Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 635. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 1339  —  635. mál.




Svar



innanríkisráðherra við fyrirspurn Sigmundar Ernis Rúnarssonar um slysatíðni á þjóðvegum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Á hvaða vegaköflum á landinu er slysatíðni mest miðað við milljón ekna kílómetra? Óskað er eftir lista yfir 25 hættulegustu vegakaflana.
     2.      Hvaða tillit verður tekið til slysatíðni á þjóðvegum við gerð nýrrar samgönguáætlunar?


    Eftirfarandi eru töflur sem sýna þá vegakafla sem hafa hæstu slysatíðni miðað við tímabilið 2005–2009.
    Endanlegar tillögur að verkefnum í nýrri samgönguáætlun liggja ekki fyrir. Almennt má segja að tekið sé tillit til öryggisþátta með breikkun einbreiðra brúa, endurgerð vega þar sem beygjur eru krappar og bratti mikill og með lagningu bundins slitlags, sem eykur öryggi vega. Í áætluninni verður áfram lögð áhersla á styttingu leiða sem í sjálfu sér leiðir til fækkunar slysa. Umferðaröryggisáætlun er hluti samgönguáætlunar. Í henni er tekist á við svokallaða svartbletti í vegakerfinu, sem oft eru kaflar með háa slysatíðni og einnig er lagt fram fé úr áætluninni til að takast á við hraðakstur með hraðamyndavélum. Umferðaröryggi er eitt af meginmarkmiðum samgönguáætlunar og slysatíðni er þar mikilvægur mælikvarði.


Listi yfir þá 25 kafla í þjóðvegakerfinu* sem hafa hæsta slysatíðni miðað við tímabilið 2005-2009. Með slysatíðni er átt við fjölda slysa á milljón ekinna km og eru slys þar sem eingöngu varð eignatjón meðtalin.

Raðað eftir meðaltíðni allra slysa.
Meðalslysatíðni (fjöldi slysa á milljón ekinna km)

Meðalfjöldi slysa á ári
Meðalfjöldi slysa með meiðslum á fólki á ári
Meðallengd kafla (km)


Vegflokkur


Svæði Vg.



Vegnr.



Kaflanr.



Vegheiti



Upphafspunktur kafla



Endapunktur kafla
9,77 2,6 0,8 10,33 T 4 523 1 Hvítársíðuvegur Þverárhlíðarvegur (522-02) Sámsstaðir
6,08 2,4 0,4 9,42 S 4 54 22 Snæfellsnesvegur Sýslumörk; Gljúfursá Hörðudalsvegur vestri (580-01)
5,94 1,6 0,8 15,57 S 2 427 11 Suðurstrandarvegur Sýslumörk (vegrist) Selvogsvegur (3991-01)
5,78 1,8 0,4 11,21 S 2 208 1 Skaftártunguvegur Hrífunesvegur (209-02) Skaftárdalsvegur (2176-01)
5,24 3,4 0,4 15,16 S 5 1 t7 Hringvegur Skriðdalsvegur (937-02) Axarvegur (939-01)
4,99 3,0 0,4 4,17 S 4 54 14 Snæfellsnesvegur Grundarfjörður; innri hafnargarður Framsveitarvegur (576-01)
4,85 77,0 10,4 1,66 S 3 40 0 Hafnarfjarðarvegur Reykjanesbraut (41-03); Sæbraut Nesbraut (49-04)
4,75 1,0 0,4 9,51 S 5 85 32 Norðausturvegur Finnafjarðará Miðfjarðará
4,73 1,4 0,4 11,51 S 4 60 36 Vestfjarðavegur Bíldudalsvegur (63-06) Sýslumörk (skilti)
4,63 40,0 4,0 1,11 S 3 40 6 Hafnarfjarðarvegur Álftanesvegur (415-01) Reykjanesbraut (41-14)
4,42 3,4 1,2 10,90 L 5 910 12 Austurleið Aðgöng I Fljótsdalsvegur (933-01)
4,31 1,6 0,6 14,69 T 4 52 2 Uxahryggjavegur Borgarfjarðarbraut (50-03) Lundarreykjadalsvegur (512-01)
4,12 1,2 0,4 12,47 T 4 612 2 Örlygshafnarvegur Flugvallarvegur Kollsvíkurvegur (615-01)
4,03 8,8 2,6 8,90 S 4 61 45 Djúpvegur Hnífsdalur; Heimabæjarstígur Bolungarvík; Grundarkambur
3,99 2,0 0,4 13,31 T 3 42 2 Krýsuvíkurvegur Vigdísarvallavegur (428-01) Suðurstrandarvegur (427-06)
3,95 14,2 1,4 1,27 S 2 34 1 Eyrarbakkavegur Hringvegur (1-d5) Selfoss; Kjarabót suðurgafl
3,93 9,8 1,0 1,02 S 3 414 1 Flugvallarvegur Reykjavík Nesbraut (49-05) Reykjavíkurflugvöllur
3,91 2,6 0,8 1,25 S 4 76 12 Siglufjarðarvegur Siglufjörður; Hólavegur Hafnarvegur Siglufirði (792-01)
3,89 83,4 9,4 1,71 S 3 49 5 Nesbraut Flugvallarvegur Reykjavík (414-01) Reykjavík; Ánanaust
3,89 6,2 1,8 8,77 S 5 92 10 Norðfjarðarvegur Gangnamunni; Eskifjarðarmegin Kirkjubólsvegur (9521-01)
3,81 2,8 0,6 12,50 T 2 360 2 Grafningsvegur efri Grafningsvegur neðri (350-01) Nesjavellir
3,68 2,4 1,0 1,49 S 3 421 1 Vogavegur Reykjanesbraut (41-16) Vogar; Vatnsleysustrandarvegur (420-01)
3,60 1,2 0,4 11,53 S 4 60 34 Vestfjarðavegur Fossá (bær) Barðastrandarvegur (62-01)
3,59 162,4 21,4 2,59 S 3 49 3 Nesbraut Reykjanesbraut (41-11) Hafnarfjarðarvegur (40-01)
3,58 1,4 0,4 8,34 T 4 574 2 Útnesvegur Arnarstapavegur (5710-01) Malarrif
*Eingöngu kaflar lengri en 1 km, með ársdagsumferð meiri en 50 bíla á sólarhring og með samtals meira en eitt slys með meiðslum á fólki á 5 ára tímabili.
Vegagerðin fær upplýsingar um slys frá Umferðarstofu en slysatíðnin er reiknuð hjá Vegagerðinni.


Listi yfir þá 25 kafla í þjóðvegakerfinu* sem hafa hæsta tíðni slysa með meiðslum á fólki miðað við tímabilið 2005–2009.

    Raðað eftir meðaltíðni slysa með meiðslum.

Meðalslysatíðni (meðalfjöldi slysa á ári á milljón ekinna km)
Meðaltíðni slysa með meiðslum á fólki (meðalfjöldi slysa með meiðslum á fóki á ári á
milljón ekinna km)


Meðalfjöldi slysa á ári


Meðalfjöldi slysa með meiðslum á fólki á ári


Meðallengd kafla
(km)




Vegflokkur




Svæði Vg.




Vegnr.




Kaflanr.





Vegheiti





Upphafspunktur kafla





Endapunktur kafla
9,77 2,93 2,6 0,8 10,33 T 4 523 1 Hvítársíðuvegur Þverárhlíðarvegur (522-02) Sámsstaðir
5,94 2,92 1,6 0,8 15,566 S 2 427 11 Suðurstrandarvegur Sýslumörk (vegrist) Selvogsvegur (3991-01)
3,47 2,60 0,8 0,6 4,34 S 2 30 8 Skeiða- og Hrunamannavegur Einholtsvegur (358-02) Biskupstungnabraut (35-09)
3,41 2,28 0,6 0,4 7,41 S 5 85 27 Norðausturvegur Langanesvegur (869-02) Sýslumörk (hæll)
4,75 2,01 1,0 0,4 9,51 S 5 85 32 Norðausturvegur Finnafjarðará Miðfjarðará
2,61 2,00 0,8 0,6 2,35 T 3 426 1 Bláalónsvegur Grindavíkurvegur (43-01) Bláa lónið
2,68 1,94 0,8 0,6 6,56 T 3 48 2 Kjósarskarðsvegur Meðalfellsvegur (461-01) Sýslumörk (skilti)
3,27 1,69 0,8 0,4 11,48 T 2 264 1 Rangárvallavegur Hringvegur (1-c2) Keldnavegur (2734-01)
4,31 1,66 1,6 0,6 14,69 T 4 52 2 Uxahryggjavegur Borgarfjarðarbraut (50-03) Lundarreykjadalsvegur (512-01)
3,27 1,62 1,2 0,6 11,87 T 5 864 4 Hólsfjallavegur Hafursstaðir Norðausturvegur (85-12)
3,00 1,54 0,8 0,4 11,42 T 4 522 3 Þverárhlíðarvegur Sigmundarstaðavegur (5231-01) Borgarfjarðarbraut (50-05)
3,68 1,50 2,4 1,0 1,49 S 3 421 1 Vogavegur Reykjanesbraut (41-16) Vogar; Vatnsleysustrandarvegur (420-01)
2,07 1,47 0,6 0,4 9,24 S 4 60 27 Vestfjarðavegur Djúpadalsvegur (6087-01) Gufudalsvegur (6090-01)
4,12 1,44 1,2 0,4 12,474 T 4 612 2 Örlygshafnarvegur Flugvallarvegur Kollsvíkurvegur (615-01)
3,57 1,43 2,0 0,8 11,76 T 2 26 4 Landvegur Þingskálavegur (268-03) Landmannaleið (F225-01)
4,42 1,40 3,4 1,2 10,9 L 5 910 12 Austurleið Aðgöng I Fljótsdalsvegur (933-01)
2,77 1,34 5,2 2,6 5,1 S 4 574 7 Útnesvegur Rifshafnarvegur (573-01) Ólafsvík; vestri mörk þéttbýlis
2,55 1,28 0,8 0,4 14,9 T 4 645 1 Drangsnesvegur Strandavegur (643-03) Drangsnes; litla húsið til vinstri
4,73 1,27 1,4 0,4 11,51 S 4 60 36 Vestfjarðavegur Bíldudalsvegur (63-06) Sýslumörk (skilti)
1,92 1,27 0,6 0,4 7,3 S 5 85 21 Norðausturvegur Raufarhöfn; Tjarnarholt Sveinungsvík
2,07 1,25 1,0 0,6 11,51 S 4 61 22 Djúpvegur Strandavegur (643-02) Sunndalsá
5,78 1,22 1,8 0,4 11,21 S 2 208 1 Skaftártunguvegur Hrífunesvegur (209-02) Skaftárdalsvegur (2176-01)
3,91 1,22 2,6 0,8 1,25 S 4 76 12 Siglufjarðarvegur Siglufjörður; Hólavegur Hafnarvegur Siglufirði (792-01)
2,13 1,21 1,4 0,8 3,94 S 5 1 r1 Hringvegur Kísilvegur (87-01) Mývatnssveitarvegur (848-02)
4,03 1,21 8,8 2,6 8,9 S 4 61 45 Djúpvegur Hnífsdalur; Heimabæjarstígur Bolungarvík; Grundarkambur
    * Eingöngu kaflar lengri en 1 km, með ársdagsumferð meiri en 50 bíla á sólarhring og með samtals meira en eitt slys með meiðslum á fólki á 5 ára tímabilinu 2005–2009.
Vegagerðin fær upplýsingar um slys frá Umferðarstofu en slysatíðni er reiknuð hjá Vegagerðinni.