2 Háskólinn á Bifröst 2670 Hagvísindi
1 248.750 70 2 Háskólinn á Bifröst 2671 Hagvísindi/vinna
34 17.025.766 70 2 Háskólinn á Bifröst 2201 Lögfræði
30 13.905.056 70 2 Háskólinn á Bifröst 2601 Viðskiptafræði
12 3.977.845 70 28 Háskólinn í Reykjavík 714 Lýðh. og kennslufræði
18 6.940.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 713 Lýðheilsufræði
106 44.702.802 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2201 Lögfræði
66 72.574.945 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2674 MBA-nám
10 3.919.138 70 28 Háskólinn í Reykjavík 4025 Stærðfræði/kennslufr.
1 455.000 70 28 Háskólinn í Reykjavík 5001 Tæknifræði
9 3.375.857 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2801 Tölvufræði
44 21.215.619 70 28 Háskólinn í Reykjavík 2601 Viðskiptafræði
15 1.252.500 70 37 Listaháskóli Íslands 101 Kennslufræði


Skólagjaldalán eftir löndum 2006–2009.

Land Mynt Samtals skólagjöld Fjöldi lánþega
Skólagjaldalán 2009
Austurríki EUR 48.741 9
Ástralía AUD 179.029 17
Bandaríkin USD 3.031.712 226
Belgía EUR 37.705 6
Danmörk DKK 1.517.322 36
Eistland EUR 4.349 1
Ekvador USD 822 1
England GBP 1.733.779 225
Frakkland EUR 70.520 12
Holland EUR 190.822 81
Írska lýðveldið EUR 4.739 1
Ítalía EUR 298.398 39
Japan JPY 787.263 1
Kanada CAD 374.785 34
Kína USD 58.015 6
Kosta Ríka USD 21.495 1
Noregur NOK 468.053 10
Nýja-Sjáland AUD 20.963 2
Portúgal EUR 500 1
Pólland EUR 31.296 4
Rússland EUR 5.054 2
Sameinuðu arabísku furstadæmin USD 14.700 1
Skotland GBP 325.795 41
Slóvakía EUR 22.674 5
Spánn EUR 292.464 39
Suður-Afríka EUR 2.329 2
Sviss CHF 192.445 17
Svíþjóð SEK 228.650 5
Tékkland EUR 47.966 5
Tæland EUR 7.008 1
Ungverjaland EUR 461.113 68
Wales GBP 26.132 5
Þýskaland EUR 88.942 22
Heildarsumma 926
Skólagjaldalán 2008
Austurríki EUR 33.646 8
Ástralía USD 506.902 33
Bandaríkin USD 3.235.665 238
Belgía EUR 27.869 7
Danmörk DKK 1.854.434 44
Eistland EUR 8.699 3
England GBP 2.364.634 281
Finnland EUR 7.024 2
Frakkland EUR 142.245 20
Holland EUR 185.887 67
Indland USD 3.616 1
Írska lýðveldið EUR 14.124 2
Ítalía EUR 429.043 53
Japan JPY 1.300.486 2
Kanada CAD 319.285 31
Kína USD 7.647 2
Kosta Ríka USD 25.526 2
Lettland EUR 6.862 1
Lúxemborg EUR 8.362 1
Malasía USD 20.526 4
Noregur NOK 117.155 5
Nýja-Sjáland USD 36.076 3
Pólland EUR 16.454 4
Rússland EUR 11.007 4
Skotland GBP 412.899 49
Slóvakía EUR 13.665 3
Spánn EUR 284.597 41
Sviss CHF 127.309 16
Svíþjóð SEK 257.334 6
Tékkland EUR 45.861 5
Tæland EUR 3.201 1
Ungverjaland EUR 397.694 64
Wales GBP 26.411 3
Þýskaland EUR 66.386 23
Heildarsumma 1.029
Skólagjaldalán 2007
Austurríki EUR 21.701 5
Ástralía USD 482.340 35
Bandaríkin USD 2.419.978 233
Belgía EUR 1.004 1
Danmörk DKK 3.303.393 55
Egyptaland EUR 1.478 1
Eistland EUR 5.270 2
England GBP 1.350.217 199
Finnland EUR 2.059 1
Frakkland EUR 99.183 14
Holland EUR 158.664 57
Írska lýðveldið EUR 13.018 2
Ísrael EUR 5.459 1
Ítalía EUR 331.732 55
Japan JPY 2.432.044 3
Kanada CAD 344.873 35
Kína USD 36.985 5
Lettland EUR 2.959 1
Malasía USD 34.217 6
Noregur NOK 125.145 5
Nýja-Sjáland USD 98.214 10
Pólland EUR 7.518 2
Rússland EUR 9.980 4
Skotland GBP 314.071 44
Slóvakía EUR 10.750 2
Spánn EUR 294.497 44
Suður-Afríka EUR 907 1
Sviss CHF 135.166 17
Svíþjóð SEK 160.005 4
Tékkland EUR 23.883 4
Ungverjaland EUR 279.674 51
Þýskaland EUR 44.500 17
Heildarsumma 916
Skólagjaldalán 2006
Austurríki EUR 9.063 1
Ástralía USD 237.142 17
Bandaríkin USD 2.030.141 123
Belgía EUR 1.867 3
Danmörk DKK 953.877 9
Egyptaland EUR 7.689 1
England GBP 909.260 109
Frakkland EUR 59.961 4
Holland EUR 27.870 18
Írska lýðveldið EUR 42.242 4
Ísrael EUR 1.200 1
Ítalía EUR 41.522 5
Japan JPY 825.786 1
Kanada CAD 129.374 15
Kína USD 25.215 2
Kosta Ríka USD 17.374 1
Lettland EUR 2.513 1
Nýja-Sjáland USD 45.278 4
Rússland EUR 6.270 1
Skotland GBP 394.434 44
Spánn EUR 71.503 8
Sviss CHF 53.689 6
Svíþjóð SEK 157.781 1
Tékkland EUR 48.315 3
Ungverjaland EUR 66.591 14
Wales GBP 12.497 3
Þýskaland EUR 19.560 5
Heildarsumma 404