Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 800. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 1607  —  800. mál.




Svar



forsætisráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvað fóru starfsmenn ráðuneytisins og embættismenn í undirstofnunum þess oft til útlanda í embættiserindum á árunum 2007–2010? Til hvaða lands var farið og í hvaða erindum?
     2.      Hver er heildarkostnaður ferðanna með dagpeningum, sundurliðað eftir árum, ráðuneyti og undirstofnunum?


    Í samræmi við efni fyrirspurnarinnar er aðeins gerð grein fyrir ferðum embættismanna í undirstofnunum en ekki almennra starfsmanna.

Tilefni ferða árið 2007
Til hvaða lands var ferðast Fjöldi
í ferð
Forsætisráðuneyti:
Brussel, i2010 eGovernment Subgroup, fundur Belgía 1
Brussel, i2010 eGovernment Subgroup, fundur Belgía 1
Brussel, i2010 eGovernment Subgroup, fundur Belgía 1
Brussel, EUMA ráðstefna Belgía 1
Brussel, samningaviðræður um ratsjárstöðvakerfi Belgía 1
Kaupmannahöfn/Berlín vegna viðræðna um öryggismál Danmörk 1
Ráðherra og föruneyti til London, bresk-íslenska viðskiptaráðið Bretland 4
London, viðræður um öryggismál Bretland 1
Ráðherra og föruneyti til Oxford og Stokkhólms, sænsk-íslenska viðskiptaráðið Bretland/Svíþjóð 4
Kairó – fundir ráðuneytisstjóra Egyptaland 1
Ráðherra og föruneyti – fundur forsrh. Norðurl. og með finnsk-ísl. viðskiptaráði Finnland 4
París, fundur hjá OECD Frakkland 1
París, EPC fundur hjá OECD Frakkland 1
París, EPC fundur hjá OECD Frakkland 1
París, fundur með frönskum embættismönnum um öryggismál Frakkland 1
Aþena – lagaráðstefna Grikkland 1
Opinber heimsókn til Írlands, Dublin Írland 4
Ráðherra og fylgdarlið til Rómar vegna móttöku verðlauna Ítalía 2
Ráðherra og föruneyti til Rómar á fund páfa og á Norðurlandaþing Ítalía 4
Opinber heimsókn til Kanada Kanada 5
Kanada, undirbúningsferð vegna opinberrar heimsóknar Kanada 1
Ottawa, viðræður um öryggismál Kanada 1
Opinber heimsókn til Svartfjallalands Svartfjallaland 4
Bergen, í för með ráðherra Noregur 1
Lissabon, ráðherrafundur og ráðstefna Portúgal 2
Lissabon, „fifth i2010 eGovernm.Subgroup Meeting“ Portúgal 1
Bern, fundur með ráðuneytisstjórum OECD-ríkja Sviss 1
Ráðherra og föruneyti til Bergen og Osló, m.a. fundur um öryggismál Noregur 3
New York, fundur Iceland Naturally Bandaríkin 1
Oracle-ráðstefna Bandaríkin 1
Washington, fundur Iceland Nationaly Bandaríkin 1
Baltimore, fræðsla og námskeið Bandaríkin 1
Berlín, ráðstefna i2010 Subgroup Þýskaland 1
Berlín, fundur „CIP-ICT Committee“ og Brussel „Fourth i2010“ , fundir. Þýskal./Belgía 1
Berlín og París viðræður við ráðgjafa Þýskal./Frakkl. 1
Kaupmannahöfn, fundur í stjórn Norðurbryggju Danmörk 1
Kaupmannahöfn, fundur í stjórn Norðurbryggju Danmörk 1
Þórshöfn, fundur í stjórn Norðurbryggju Færeyjar 1
Umboðsmaður barna:
Fundur norrænna umboðsmanna barna Finnland 1
Fundur evrópskra umboðsmanna barna Spánn 1
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum :
Norræn margmiðlun / Heimsminjaskrá Svíþjóð 1
67
Tilefni ferða árið 2008 Til hvaða lands var ferðast Fjöldi í ferð
Forsætisráðuneyti :
Opinber heimsókn til Albaníu og Grikklands Albanía/Grikkl. 4
Fundur í Brussel 12th i2010 eGovernment Subgroup meeting Belgía 1
Fundur 11th i2010 eGovernment Subgroup meeting Belgía 1
Ráðstefna hjá EUPAN um samvinnu ESB Belgía 1
Fundur 10th i2010 eGovernment Subgroup meeting Belgía 1
Fundur um rafræna ferla, vegna þjónustutilskipunar Belgía 1
Ráðstefna „eGovernment – alliance with users“ Belgía 1
Fundur um rafræna ferla í þjónustutilskipun ESB Belgía 1
Nordiskt IT-Forum – norrænn samráðshópur Danmörk 1
Norræna ráðherranefndin – IT-Forum Danmörk 1
Ráðherra og föruneyti vegna ráðstefnu FT og WEC um orkumál í London Bretland 2
Ráðherra og föruneyti vegna funda með forsætisráðherra Bretlands o.fl. Bretland 4
Fundir með breskum ráðamönnum Bretland 1
Samráðsfundur um öryggismál Bretland 1
Ráðherra og föruneyti, ráðst. Euromoney London og IDU leiðtogafundur París Bretl./Frakkland 3
Ráðherra og föruneyti – 60. þing Norðurlandaráðs í Helsinki Finnland 4
Fundur hjá Evrópuráðinu, Strassborg Frakkland 1
Fundur hjá OECD Frakkland 1
EPC-fundur hjá OECD Frakkland 1
Fundur v.EDRC, yfirheyrslur hjá OECD Frakkland 1
Ráðherra og föruneyti í heimsókn til Kanada Kanada 4
Ferð vegna „Iceland Naturally“ fundur í Toronto Kanada 1
Ársþing Þjóðræknisfélaga í N-Ameríku Kanada 1
Ráðherra og föruneyti – leiðtogafundur Eystrasaltsráðsins haldinn í Riga Lettland 3
Ráðherra og föruneyti v. funda með forsætisráðherrum Lúxemborgar og Belgíu Lúxemb./Belgía 4
Ferð til Osló til viðræðna við norska embættismenn Noregur 1
Ráðherra og föruneyti vegna leiðtogafundar NATO í Búkarest Rúmenía 3
Ráðherra og föruneyti vegna fundar forsætisráðherra Norðurlanda í Linköping Svíþjóð 3
Ráðherra og föruneyti til fundar með norrænum forsætisráðherrum um alþjóðavæðingu í Svíþjóð Svíþjóð 3
Fundur með AGS í Stokkhólmi Svíþjóð 2
Ráðherra og föruneyti vegna allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna Bandaríkin 5
Ráðherra og fylgdarlið vegna funda í New York Bandaríkin 4
Samráðshópur ráðuneytisstjóra í New York Bandaríkin 1
Ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Bandaríkin 1
Vorfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Bandaríkin 1
Fundur í Kaupmannahöfn vegna undirbúnings viðburða Danmörk 1
Fundur hjá GRECO, samtökum ríkja gegn spillingu Frakkland 1
Samráðsfundur íslenskra og bandarískra embættismanna Bandaríkin 1
Fundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington Bandaríkin 1
Kaupmannahöfn, fundur í stjórn Norðurbryggju Danmörk 1
Kaupmannahöfn, fundur í stjórn Norðurbryggju Danmörk 1
Umboðsmaður barna :
Fundur evrópskra umboðsmanna barna Írland 1
Fundir hjá umboðsmanni barna í Svíþjóð Svíþjóð 1
77
Tilefni ferða árið 2009 Til hvaða lands var ferðast Fjöldi í ferð
Forsætisráðuneyti :
Fundur vegna e-Government Subgroup, PEGSCO Belgía 1
Fundir hjá ESB Belgía 1
Fundur e-Government Subgroup 14. Belgía 1
Fundur hjá e-Government Subgroup, PEGSCO Belgía 1
Fundur m. ESB vegna loftslagsmála Belgía 1
IT-Forum á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar Danmörk 1
IT-Forum á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar Danmörk 1
Fundir í danska forsætisráðuneytinu Danmörk 1
Ráðherra og föruneyti á loftslagsráðstefnu Danmörk 4
Fundur með fjárfestum Bretland 1
Kynningarfundur vegna lánamála Bretland 1
Fundir vegna Icesave Bretland 1
Fundur hjá OECD Frakkland 1
Fundur hjá OECD Frakkland 1
Fundur hjá OECD Frakkland 1
Fundur vegna Icesave Holland 1
Fundir vegna sóknaráætlunar Írland 1
Samráðsfundur með norskum og dönskum embættismönnum Noregur/Danm. 1
EUMA ráðstefna Slóvenía 1
Ráðstefna um rafræna stjórnsýslu Svíþjóð 2
Ráðherra og föruneyti – fundur forsætisráðherra Norðurlanda Svíþjóð 3
UNFCC-loftslagsfundur Thailand 1
Iceland Naturally, stjórnarfundur Bandaríkin 1
Loftslagsfundur í Bonn Þýskaland 1
Leiðtogafundur NATO Strassborg/Kehl Þýskal./Frakkl. 1
Fundur hjá EDRC um efnahagsmál á Íslandi Frakkland 1
Fundir vegna lánasamnings á milli Íslands og Norðurlandanna Svíþjóð 2
Vorfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Bandaríkin 1
Kaupmannahöfn, fundur í stjórn Norðurbryggju – Nordatlentens Brygge Danmörk 1
Kaupmannahöfn, fundur í stjórn Norðurbryggju – Nordatlentens Brygge Danmörk 1
Umboðsmaður barna:
Norrænt verkefni: Barns rettigheter og deltagelse i Norden Danmörk 1
Fundur evrópskra umboðsmanna barna Frakkland 1
Fundur norrænna umboðsmanna barna + fyrirlestur á ráðstefnu um tannheilsu barna Noregur 1
Ríkislögmaður:
Mót norrænna ríkislögmanna Finnland 1
Málflutningur – Mannréttindadómstóll Evrópu Frakkland 1
42
Tilefni ferða árið 2010 Til hvaða lands var ferðast Fjöldi í ferð
Forsætisráðuneyti:
Brussel, fundur High Level group – Digital Agenda f. Europe Belgía 1
Brussel, OECD E-Leaders Meeting Belgía 1
Brussel, fundur í i2010 subgroup Belgía 1
Brussel, fundur í i2010 subgroup Belgía 1
Ráðherra og föruneyti – fundir hjá Evrópusambandinu Belgía 2
Brussel/Berlín fundir með ráðuneytisstjórum aðildarríkja OECD o.fl. Belgía/Þýskal. 1
Kaupmannahöfn, ráðstefna og vinnustofa með fulltrúum Norðurlanda Danmörk 1
Kaupmannahöfn, fundur í IT-Forum, Norræna ráðherranefnd Danmörk 1
Kaupmannahöfn, fundur í IT-Forum, Norræna ráðherranefnd Danmörk 1
Kaupmannahöfn, fundur hjá IT-Forum, Norræna ráðherranefnd Danmörk 1
Kaupmannahöfn, fundur um norrænt löggjafarsamstarf Danmörk 1
Ráðherra og föruneyti á forsætisrh.fund Norðurlanda og hnattvæðingarþing Danmörk 3
London, fundir í breska forsætisráðuneytinu Bretland 1
Strassborg, fundur hjá GRECO Frakkland 1
Strassborg, fundur hjá GRECO Frakkland 1
OECD ráðstefna Frakkland 1
OECD-ráðstefna Frakkland 1
Opinber heimsókn til Færeyja Færeyjar 3
Maastricht, seminar í Evrópurétti Holland 1
Ráðherra og föruneyti – heiðursgestur á Íslendingahátíðum Kanada 2
Ráðherra og föruneyti – leiðtogafundur Eystrasaltsráðsins Litháen 3
Ráðherra og föruneyti, leiðtogafundur NATO í Lissabon Portúgal 3
Boston, fundur hjá Iceland Naturally Bandaríkin 1
Ráðherra og föruneyti, leiðtogafundur um þúsaldarmarkmið Sþ Bandaríkin 3
Kaupmannahöfn, fundur hjá stjórn Norðurbryggju Danmörk 1
Kaupmannahöfn, fundur hjá stjórn Norðurbryggju Danmörk 1
Kaupmannahöfn, fundur hjá stjórn Norðurbryggju Danmörk 1
Kaupmannahöfn, fundur hjá stjórn Norðurbryggju Danmörk 1
Umboðsmaður barna:
Fundur norrænna umboðsmanna barna Danmörk 1
Fyrirlestur á ráðstefnu Familiestyrelsen Danmörk 1
Fundur evrópskra umboðsmanna barna Frakkland 1
Ríkislögmaður:
Málflutningur EFTA-dómstól Lúxemborg 1
Mót norrænna ríkislögmanna Svíþjóð 1
45

Heildarkostnaður ferðanna með dagpeningum, sundurliðað eftir
árum, ráðuneyti og undirstofnunum.

Ráðuneyti / stofnun

Samtals ferðakostnaður í kr.

Ár

Forsætisráðuneyti
17.721.528 2007
Forsætisráðuneyti 22.339.388 2008
Forsætisráðuneyti 8.240.970 2009
Forsætisráðuneyti 9.827.898 2010
Umboðsmaður barna 304.464 2007
Umboðsmaður barna 418.433 2008
Umboðsmaður barna 655.432 2009
Umboðsmaður barna 461.405 2010
Ríkislögmaður 206.125 2009
Ríkislögmaður 184.380 2010
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 631.292 2007