Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 565. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 1077  —  565. mál.




Svar



innanríkisráðherra við fyrirspurn Margrétar Tryggvadóttur um framsal einstaklinga til annarra ríkja.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu margir einstaklingar hafa verið framseldir (afhentir) til annarra ríkja á grundvelli alþjóðasamninga sl. fimm ár? Hversu mörgum slíkum beiðnum hefur verið hafnað á sama tímabili?
     2.      Hversu margar framsalsbeiðnir hefur íslenska ríkið sett fram sl. fimm ár? Hversu mörgum af þeim hefur verið hafnað?
    Svar óskast sundurliðað eftir árum og einnig eftir ríkisfangi einstaklinganna sem beiðnirnir snúast um.


    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflum.

Framsalsbeiðnir frá erlendum ríkjum.


Beiðnir Framsal Hafnað Afturköllun Farin(n) úr landi Ólokið
2010
Á grundvelli alþjóðasamnings
Pólland 8 3 3 1 1
Litháen 1 1
Lettland 1 1
Samtals 10 3 3 1 3
2009
Á grundvelli alþjóðasamnings
Pólland 8 6 1 1
Litháen 2 1 1
Þýskaland 1 1
Án samnings
Brasilía 1 1
Alþjóðaglæpadómstóllinn 1 1
Samtals 13 9 1 3
2008
Á grundvelli alþjóðasamnings
Pólland 11 8 2 1
Frakkland 1 1
Samtals 12 9 2 1
2007
Á grundvelli alþjóðasamnings
Pólland 3 1 1 1
Litháen 1 1
Samtals 4 2 1 1
2006
Á grundvelli alþjóðasamnings
Pólland 3 1 1 1
Samtals 3 1 1 1

Framsalsbeiðnir til erlendra ríkja.


Beiðnir Framsal Hafnað Afturköllun Farin(n) úr landi Ólokið
2010
Á grundvelli alþjóðasamnings
Bretland 2 1 1
Kýpur 1 1
Á grundvelli tvíhliða samninga
Bandaríkin 1 1
Án samnings     
Sameinuðu furstadæmin 1 1
Venesúela 1 1
Samtals 6 1 2 3
2009
Á grundvelli alþjóðasamnings
Pólland 1 1
Þýskaland 1 1
Litháen 1 1
Samtals 3 1 1 1
2008
Á grundvelli alþjóðasamnings
Spánn 1 1
Bretland 1 1
Búlgaría 1 1
Á grundvelli tvíhliða samnings
Bandaríkin 1 1
Samtals 4 2 1 1
2007
Á grundvelli alþjóðasamnings
Pólland 2 2
Holland 1 1
Án samnings
Jamaíka 1 1
Samtals 4 2 2
2006
Á grundvelli alþjóðasamnings
Danmörk 1 1
Samtals 1 1