Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 802. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 1734  —  802. mál.




Svar



efnahags- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvað fóru starfsmenn ráðuneytisins og embættismenn í undirstofnunum þess oft til útlanda í embættiserindum á árunum 2007–2010? Til hvaða lands var farið og í hvaða erindum?
     2.      Hver er heildarkostnaður ferðanna með dagpeningum, sundurliðað eftir árum, ráðuneyti og undirstofnunum?


    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflum.

Efnahags- og viðskiptaráðuneyti.
Land/borg
Tilgangur ferðar

Fjöldi starfsmanna

Heildarkostnaður

2007
Írland Kynningarferð með ráðherra um alþjóðlega fjármálamiðstöð 2
Danmörk Ferð viðskiptaráðherra til Kaupmannahafnar í viðskiptamóttöku 3
Belgía Fundir í ráðgjafarnefnd um neytendamál 1
Brussel Evrópska neytendaaðstoðin 1
Brussel Vinnunefnd um neytendamál 1
Brussel Vinnunefnd um samkeppnismál 1
Kína Fríverslunarviðræður milli Íslands og Kína 1
Grænland
Fundur norræna samkeppnisstofnana og ráðuneyta sem fara með samkeppnismál 1
Ísland Ýmis verkefni IVR – starfsmaður búsettur í Svíþjóð 1
Ísland Ýmis verkefni IVR – starfsmaður búsettur í Svíþjóð 1
Danmörk Norræn neytendaráðstefna – starfsmaður búsettur í Svíþjóð 1
Ísland Ýmis verkefni IVR – starfsmaður búsettur í Svíþjóð 1
Ísland Fundur samtaka atvinnulífsins um viðurlög við efnahagsbrotum 1
Róm FATF-fundur 1
París Fundur um peningaþvætti 1
Strassbourg FATF-fundur 1
Kaupmannahöfn Fundur EFTA um Target 2 securities uppgjörskerfið 1
Brussel Fundur, European Securities Committee 1
Brussel Félagaréttarfundur 1
Helsinki Norrænn félagaréttarfundur 1
Brussel Félagaréttarfundur ESB 1
Rúmenía Opinber heimsókn forseta Íslands til Rúmeníu 2
Brussel Fundur í vinnuhópi EFTA um samkeppnismál 1
London Viðbót 1
London Ráðstefna um þróun EB-samkeppnisréttar síðasta árið í London 1
Belgía Fundur sérfræðinganefndar EFTA um fjármálaþjónustu (EWGFS) 1
Kaupmannahöfn Viðskiptamóttaka 1
Brussel Fundur EIOPC og fundur EBC 1
Brussel EES-semínar hjá EFTA/ESA 1
Brussel Fundur sérfræðinganefndar EFTA um fjármálaþjónustu (EWGFS) 1
Brussel Fundur EPC og fundur Investment committe OECD 1
Bandaríkin Notendaráðstefna Oracle E-Business Suite 1
París Vinnufundur Fjárfestingarnefndar V/NCPs (OECD) 1
Ísland Ýmis verkefni IVR – starfsmaður búsettur í Brussel 1
Ísland Ýmis fundir í Reykjavík – starfsmaður búsettur í Brussel 1
Samtals 6.043.346
2008
Stokkhólmur Fundur norræns vinnuhóps um kauparétt og ráðstefna: The CIGS part II 1
London
Fundur ráðherra með breska fjármálaráðherranum, heimsóknir til íslenskra banka í London 2
Kaupmannahöfn Norrænn fundur fyrir samkeppnisyfirvöld í Kaupmannahöfn 1
Slóvakía Opnun nýrrar verksmiðju Marel 2
Brussel
Fundur EFTA „working group on competition policy“ og semínar fyrir samkeppnisyfirvöld í EFTA 1
New York Kynning á Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna 1
Belgía og Lúxemborg Heimsókn til EFTA og höfuðstöðvar bankanna í Lúxemborg 3
Kína Opinber heimsókn viðskiptaráðherra 5
Belgía Fundur um ráðgjafanefnd um neytendamál í Brussel 1
Belgía og Lúxemborg Fundur vinnunefndar um neytendamál 1
Osló
Norrænn vinnufundur um rammatilskipun ESB um samningsréttindi neytenda 1
London og Stokkhólmur
Fundur ráðherra með breska fjármálaráðherranum, heimsóknir til íslenskra banka í London, fundur samstarfsráðherra Norðurlanda í Gautaborg 2
Kiev Ársfundur EBRD 4
Gínea Bissá Ferð Háskólans í Reykjavík, viðskiptaráðuneytisins og fleiri 2
París
Vorfundur FATF um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 1
Brussel Fimmti fundur The Export group on electronic commerce 1
Brussel Nýliðanámskeið um EES-samninginn á vegum EFTA 6
Slóvenía Ráðstefna. Alliance with users – eGovernment 1
Brussel Félagaréttarfundur EFTA og ESB 1
Brussel Félagaréttarfundur ESB 1
Brussel Félagaréttarfundur ESB 1
Brussel Félagaréttarfundur ESB 1
Stokkhólmur Norrænn félagaréttarfundur 1
London Fundur með breska fjármálaráðherranaum og heimsóknir í íslenska banka 1
Genf
Fundur Alþjóðahugverkastofnuninar WIPO um réttindi umboðsmanna vörumerkja og einkaleyfa 1
Brussel Fundur hjá European Banking Committee 1
Brussel Fundur hjá European Banking Committee 1
London Fundur kjördæmis Íslands, Svíþjóðar og Eistlands hjá EBRD 1
Brussel Fundur CEIOPS hjá ESB 1
Brussel Fundur hjá European Banking Committee 1
London
EBRD fundur kjördæmis Íslands, Svíþjóðar og Eistlands til undirbúnings ársfundi 1
Belgía og Bretland 1. fundur EFTA Working group on Financial Services,
2. Fundur með skrifstofu Íslands, Svíþjóðar og Eistlands hjá EBRD
1
Washington Ráðstefna um fjármálalæsi 1
Brasilía
Fundir FATF um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 1
Kanada Fundir FATF um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 1
París NCP-fundur hjá OECD (guidelines for Multinational Enterprises) 1
London Árlegur júnífundur FATF 1
París Fundir hjá fjárfestingarnefnd OECD 1
Noregur Fundur fulltrúa Norðurlandanna NCPs 1
París
Vorfundur FATF um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 1
Brussel
Fundur Working Group on Early Intervention á vegum framkvæmdastjórnar ESB 1
Stokkhólmur Samráðsfundur Norðurlandaþjóða um innleiðingu á tilskipun 2007/64/EB 1
Stokkhólmur Fundur Norðurlanda um nýja Evrópugerð, nýja tilskipun um neytendalán 1
Brussel
Fundur Mortage Credit Expert Group og fundur European Securities Committee 1
Berlín
Fundur á vegum Nordic-Baltic vinnuhóps um innleiðingu þjónustutilskipuninnar 1
Brussel
Fundur á vegum framkvæmdastjórnarinnar vegna innleiðingar þjónustutilskipunninar 1
Pólland
Fundur á vegum Nordic-Baltic vinnuhóps um innleiðingu þjónustutilskipuninnar 1
Brussel Flutningur starfsmanns og fjölskyldu heim frá Brussel til Íslands 1
Brussel Fundur European Banking Committee 1
Ísland Fríverslunarviðræður Íslands og Kína (starfsmaður frá Brussel) 1
Kína Fríverslunarviðræður við Kína, aukalota um þjónustuviðskipti 1
17.539.94
2009
París WPI 1
Washington og New York Með ráðherra, heimsóknir í ráðuneyti í Washington og IACC, Icelandic American Chamber of Commerce Inc., New York 2
Lúxemborg Með ráðherra á fundi með fjármálaráðherra Lúxemborgar 2
Stokkhólmur og Helsinki Fundir vegna afgreiðslu AGS á fyrstu endurskoðun efnahagsáætlunar íslenskra stjórnvalda og sjóðsins 3
London
Fundir vegna afgreiðslu AGS á fyrstu endurskoðun efnahagsáætlunar íslenskra stjórnvalda og sjóðsins 3
París EPC-fundur OECD 1
Bandaríkin

Ráðherra hélt fyrirlestra í Harvard og Yale, fundur með Hjálmari V. Hannessyni sendiherra og Hlyni Guðjónssyni viðskiptafulltrúa til að ræða aðstæður íslenskra fyrirtækja sem eru í viðskiptum í Bandaríkjunum. 1
Malmö Ráðherraráðstefna, eGoverment 1
Brussel Fundur, Expert group on electronic commerce 1
Lúxemborg Fundur með fjármálaeftirliti og seðlabanka Lúxemborgar 1
Brussel Félagaréttarfundur ESB/EES 1
Brussel Félagaréttarfundur ESB/EES 1
Brussel Fundur vinnunefndar ESB um innstæðutryggingakerfi 1
París Yfirheyrsla EDRC vegna efnahagsskýrslu OECD fyrir Ísland 1
Brussel 14. fundur EBC 1
Zurich
Fundur vinnunefnda EFTA um fjármálaþjónustu. Semínar EWGFS um fjármálaþjónustu í samstarfi við famkvæmdastjórn ESB 1
London Ársfundur EBRD 1
Brussel Ráðstefna, ESB, High Level Conference 1
London Fundur kjördæmis Svíþjóðar, Íslands og Eistlands í EBRD 1
Brussel Fundur, EFTA Working group on Financial Services 1
París
Ráðstefna og tengslafundur um fjármálalæsi í sambandi við fjármálakreppuna 1
Brussel Ráðgjafarhópur á vegum ESB um kvartanir 1
Brussel Sérfræðinefnd um neytendamál á vegum framkvæmdastjórnar ESB 1
Brussel
Fundur framkvæmdastjórnar um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og fundur evrópsku bankanefndarinnar 1
Brussel Fundur, The Working group on Early Intervention (EC) 1
París
Fundur FATF um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 1
Brussel Fundur evrópsku bankanefndarinnar (EBC) 1
Lyon
Fundur FATF um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 1
París Árlegur fundur NCP fulltrúa v. reglna OECD fyrir fjölþjóðleg fyrirtæki 1
París
Aukafundur FATF um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 1
París
Fundur FATF um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 1
Brussel Fundur Working Group on Early Intervention 1
París Fundur STEP-nefndar hjá OECD í París 1
Stokkhólmur
Fundur á vegum Nordic-Baltic vinnuhóps um innleiðingu þjónustutilskipuninnar 1
Brussel Fundur í vinnuhóp, EFTA WG on Competition Policy 1
Kaupmannahöfn
Fundur á vegum Nordic-Baltic vinnuhóps um innleiðingu þjónustutilskipuninnar 1
Stokkhólmur Fundur Norðurlandanna vegna innleiðingar þjónustutilskipuninnar 1
Brussel Fundur EWGFS 1
Samtals 10.801.296
2010
Washington Ársfundur AGS 4
Helsinki Norræna hagfræðinganefndin 1
Kaupmannahöfn Norræna hagfræðinganefndin 1
Brussel
Fundir European Securities Committee og Working groups for financial services 1
París Ráðstefna um peningaþvætti 1
Brussel EFTA-semínar 1
Brussel Námskeið um EES 3
Litháen NBMFC-fundur 1
Turku og París Ársfundur NIB og ráðherrafundur OECD 1
Zagreb og París Ársfundur EBRD og EPC-fundur 1
Stokkhólmur
Ráðstefna um atvinnuleysi í kjölfar kreppunnar og fundur norræna hagstjórnarráðsins
1
París Fundur OECD 1
Washington
Fundur efnahags- og viðskiptaráðherra og fjármálaráðherra með yfirstjórn AGS 1
London Kjördæmisfundur EBRD 1
Osló Fundir með fjármálaráðherrum Noregs og Danmerkur 1
Osló og Kaupmannahöfn
Fundir í ráðuneytum í Danmörku og Noregi

3
Washington og Seattle Heimsókn í ráðuneyti og fyrirlestur hjá IACC 3
París og Brussel Fundur með framkvæmdastjórn ESB og ráðherrafundur OECD 2
Zagreb Ársfundur EBRD 1
Washington Fundur efnahags og viðskiptaráðherra með yfirstjórn AGS 1
París STEP-fundur OECD 1
Haag Fundur með breskum og hollenskum stjórnvöldum v/ ICESAVE 1
París STEP-fundur OECD 1
Brussel ARC-fundur 1
Brussel ARC-fundur 1
Brussel Fundur International Developments in Accounting and Auditing 1
Brussel Félagaréttarfundur ESB 1
Brussel Fundur í félagaréttarnefnd ESB 1
Brussel Sameiginlegur fundur EBC og CRDWG og fundur EWGFS 1
Brussel Fundur EWGFS, EFTA Working Group on Financial Services 1
Brussel Fundir EBC og ESA 1
Osló EFTA working group on financial services 2
Brussel Ráðstefna ESB um áhættustjórnun í fjármálaþjónustu 1
Brussel
Fundur vinnunefndar EFTA, EWGFS og fundur vinnunefndar ESB um endurskoðun á innstæðutryggingakerfum 1
Amsterdam
Fundir FATF um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 1
Brussel Fundur EBC 1
Abu Dhabi
Fundir FATF um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 1
Brussel Sérfræðingafundur vegna hagspár ESB fyrir umsóknarríki 1
París WPI-fundur OECD og fundur með starfsmönnum OECD 1
Brussel Fundur EBD 1
Eistland Ráðstefna eistneska seðlabankans um upptöku evru 1
Stokkhólmur Fundur NBMFC Alternates 1
Washington Vorfundur AGS 1
París WPI-fundur OECD og vinnufundur norrænu ríkjanna 1
Brussel Fundur um þjónustutilskipunina 1
Brussel Fundur um þjónustutilskipunina 1
Kaupmannahöfn Fundur um þjónustutilskipunina 1
Berlín Fundur um þjónustutilskipunina 1
Brussel Fundur um þjónustutilskipunina 1
Stokkhólmur Norrænn samkeppnisfundur 1
Samtals 17.606.349


Einkaleyfastofan. Hafa ber í huga að stór hluti ferða sem farnar eru á vegum stofnunarinnar eru endurgreiddar af alþjóðastofnunum, í flestum tilvikum af EPO
Land Tilgangur ferðar

Fjöldi ferða

Heildarkostnaður

2007
Þýskaland /Holland Fundir í stjórn, framkvæmdaráði, fjárlaga-, tækni- og laganefndum EPO 12
Þýskaland Námskeið / aðrir fundir á vegum EPO 8
Ungverjaland/Holland/Spánn/Þýskaland/Svíþjóð/Frakkland/Bretland/ Noregur/Ítalía



Námskeið á vegum EPO




20
Danmörk /Noregur Undirbúningsfundir fyrir stofnun NPI 11
Svíþjóð Námskeið í flokkun vörulista 2
Belgía EFTA hugverkahópur 3
Noregur /Finnland/
Danmörk
Samráðsfundir Norðurlanda og Eystrasaltsríkja 5
Spánn Fundur hjá OHIM, skráningarskrifstofu ESB 1
Sviss Fundur hjá WIPO v. Haag-samningsins 1
Danmörk Fundur hjá DKPTO, vörumerkjaráðstefna í Kaupmannahöfn 1
Danmörk Fundur um rafræna skjalastjórnun og tölvumál hjá DKPTO 1
Bandaríkin Námsdvöl hjá USPTO v. vörumerkja 1
Sviss Ársþing Alþjóðahugverkastofnunarinnar 3
Sviss Fundur hjá WIPO um rafræna móttöku vörumerkjaumsókna 1
Danmörk Námskeið hjá DANAK – faggilding 1
Búlgaría Aðalfundur EA – faggilding 1
Sviss EA-fundur v. faggildingar 1
Sviss EA MAC – faggilding 1
Kýpur Aðalfundur EA - faggilding 1
Samtals 11.993.623
Endurgreitt 6.809.733
Samtals 5.183.890
2008
Danmörk/Noregur NPI fundir / opnun NPI 11
Belgía EFTA-hugverkahópur / sérfæðingahópur ESB 5
Svíþjóð Námskeið fyrir einkaleyfasérfræðinga 1
Þýskaland/Holland Fundir í stjórn, framkvæmdaráði, fjárlaga-, tækni- og laganefndum EPO 26
Holland Námskeið / aðrir fundir á vegum EPO 7
Austurríki/Ítalía/
Slóvenía

Námskeið á vegum EPO

4
Svíþjóð/Lettland Samráðsfundur Norðurlanda og Eystrasaltsríkja 6
Sviss Námskeið um alþjóðleg skráningarkerfi vörumerkja og hönnunar 5
Bretland Árlegur fundur WIPO v. Ipr í OECD 1
Sviss Fundir á vegum Alþjóðahugverkastofnunarinnar 2
Bandaríkin Námsdvöl hjá USPTO v. vörumerkja 1
Belgía Alþjóðleg ráðstefna v. vörumerkja 1
Bretland Alþjóðleg ráðstefna um skjalavörslu 1
Sviss Ársþing Alþjóðahugverkastofnunarinnar 1
Lettland Ráðstefna um IPR, forstjóri ELS flutti erindi 1
Þýskaland Ráðstefna á vegum INTA 1
Grikkland/Portúgal EA-fundur v. faggildingar 2
Pólland Fundur í fastanefnd EA MAC – faggilding 1
Portúgal Faggildingarúttekt 1
Litháen NORDA-fundur – faggilding 1
Eistland Aðalfundur EA – faggilding 1
Belgía IC & CC nefnd EA – faggilding 1
Rúmenía EA Mac fastanefnd – faggilding 1
Samtals 16.742.470
Endurgreitt 7.362.383
Samtals 9.380.087
2009
Noregur Stjórnarfundir, fundir og námskeið vegna NPI 5
Þýskaland Fundir í stjórn, framkvæmdaráði, fjárlaga-, tækni- og laganefndum EPO 9
Þýskaland Námskeið / aðrir fundir á vegum EPO 3
Belgía Ráðstefna / hugverkahópur EFTA 2
Danmörk NIR-ráðstefna 1
Litháen Samráðsfundur Norðurlanda og Eystrasaltsríkja 2
Tékkland EPO-ráðstefna 1
Sviss Námskeið um alþjóðlegt skráningarkerfi vörumerkja WIPO 1
Noregur Norrænn fundur og fundur á vegum EPO 1
Lúxemborg European Accredidation + EA M – faggilding 1
Belgía Fundur í hugverkahópi EFTA 1
Þýskaland/Noregur Fundur í stjórn akademíu EPO / stjórnarfundur NPI 1
Svíþjóð ESB enforcement fundur / ráðstefna 2
Sviss Fundir hjá WIPO 2
Samtals 6.655.646
Endurgreitt 1.897.986
Samtals 4.757.660
2010
Spánn Fundur hjá OHIM , skráningarskrifstofu ESB 3
Danmörk/Noregur Stjórnarfundir, fundir og námskeið vegna NPI 6
Þýskaland/Holland Fundir í stjórn, framkvæmdaráði, fjárlaga-, tækni- og laganefndum EPO 5
Lettland Samráðsfundur forstjóra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja 1
Spánn EPO-fundur og ráðstefna 1
Noregur NIR-fundur og ráðstefna 1
Belgía Fundir í hugverkahópi EFTA 1
Holland Námskeið / aðrir fundir á vegum EPO 4
Samtals 5.245.523
Endurgreitt 1.945.787
Samtals 3.299.736



Hagstofan.     
Land/borg Tilgangur ferðar

Fjöldi starfsmanna

Heildarkostnaður

2007
Barcelóna Tech Ed 1
Búdapest Dgins 1
England SQL-tölvumál 1
Gautaborg Fjölmiðlastatistík/Nordicom 1
Genf CES/OECD 1
Grikklandi Menntun/OECS 1
Heerlen Blaise 1
Helsinki PC-Axis 1
Helsinki PC-Axis 1
Helsinki Þjóðhagsreikningar/NUNA 1
Helsinki Fjölmiðlastatistik/Nordicom 1
Helsinki Þjóðhagsreikningar 1
Helsinki PPP-vísiölur 2
Helsinki Utanríkisverslun/þjónustuviðskipti 1
Írland tölvumál/DELL og EMC 1
Kanada Ottawahópur/verðvísitölur 1
Kaupmannahöfn, Osló Utanríkisverslun/kynnisferð 1
Kaupmannahöfn Kontaktnetið 1
Lissabon ISI 1
London Menntun/OECS 1
London Heimsókn á hagstofuna í London 1
Lúxemborg Utanríkisverslun 3
Lúxemborg Menntun/Education and training 1
Lúxemborg Dgins 1
Lúxemborg ICT 1
Lúxemborg Tölvumál 1
Lúxemborg Informat.society stat. 1
Lúxemborg Neysluverðsvísitala 2
Lúxemborg Hagstofustjórafundur/SPC 3
Lúxemborg Fundur 1
Lúxemborg Hagstofustjórafundur/SPC 1
Lúxemborg Þjóðhagsreikningar/menntamál 2
Lúxemborg Landbúnaðarmál 1
Lúxemborg ESSPROS 1
Lúxemborg Vinnumarkaðsrannsóknir 2
Lúxemborg NACE/CPA/business register 2
Lúxemborg Vinnumarkaðsrannsóknir 2
Lúxemborg Tölvumál 1
Lúxemborg Mannfjöldi/dánarorsök 1
Lúxemborg Þjóðhagsreikningar 2
Lúxemborg Lífskjarakönnun/EU-SILC 1
Lúxemborg PPP-vísiölur 2
Lúxemborg Ferðamál 1
Lúxemborg/Búdapest Hagstofustjórafundur/Dgins 1
Lúxemborg/
Kaupmannahöfn
Nomesko/heilbrigðismál 1
Lúxemborg WG Dissemination 1
Lúxemborg SPC/norrænn hagstofustjórafundur 1
New York St.Com 1
Osló Vefstjórafundur 1
Osló Utanríkisverslun 1
Osló Safnastatistík 1
París OECD 1
París OECD 1
París Þjóðhagsreikningar/OECD 1
París OECD 1
París/Helsinki Utanríkisverslun 1
Stokkhólmur Ráðstefna/Nord I og D 2
Stokkhólmur Kontaktnetið 1
Sviss ESTP 1
Svíþjóð Útgjaldarannsókn 2
Bandaríkin IBUC 2007 1
Vínarborg Aðferðarfræði/vinnmarkaðsmál 1
París Þjóðhagsreikningar/NUNA 1
Samtals 13.617.542
2008
Brussel Gæðaleiðréttingar 1
Brussel Konur og vísindi 1
Frankfurt European Central bank 1
Færeyjar NOMESKO 1
Genf Neysluverðsvísitala 1
Genf Manntal 1
Genf Þjóðhagsreikningar 1
Heerlen, Hollandi Blaise 1
Helsinki Vestjórar 1
Helsinki Heimsókn á finnsku hagstofuna 4
Helsinki Þjóðhagsreikningar 1
Helsinki Þjóðhagsreikningar 1
Helsinki PPP-vísiölur 2
Helsinki Mannfjöldi og fleira 1
Kaupmannahöfn Ritstjórnarfundur 1
Kaupmannahöfn SHA-staðall 1
Kaupmannahöfn Rannsóknarverkefni 1
Lissabon Mannfjöldi og fleira 1
London Microsoft data Warehouse 1
Lúxemborg/Frankfurt OECD/CMFB 1
Lúxemborg Utanríkisverslun 3
Lúxemborg ISS 1
Lúxemborg Upplýsingatækni 1
Lúxemborg Neysluverðsvísitala 2
Lúxemborg ESTP 1
Lúxemborg Ferðamál 1
Lúxemborg Finance Statistics 2
Lúxemborg FAWG 1
Lúxemborg Landbúnaðarmál 2
Lúxemborg Vinnumarkaðsmál/EU-SILC 3
Lúxemborg SPC/Dir. of Social Stat. 3
Lúxemborg Vinnumarkaðsmál 2
Lúxemborg SPC 1
Lúxemborg Mannfjöldi og fleira 3
Lúxemborg Local Coordinators 1
Lúxemborg PPP 1
Lúxemborg Þjóðhagsreikningar 1
Madrid Rannsóknarverkefni 1
Nuuk, Grænlandi Menntamál 1
Osló Tölvumál o.fl. 1
Osló Standardisation 2
Osló Hagstofustjórar 2
Osló Efnahagsmál 1
Osló ESTP 1
París Vöru- og þjónustuviðskipti 1
París OECD 3
París SHA-staðall 1
París Ferðamál 1
París Þjóðhagsreikningar 2
Frakkland Þjónustuviðskipti/utanríkisviðskipti 2
Róm PC-Axic 2
Stokkhólmur Standardisation 2
Stokkhólmur Verkferlar 1
Stokkhólmur Vinnumarkaðsmál 1
Stokkhólmur Svar við könnunum 1
Washington Þjóðhagsreikningar o.fl. 2
Wiesbaden Gæðaleiðréttingar 1
Zürich Hagstofustjórafundur 1
Samtals 17.618.351
2009
Berlín Menntamál 1
Helsinki Hagstofustjórafundur 1
Helsinki PPP 2
Kaupmannahöfn Norræna tölfræðingamótið 1
Kaupmannahöfn NORDICOM 1
Kaupmannahöfn Norræna árbókin 1
Lúxemborg Utanríkisverslun 2
Lúxemborg Menntamál 1
Lúxemborg Metdata og SINE 1
Lúxemborg ITDG 1
Lúxemborg Upplýsingasamfélagið 1
Lúxemborg Sjávarútvegsmál 1
Lúxemborg Heilbrigðismál 1
Lúxemborg Neysluverð 2
Lúxemborg PPP/HICP 1
Lúxemborg Ferðamál 1
Lúxemborg Gæðamál 1
Lúxemborg ESTP 1
Lúxemborg Þjóðhagsreikningar 2
Lúxemborg Landbúnaðarmál 1
Lúxemborg Esspros 1
Lúxemborg Vinnumarkaðstölfræði 2
Lúxemborg Business Register 1
Lúxemborg Social statistics 1
Lúxemborg Hagstofustjórafundur 2
Lúxemborg Lýðræði 1
Lúxemborg Menningarstatistík 1
Lúxemborg Þjóðhagsreikningar/CMFB 1
Lúxemborg Superivisory and Nat.acc 1
Lúxemborg Hagskýrslugerð og heilbrigðismál 1
Lúxemborg Lífskjarakönnun 1
Madrid Launamál 1
Malta Hagstofustjórafundur 1
Osló Könnunardeildir 1
Osló Þjónustuviðskiptin við útlönd 3
Osló IT-fundur 1
París OCED-fundur 1
París Economic prospects 1
París NUNA og þjóðhagsreiningar 1
París/Lúxemborg Utanríkisverslun 1
Stokkhólmur/
Kaupmannahöfn
Hagskýrslugerð/norræna tölfræðingamótið 1
Stokkhólmi Könnunardeildir 1
Stokkhólmi Þjóðhagsreikningar 1
Sviss Ottawahópurinn 1
Vilníus AC-Axis 1
Vín Samræmd vísitala neysluverðs 1
Örebro Mannfjöldi 2
Samtals 15.808.387
2010
Dublin Vísitala neysluverðs 1
Genf SDMX 1
Genf Vinnustofa 1
Helsinki Vísitölur 2
Kaupmannahöfn Tölfræðingamótið/heimsókn á dönsku hagstofuna 9
Kaupmannahöfn Tölfræðingamótið/norrænn hagstofustjórafundur 4
Lissabon Verðmælingar á eigin húsnæði 1
Lúxemborg Aðferðafræði/kannanir 1
Lúxemborg Utanríkisverslun 2
Lúxemborg Upplýsingasamfélagið 1
Lúxemborg UOE/Menntun og þjálfun 2
Lúxemborg Gæðamál 1
Lúxemborg STNE og Metdata 1
Lúxemborg ITDG og Cora 1
Lúxemborg Upplýsingasamfélagið 1
Lúxemborg Vísitala neysluverðs 2
Lúxemborg PPP-vísitala 1
Lúxemborg Ferðamál 1
Lúxemborg FAWG 2
Lúxemborg Vinnumarkaðstölfræði 2
Lúxemborg ISCO-08 1
Lúxemborg Fyrirtækjaskrá 1
Lúxemborg European Directors Social Stat 2
Lúxemborg Vinnumarkaðstölfræði 1
Lúxemborg ESSC 4
Lúxemborg Mannfjöldaspá 1
Lúxemborg DNA+CMFB+DMES 3
Lúxemborg PPP-véla og tækja 1
Lúxemborg SILC-könnun 1
Lúxemborg Evrópuviðskipti 1
Lúxemborg Manntal 2
New Port, Wales HICP 1
Nürnberg, Þýskalandi Brottfall í könnunum 1
París Utanríkisverslun 1
París INES 1
París STEP 1
París Fiskur 1
París OECD 1
París OECD-STEP 1
París OECD-CES 1
París WS LFS Methodology 1
París NUNA/Þjóðhagsreikningar 1
Róm Fyrirtækjaskrá 1
Sofia, Búlgaríu ESSC 1
Stokkhólmur Kortagerð 1
Stokkhólmur NORDICOM 1
Stokkhólmur Vefstjórafundur 1
Varsjá SILC-könnun 1
Samtals 21.902.730




Fjármálaeftirlitið.
Land/borg Tilgangur ferðar

Fjöldi ferða

Heildarkostnaður

2007
París HR Task Forcefund 1
París HR Force fund 1
Róm CESR Expert Group Investment Management 1
Róm CESR Investment Management 1
Brussel CESR Investment Management 1
Róm CESR Investment Management 1
París CESR Prospectuses 1
París CESR Transparancy fund 1
París CESR Prospectus Group 1
París CESR Prospectus Group 1
París CESR Prospectus Group 1
Washington Framhaldsmenntunarráðstefna tryggingarstærðfræðinga 1
Amsterdam/Haag Fundur með DNB/fundur með NIBC 1
Stokkhólmur Fundur vegna norrænnar viðlagaæfingar 1
Osló Norrænn stjórnarfundur 1
Dresden CESR 1
Basel Semínar „On dealing with problem bank situation“ 1
París CESR-fundur 1
Vín Námskeið á vegum CEEBS „ICAAP and stress testing in banks'“ 1
Kaupmannahöfn
Fundur með Kaupþing FIH og Finanstilsynet og norænn haustfundur á lánamarkaði og fundur með finnska eftirlitinu 1
London CEBB EGCR 1
London CEBS EGFI 1
Helsinki Norænn Pillar II fundur 1
Kaupmannahöfn
Norrænn eiginfjárfundur og fundur með Finanstilsynet vegna Kaupþings IRB 1
Tallinn Groupe de contact 1
London CEBS/FSI semínar 1
Stokkhólmur CEBS EGCR 1
London CEBS EGCR 1
Stokkhólmur Norrænn eiginfjárfundur 1
París CESR Takeover-bids 1
París MidFid level 3 fund 1
Kaupmannahöfn Norrænn fundur á verðbréfamarkaði 1
Frankfurt Insurance Intermediate fundur á vegum CEIOPS 1
London Inrenational Insurance Regulatores´ semínar á vegum FSA 1
Kaupmannahöfn Fundur á lánamarkaði og fundur með danska eftirlitinu 1
Amsterdam EGFI-fundur 1
New York Supervision hjá New York 1
London
Vettvangseftirlit hjá Glitni, Landsbanka Íslands, Straumi-Burðarás og MP-fjárfestingarbanka
1
London EGFI-fundur 1
Frankfurt CEIOPS-fundur 1
Frankfurt CEIOPS-fundur 1
Ft. Lauderdale IAIS-rástefna 1
Stokkhólmur Norrænar viðlagaæfingar 1
Osló Norrænn forstjórafundur 1
Luxemborg CEIOPS-fundur 1
Frankfurt CEIOPS-fundur 1
Osló/Helsinki
Eftirlitsheimsókn vegna NEMI/norrænn fundur á vátryggingamarkaði
1
Frankfurt CEIOPS-fundur 1
Frankfurt CEIOPS vinnuhópur um vátryggingamiðlara 1
París TREM Operational Procedure 1
París TREM Group test 1
Stokkhólmur TRS-fundur 1
Helsinki TRS-fundur 1
Stokkhólmur IT-Tilsynet 1
Búkarest TREM-semínar 1
Stokkhólmur/London
Nordic Baltic TRS/CESR-Teck og vettvangsathugun hjá Glitni, Landsbanka, Straumi-Burðarás og MP-fjárfestingarbanka
1
París CESR-Teck 1
Stokkhólmur Nordic Baltic TRS 1
London Stress Testing semínar 1
Basel Semínar um greiðsluhæfi 1
London 5. árlegt Covered bond semínar 1
Osló Administrative mode 1
Osló Fundur hjá framkvæmdahópi vegna norrænnar viðlagaæfingar 1
Stokkhólmur Undirbúningur norrænnar viðlagaæfingar 1
London Námstefna um COREP 1
Osló Fundur hjá framkvæmdahópi vegna norrænnar viðlagaæfingar 1
London
Vettvangsathugun hjá Glitni, Landsbanka Íslands, Straumi- Burðarás og MP-fjárfestingarbanka
1
Helsinki Fundur hjá framkvæmdahópi vegna norrænnar viðlagaæfingar 1
Kaupmannahöfn Fundur hjá framkvæmdahópi vegna norrænnar viðlagaæfingar 1
Stokkhólmur Fundur hjá framkvæmdahópi vegna norrænnar viðlagaæfingar 1
Lissabon CESR-fundur 1
Madrid CESR-Pol fundur 1
Osló Norrænn forstjórafundur 1
París CESR Takeover og CESR-fundur 1
París CESR-Pol-fundur 1
Kaupmannahöfn Norrænn fundur á verðbréfamarkaði 1
Lissabon CESR Reveiw Panel 1
London CESR-Pol fundur 1
París CERS um yfirtökboð 1
Frankfurt Ráðstefna um IOPRPs 1
Frankfurt CEIOPS Insurance Groups Supervision Committee fundur 1
Kraká IGSC-semínar og IGSC-fundur 1
Basel FSI-semínar, Basel II & Solvency II 1
London Námskeið, Effective Crisis Communication 1
Osló Administrative mode 1
Amsterdam/Haag Fundur með DNB/fundur með NIBC 1
Osló Norrænn forstjórafundur 1
London
Vettvangseftirlit hjá Glitni, Landsbanka Íslands, Straumi-Burðarás og MP-fjárfestingarbanka
1
París Fundur FATF 1
London AMPL-semínar, gegn peningaþvætti 1
París FATE-fundur 1
London Námstefna COREP 1
París CESR Reveiw Panel 1
London FAS v/Excel 1
Washington SEC-námsekið 1
Lissabon Review panel 1
París FREG 1
Brussel/París Life&Pension um Solvency II/ FREG 1
Kraká IGSC-semínar og IGSC-fundur 1
París FREG 1
Amsterdam CEIOPS-fundur 1
Osló/Helsinki
Eftirlitsheimsókn vegna NEMI/norrænn fundur á vátryggingamarkaði 1
London CEIOPS Pillar I hópur 1
Frankfurt CEIOPS Pillar I hópur 1
London CEIOPS Pillar I hópur 1
London CEIOPS Pillar I hópur 1
Kaupmannahöfn/París
Nordic Baltic TRS/CESR Data Quality hópur og CECSR Tech fundur
1
Barcelona ITF Forum 1
Stokkhólmur TRS-fundur 1
París CESR-Teck fundur 1
Vilníus Nordic-Baltic TRS-fundur 1
París TREM Group test 1
London CESR-Teck fundur 1
Stokkhólmur TRS Workshop 1
París CESR-Teck fundur 1
Stokkhólmur IT-Tilsyn 1
London CESR-Tech fundur 1
Stokkhólmur/Osló Nordic Baltic TRS/Administrative mode 1
London/ Kaupmannahöfn
CESR-Tech/Nordic Baltic

1
Osló Nordic Baltic 1
Stokkhólmur/London Nordic Baltic TRS/ CESR-Teck 1
London CESR-Tech 1
London CEBS 1
London Groupe de contact 1
Amsterdam/Haag DNB/NIBC 1
Lissabon CEBS 1
Osló Norrænn forstjórafundur 1
London CEBS 1
Lubljana Groupe de contact 1
London CEBS 1
London Groupe de contact 1
Stokkhólmur FSF European Regional fundur 1
Kaupmannahöfn TRS-fundur 1
Stokkhólmur TRS-fundur 1
París TRME Operational Procedure 1
Vilníus Nordic-Baltic TRS fundur 1
London/Stokkhólmur Kynning á úrvinnslukerfi TRS/TRS-námstefna, fundur 1
Helsinki TRS-fundur 1
Luxemborg S&I Group 1
Búkarest TREM-semínar 1
Stokkhólmur Nordic-Baltic TRS-fundur 1
Kaupmannahöfn Nordic-Baltic TRS-fundur 1
Osló Nordic-Baltic TRS-fundur 1
Stokkhólmur Nordic-Baltic TRS-fundur 1
Frankfurt CEIOPS-fundur 1
Samtals 20.558.334
2008
Stokkhólmur TRS-fundur 1
Frankfurt Námskeið á vegum CESR-Tech 1
Osló TRS-fundur 1
Stokkhólmur Surveillance 1
Stokkhólmur TRS-fundur 1
Stokkhólmur Norænn fundur á verðbréfasviði 1
Vilníus TRS-fundur 1
Helsinki CESR Surveillance & Intelligence 1
Helsinki TRS-fundur 1
Osló Nordic Baltic TRS 1
Kaupmannahöfn Norrænn sviðsstjórafundur 1
London IGSC 1
Frankfurt IGSC 1
Frankfurt IGSC 1
Frankfurt CEIOPS 1
Vín CEIOPS IGSRR 1
Frankfurt CEIOPS IGSRR 1
Lissabon CEIOPS IGSRR 1
Edinborg Fundur í trygginganefnd 1
Róm CEIOPS-fundur 1
Frankfurt CEIOPS IGSRR 1
París CEIOPS IGSRR 1
Frankfurt CEIOPS 1
Lissabon CEIOPS IGSRR 1
Helsinki Úttekt á útibúi Kaupþings 1
Stokkhólmur/París Norrænn fundur á verðbréfasviði/CESR Takeovoer-bids 1
Stokkhólmur Post MidFid market landscape in the Nordic and Baltic region 1
París CESR Takeover-bids 1
Beatenberg FSI Semínar um áhættustjórn 1
London Fundur með FSA 1
Basel Semínar um Liquidity and Asset Liability Management 1
Haag Fundur vegna innlánastarfsemi 1
Amsterdam Fundur með hollenska eftirlitinu 1
Luxemborg Samstarf við ECB og fjármálaeftirlitið í Lúxemborg 1
London
Vettvangseftirlit með FSA hjá Heritable Bank og útibúi Landsbankans 1
London Vettvangseftirlit með FSA hjá Landsbanka Íslands Securities 1
Stokkhólmur TRS-fundur 1
Kaupmannahöfn TRS-fundur 1
París CESR Intergrating fundur 1
Frankfurt Námskeið á vegum CESR-Tech 1
Osló
TRS Operating fundur / TRS Maintenance and Development Group fundur
1
Roskilde TRS tæknihópur 1
Amsterdam Fundur með hollenska eftirlitinu 1
Kaupmannahöfn Norrænn forstjórafundur 1
London EGFI-fundur 1
London Fundur með FSA 1
London EGFI-fundur 1
London Með FSA hjá Heritable Bank og útibúi Landsbankans 1
Kaupmannahöfn Norænn forstjórafundur 1
Stokkhólmur Norænn fundur á vátryggingamarkaði 1
Frankfurt CEIOPS IMEG 1
Basel Semínar, Financial Crisis Management 1
Stokkhólmur Norrænn fundur, bankaeftirlit 1
Basel FSI-semínar, Practice Techniques to Implement Pillar 1
London Groupe de Contact 1
London CEBS – EGCR 1
London CEBS – EGCR 1
London Deloitte UK 1
London CEBS – EGCR 1
Kaupmannahöfn
Fundur með Finanstilsynet, Erhversbank og Deloitte vegna Kaupþings IRB
1
London/ Kaupmannahöfn
CEBS – EGCR/vettvangsathuganir v/RB í FIH

1
Stokkhólmur Semínar, áhættustjórnun 1
Stokkhólmur Life & Pensions Nordics 1
París CESR Transparency og CESR Pripectuses 1
Stokkhólmur Life & Pensions Nordics 1
París CESR Review panel workshop 1
Stokkhólmur Áhættustjórnun semínar 1
Brussel Samstarfsnefnd evrópskra bankaeftirlita (EBC) 1
Brussel X ICBS 2008 ráðstefna bankaeftirlita 1
Amsterdam/
Stokkhólmur
Fundur með hollenska eftirlitinu/fundur með norrænum Seðlabönkum, viðskipta- og/eða fjármálaráðuneytunum og norrænum fjármálaeftirlitum vegna viðlagamála

1
London FSA-fundur 1
Washington Árlegt alþjóðlegt semínar, Policy Challenges for Financial Sector 1
Ljubljana CESR-fundur 1
Kaupmannahöfn Stjórnarfundur 1
Madrid Semínar, Reputational Risk and Global Internal Control 1
London FATF-fundur 1
Kaupmannahöfn Stjórnarfundur 1
Franfurt CEIOPS Consumer Protection fundur 1
Frankfurt CEIOPS Consumer Protection fundur 1
Frankfurt CEIOPS Consumer Protection fundur 1
Kaupmannahöfn Stjórnarfundur 1
Amsterdam CESR Transparency 1
Amsterdam/París CESR Transparency/CESR Prospectures 1
London Annual AML European Conference 1
London
Ferð á vegum viðskiptaráðherra vegna funda með fjármálráðherra Breta og bönkum í eigu Íslendinga
1
London FSA-fundur 1
PArís CERS-fundur 1
París CERS-fundur 1
Osló Nordic Baltic TRS 1
Kaupmannahöfn Fundur vegna OMX-samstarfsins og norænn forstjórafundur 1
Kaupmannahöfn Semínar, Nordic Securities Processing 1
Stokkhólmur Norænn fundur á verðbréfasviði 1
París CESR-fundur 1
London Vettvangseftirlit með FSA hjá Landsbanka Íslands Securities 1
Kaupmannahöfn Norænn sviðstjórafundur á verðvbréfasviði v/TRS 1
Frankfurt Internat Model fundur og FinReq fundur 1
Frankfurt Internat Model fundur og FinReq fundur 1
Brussel Solvency II ráðstefna 1
París CEIOPS FinReq-fundur 1
Brussel CEIOPS FinReq-fundur 1
Stokkhólmur Norrænn fundur á vátryggingamarkaði 1
Frankfurt FinReq-fundur og QiS4 Spreadsheet námskeið 1
Hergiswill
Semínar, Advanced Risk Management Practice in the Insurance Industry
1
París/Stokkhólmur FREG fund/Life & Pension Nordics 1
Búdapest CESR TECH og TREM User Network 1
Kaupmannahöfn TRS-fundur 1
París CESR Integration Testing Meeting 1
Osló Nordic Baltic TRS 1
Osló Operational Meeting/Maintenance and Development Group fundur 1
Helsinki TREM User Network og CESR Tech fundur 1
París CESR Trem User Network fundur 1
Stokkhólmur TRS-fundur 1
Vilníus TRS-fundur 1
Kaupmannahöfn Administrative mode 1
Helsinki CESR Trem User Network fundur 1
París TREM User Network og CESR Tech fundur 1
Helsinki TRS-fundur 1
París CESR Trem User Network fundur 1
Osló Nordic Baltic TRS 1
Helsinki TREM semínar og CESR tech fundur 1
Brussel Ráðstefna varðandi MAD og CESR-Pol fundur 1
París CESR Review panel fundur 1
Larnaca CESR Pol fundur 1
Lissabon CESR Review Panel 1
París CESR-Pol fundur 1
London Semínar, Fraud and Financial Crime in the Financial Market 1
Prag CESR-Pol fundur 1
París CESR Review Panel 1
Kaupmannahöfn Norrænn forstjórafundur 1
Ljubljana CEBS fundur 1
Bratislava Groupe de Contact 1
London CEBS 1
London Groupe de Contact 1
Róm CESR Expert Group on Investment 1
Stokkhólmur CEIOPS IGSC-fundur 1
Madrid Semínar, Market and Liquidity Risk 1
París CESR PCG fundur 1
London FSA námskeið 1
Amsterdam Eftirlit með Nasdaq OMX 1
Samtals 23.881.745
2009
Amsterdam CESR-fundur, Transperency 1
Búdapest CESR – Transperency Directive Expret Group 1
Amsterdam Transperency Directive fundur 1
Helsinki TRS-fundur 1
Washington SEC´s Securities Enforcement and Market Oversight 1
Kaupamannahöfn TRS-fundur 1
Litháen Vilníus 1
Stokkhólmur TRS-fundur 1
Helsinki NBTRS-fundur 1
Berlín CEIOPS forstjórafundur 1
Stokkhólmur Nordic Directive General fundur 1
Frankfurt Forstjórafundur 1
London FSA New Liquidity Policy ráðstefna 1
París CESR-review Panel 1
New York Chif regulatory Officer´s ráðstefna 1
Vín/París CESR-Pol/CESR review panel 1
París S&I-fundur 1
Frankfurt CESR-Pol 1
Madrid CCESRS&I 1
Madrid CCESR-Pol S&I group 1
París CESR-Pol fundur 1
Frankfurt CEIOPS IGSRR 1
Dublin/Brussel CEIOPS IGSRR/6th European Passport Experts Fundur 1
Tallin CEIOPS Pillar 1
Frankfurt CEIOPS IGSRR 1
Frankfurt CEIOPS IGSRR 1
Osló Norrænn fundur á lánasviði 1
London Fundur með FSA 1
London Fundur með FSA 1
London CEBS EGPR 1
Osló CEBS Groupe de Contact 1
London Norrænn fundur á lánamarkaði 1
London CEBS EGFR fundur 1
Riga Group de Contact 1
London FSI/CEBS semínar „Practical Techniques to Implement Pillar“ 1
London CEBS-EGPR fundur 1
Soffía Groupe de Contact fundur 1
Stokkhólmur Norrænn eiginfjárfundur 1
London CEBS-fundur 1
Búdapest CCP-CEIOPS 1
Frankfurt CEIOPS CCP-fundur 1
Luxemborg CCP-fundur 1
Frankfurt CEIOPS 1
París CESR 1
Kaupamannahöfn TRS fundur 1
Washington SEC's Securites Enforcement and Market Oversight 1
Stokkhólmur NBTRS-fundur 1
Stokkhólmur Nordic Directive General fundur 1
París CESR-fundur 1
Prag Fundur í Prag 1
París CESR Conference 1
Lyon FATA-fundur 1
London AMLP Forum, árlegt semínar 1
París FATF-fundur 1
London AMLP Forum, árlegt semínar 1
Búdapest CESR CCP Clearing Semínar 1
Kaupamannahöfn Nordic NASDAQ OMX 1
Helsinki Nordic NASDAQ OMX supervision group 1
Helsinki Dutch- Nordic fundur um CCP 1
Stokkhólmur Nordic NASDAQ OMX supervision group 1
Lúxemborg Með viðskiptaráðherra 1
Róm IMEG/CESR 1
Róm IMEG-fundur 1
Kaupamannahöfn IT Gruppen 1
Stokkhólmur NB TRS DM og OP-fundur 1
Sviss
Semínar, Reputional risk, including Selected Aspects of Operational Risk on Governance Issues /FSI
1
Brussel CEIOPS Pension seminar on IORPs 1
Hong Kong ICAC 1
London CEBS 1
Stokkhólmur Nordic Pensions & Investments Summits 1
London CEBS0fundur 1
Osló Nordic Insurance Supervision, fundur 1
París CESR-fundur 1
London FSI/CEBS semínar um „Practical Techniques to Implement Pillar“ 1
Frankfurt Cross-sector seminar on Quantitative approaches to risk 1
London Hedge Fund Regulation/Investoregulation 1
Helsinki Nordisk tilsynsmode 1
London CEBS main fundur 1
Stokkhólmur Nordic Directive General fundur 1
Róm UTCITS 1
Osló TRS-fundur 1
Munchen CEIOPS 1
Frankfurt Cross-sector seminar on Quantitative approaches to risk 1
Washington SEC´s Enforcement and Market Oversight 1
Washington SEC´s Enforcement and Market Oversight 1
London EGFI (expert group on financial information) 1
París CESR-fundur 1
Frankfurt Finreq fundur, CEIOPS 1
Frankfurt Finreq fundur, CEIOPS 1
Frankfurt Finreq fundur, CEIOPS 1
Osló Nordic Insurance Supervision fundur 1
París Finreq-fundur 1
Stokkhólmur CEIOPS FinReq fundur 1
París Finreq-fundur 1
Frankfurt CEIOPS members fundur 1
París CEIOPS FinReq-fundur 1
Frankfurt Finreq-fundur 1
Frankfurt Finreq-fundur 1
Frankfurt IT Task Force CEIOPS 1
Helsinki CESR-Tech 1
Kaupamannahöfn TRS joint coordination team´s fundur og NTRS IT-CT 1
Kaupamannahöfn TRS-fundur 1
Frankfurt IT Task Force-fundur 1
París CESR Tech 1
Kaupamannahöfn IT Gruppen 1
Stokkhólmur NB TRS DM og OP fundur 1
Helsinki CESR Tech-fundur og TREM User Network 1
Stokkhólmur NBTRS-fundur 1
París CESR Tech 1
Samtals 26.081.092
2010
Frankfurt CEIOPS-fundur 1
Lissabon CEIOPS-fundur 1
París CEIOPS IGSRR-fundur 1
Frankfurt CEIOPS IGSRR-fundur 1
Frankfurt Forstjórafundur CEIOPS 1
Frankfurt CEIOPS IGSRR-fundur 1
Ljubljana CEIOPS og Groupe Consultatif 1
Frankfurt Norrænn Internal Model fundur/Ceiops 1
Helsinki/Talin Int. Mod., heimsókn í Tryg Vesta 1
Kaupmannahöfn Norrænn Internal Model fundur 1
Kaupmannahöfn Financial Requirement Expert Group 1
Frankfurt Nordic Internal Model fundur 1
Stokkhólmur FinReq og IntMod fundur 1
Frankfurt CEIOPS Finreq fundur 1
Brussel Cross-Sector semínar og MidFid 1
Tallinn CESR Review Panel 1
París CESR Review Panel 1
Lissabon CESR Review Panel 1
París Norrænn fundur á verðbréfasviði 1
Helsinki CESR Pol-fundur 1
París CESR Pol-fundur 1
París CESR S&I-fundur 1
Madrid N-TRS Technical fundur 1
Stokkhólmur FATF-fundur 1
París TATF-MENATATA 1
Abu Dhabi RATF-fundur 1
París CESR-Pol 1
París CESR-fundur 1
París CESR-fundur 1
París Trade teck fundur 1
Frankfurt CESR-fundur 1
Brussel CESR-fundur 1
París Norrænn stjórnarfundur 1
Helsinki CESR-fundur 1
París Norrænn fundur á verðbréfasviði 1
Helsinki CESR forstjórafundur 1
Barcelona TRS stýrishópsfundur 1
Stokkhólmur CSSF 1
Luxemborg Norrænn lausafjárfundur 1
Helsinki Norrænn eiginfjárfundur 1
Osló CEBS EGPR-fundur 1
London CEBS-fundur 1
London NBSG-fundur 1
Kaupmannahöfn CEBS-fundur 1
London
Norrænn forstjórafundur/Nordic-Baltic banks og Supervisory Authorities 1
Helsinki / Stokkhólmur Group de Contact Fundur 1
Kraká CEBS GdC 1
London CCP-fundur 1
Bratislava CCP-fundur 1
Frankfurt CCP-fundur 1
Frankfurt CCP, CEIOPS 1
Frankfurt Norænn forstjórafundur 1
Helsinki 16. ICBS 1
Singapore Norænn forstjórafundur 1
Helsinki 41. fundur CESR 1
París CEBS 1
London 12. Integrated Financial Supervisory ráðstefna 1
Dublin Framkvædastjórn Evrópusambandsins 1
Brussel Fundur með norska fjármálaeftirlitinu 1
Osló CESR forstjórafundur 1
París Norrænn fundur 1
Helsinki IT Expert group 1
Helsinki Nordic TRS samstarf 1
Osló UCITS 1
Róm UCITS-fundur 1
Róm Ráðstefna um Art of Indexing Summit Europe 1
Frankfurt Transaction Reporting system joint sub group, 3. fundur 1
París Transaction Reporting, TF-fundur 1
Madrid TRS-fundur 1
Stokkhólmur Vettvangsathuganir 1
Þýskaland CEBS-fundur 1
Eltville Norænn lausfjárfundur 1
Helsinki International Institute for Enforcment and Market Oversight 1
Washington Fundur hjá Nasdaq OMX 1
Helsinki Gdc-fundur 1
Búkarest Gdc-fundur 1
London Norænn forstjórafundur 1
Helsinki Samnorrænn fundur 1
Stokkhólmur Samnorrænn fundur 1
Stokkhólmur CESR-Pol fundur 1
Aþena CESR-Pol fundur 1
Varsjá CMB & SSEC Seminar 1
Istanbúl CESR, Review Panel 1
París Cross-Sector Seminar on MidFid 1
Tallinn EFGI-fundur 1
London Norrænn eiginfjárfundur 1
Osló CEIOPS-fundur 1
Frankfurt Norrænn forstjórafundur 1
Helsinki Risk model in financial institutes 1
Frankfurt Vettvangsathuganir 1
Eltville CEBS ICAAP 1
Vín Nordic-fundur 1
Helsinki Fundur í Brussel 1
Brussel EU Passport Experts 1
Osló FSA-fundur 1
London Fundur í Kaupmannahöfn 1
Kaupmannahöfn Fundur í Amsterdam 1
Amsterdam IMSC-fundur 1
París CESR-fundur 1
Akureyri FSI-Semínar 1
Basel 5. árleg ráðstefna, Risk management and supervision 1
Basel Árlegur fundur um aðgerðir gegn peningaþvætti 1
London Fundur í Amsterdam 1
Amsterdam EFTA-fundur 1
Brussel EFTA working group 1
Brussel CEBS-fundur 1
London On-site in spections 1
Frankfurt International Institute for Enforcment and Market Oversight 1
Washington Pillar 2 and SPER 1
Madrid Risk model in financial institutes 1
Samtals 25.415.843


Samkeppniseftirlitið.

Land

Tilgangur ferðar

Fjöldi ferða
Heildarkostnaður
2007
Danmörk Fundur í norrænum vinnuhópi um kartelmál 1
Danmörk Fundur með norrænum systurstofnunum um orkumál 1
Frakkland Ráðstefna hjá OECD um samkeppnismál 1
Frakkland Fundur OECD 1
Svíþjóð Fundur norrænna samkeppnisstofnana um raforkumál 1
Svíþjóð Fundur forstjóra norrænu samkeppnisyfirvaldanna 1
Svíþjóð Fundur forstjóra norrænu samkeppnisyfirvaldanna 1
Finnland Fundur í norrænum vinnuhópi um samkeppni í lyfsölu og lyfjadreifingu 1
Finnland Fundur með norrænum samkeppniseftirlitum um orkumál 1
Finnland Fundur í vinnuhópi um flugmál á vegum ECA, ATWG 1
Portúgal Árlegur fundur ECA 1
Írland Fundur/ráðstefna (ICN) um samruna 1
Ungverjaland 5. fundur IT Forensic 1
Belgía Fundur í vinnuhópi EFTA, Directors General for Competition 1
Belgía Directors General for Competition 1
Belgía Ráðstefna um samkeppnismál 1
Belgía Fundur í vinnuhópi EFTA um samkeppnismál 1
England Námskeið í samkeppnisrétti, EC Competiton Law Summer School 1
England Námskeið í samkeppnisrétti, EC Competiton Law Summer School 1
Grænland Haustfundur norrænna samkeppnisyfirvalda 1
Grænland Haustfundur norrænna samkeppnisyfirvalda 1
Lúxemborg Ráðstefna „Small Economies and Competition Policy – A Fair Deal“ 1
Samtals 22 2.918.749
2008
Belgía Fundur og semínar um samkeppnislmál hjá ESA 1
Belgía Fundur í vinnuhópi EFTA og semínar hjá Eftirlitsstofnun EFTA 1
Belgía Fundur Directors Generals (Competition) 1
Danmörk Samstarfsfundur norrænna yfirlögfræðinga samkeppniseftirlita 1
Danmörk Fundur í norrænum vinnuhópi um samkeppni í lyfsölu og lyfjadreifingu 1
Danmörk Fundur í norrænum vinnuhópi um samkeppni á lyfjamörkuðum 1
Danmörk Haustfundur norrænna samkeppnisyfirvalda 1
Danmörk Haustfundur norrænna samkeppnisyfirvalda 1
Danmörk Haustfundur norrænna samkeppnisyfirvalda 1
Tyrkland Fundur vegna FIT-vinnuhóps 1
Tyrkland Fundur vegna FIT-vinnuhóps 1
England Námskeið í samkeppnisrétti 1
England Ráðstefna um samkeppnisrétt 1
England Námskeið í samkeppnisrétti 1
Finnland Fundur með norrænum samkeppniseftirlitum um fjarskiptamarkaðinn 1
Svíþjóð Fundur í norrænum vinnuhópi um kartelmál, „Nordisk kartëllsätverksmöte“ 1
Svíþjóð Fundur vegna athugunar á matvörumarkaði 1
Svíþjóð
Norrænn fundur vinnuhóps um samkeppnismál er varða norræna lyfjamarkaði
1
Svíþjóð
Norrænn fundur vinnuhóps um samkeppnismál er varða norræna lyfjamarkaði
1
Frakkland OECD-fundur 1
Frakkland Samkeppnisnefnd 1
Bandaríkin Ráðstefna um upplýsingatæknimál 1
Ungverjaland Ársfundur evrópskra samkeppnisyfirvalda 1
Noregur Fundur í norrænum vinnuhópi um samkeppni í lyfsölu og lyfjadreifingu 1
Noregur Forstjórafundur norrænna samkeppniseftirlita 1
Noregur Forstjórafundur norrænna samkeppniseftirlita 1
Tékkland Ráðstefna (workshop) um samruna (ICN) 1
Tékkland Ráðstefna (workshop) um samruna (ICN) 1
Samtals 28 4.448.128
2009
Frakkland Fundur OECD 1
Finnland Fundur forstöðumanna samkeppnisyfirvalda á Norðurlöndum 1
Finnland Fundur forstöðumanna samkeppnisyfirvalda á Norðurlöndum 1
Finnland Fundur í norrænum vinnuhópi um ólögmætt samráð fyrirtækja 1
Spánn Fundur ECA 1
Þýskaland CCE bootcamp námskeið (hluti af EAT-FIT Program námskeiðaröð) 1
Þýskaland
Ráðstefna á sviði IT forensics haldið í samstarfi EB og samkeppniseftirlita í Evrópu
1
Noregur Ráðstefna Konkurransepolitikk og globale utfordringer 1
Danmörk Vinna við gerð norrænnar skýrslu um efnahagskreppuna 1
Danmörk Vinna við gerð norrænnar skýrslu um efnahagskreppuna 1
Svíþjóð Vinnufundur norrænna samkeppnisyfirvalda um lyfjamarkaðinn 1
Belgía Fundur OECD 1
Belgía Directors Generals fundur 1
Belgía Fundur, hluti af EAT-FIT program 1
Holland
Fundur, hluti af EAT-FIT program (European Antitrust Training in forensic IT) 1
Samtals 15 2.720.412
Endurgreitt frá ESB 175.891
Samtals 2.544.521
2010
Ítalía Fundur vegna EAT-FIT verkefnisins 1
Frakkland Fundur OECD 1
Frakkland Fundur OECD 1
Frakkland Fundur OECD 1
Finnland
Vinnufundur um gerð samnorrænnar skýrslu um samkeppni og vistvænan hagvöxt
1
Færeyjar Fundur forstjóra norrænna samkeppnisyfirvalda 1
Austurríki ECA-fundur, samstarf EUR samkeppniseftirlita 1
Noregur
Fundur samnorræns vinnuhóps um gerð skýrslu vegna samspils samkeppnis- og umhverfisstefnu 1
Svíþjóð Fundur norrænna samkeppnisyfirvalda 1
Svíþjóð Fundur norrænna samkeppnisyfirvalda 1
Svíþjóð Fundur norrænna samkeppnisyfirvalda 1
Svíþjóð Fundur norrænna samkeppnisyfirvalda 1
Svíþjóð
Fundur norrænna samkeppnisyfirvalda um meginframtíðaráætlun samkeppniseftirlitanna
1
Svíþjóð
Fundur norrænna samkeppnisyfirvalda um meginframtíðaráætlun samkeppniseftirlitanna
1
England
Ráðstefna „The 2010 European Digital Forensica and Incident Response Summit“
1
Belgía Fundur Director General 1
Belgía Fundur hjá ESA 1
Samtals 17 3.361.027
Endurgreitt frá ESB 181.063
Samtals 3.179.964

Seðlabanki Íslands.

    Seðlabanka Íslands barst framangreind fyrirspurn frá ráðuneytinu 19. maí sl. Rétt er að benda á að samkvæmt lögum er Seðlabanki Íslands sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins og lýtur sérstakri stjórn eins og mælt er fyrir í lögunum. Lögin kveða á um að yfirstjórn bankans sé í höndum efnahags- og viðskiptaráðherra og bankaráðs. Alþingi kýs sjö fulltrúa í bankaráð að loknum kosningum til Alþingis. Í lögunum segir að stjórn bankans sé að öðru leyti í höndum seðlabankastjóra. Texti laganna og lögskýringar hafa leitt til þess skilnings að efnahags- og viðskiptaráðherra fari ekki með yfirstjórn í öðrum skilningi en þeim að fara með málefni bankans innan ríkisstjórnar, hvað varðar lagabreytingar og svo í einstökum atriðum þar sem lögin kveða á um samþykki hans. Bankaráð fer hins vegar með eftirlit með starfsemi Seðlabankans fyrir hönd Alþingis og upplýsingagjöf til þess er ekki háð þagnarskyldu. Seðlabanki Íslands er því ekki undirstofnun ráðuneytisins og það er því álitamál hvort fyrirspurnin eins og hún er orðuð nái til hans. Það er hins vegar engum vandkvæðum bundið fyrir bankann að veita umbeðnar upplýsingar og er það þá val ráðuneytisins hvort það áframsendir svör bankans um ferðakostnað vegna fyrirspurnarinnar. Það er á dagskrá komandi bankaráðsfunda að ræða ítarlega skýrslu um ferðakostnað bankans á árinu 2010.
    Ferðir starfsmanna Seðlabankans til annarra landa eru fyrst og fremst tilkomnar vegna samstarfs við aðra seðlabanka, erlendar fjármálastofnanir og eftirlitsaðila. Þá koma til ferðir sem tengjast því að Seðlabankinn sér um erlend lánamál og á samskipti við lánshæfismatsfyrirtæki í umboði fjármálaráðuneytisins. Sem dæmi um aðila sem SÍ hefur sótt fundi hjá síðastliðin ár eru:
          ECB, Seðlabanki Evrópu,
          IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn,
          BIS, Alþjóðagreiðslubankinn,
          OECD, Efnahags- og framfarastofnun Evrópu,
          WBG, World Bank Group,
          NFCE, Nordic-Baltic Cross-Border Stability Group,
          NBMFC, Nordic-Baltic Monetary Financial Committee.     Á árunum 2007–2010 hafa fundir og ráðstefnur sem Seðlabanki Íslands hefur sótt verið víða um heim, í eftirtöldum löndum:
Austurríki,
Bandaríkjunum,
Belgíu,
Brasilíu,
Bretlandi,
Síle,
Danmörku,

Eistlandi,     
Finnlandi,
Frakklandi,
Færeyjum,
Gvatemala,
Hollandi,
Írlandi,
Ítalíu,
Japan,
Kanada,
Lettlandi,
Litháen,
Lúxemborg,
Möltu,
Noregi,
Portúgal,
Póllandi,
Rússlandi,
Slóvakíu,
Slóveníu,
Spáni,
Suður-Afríku,
Sviss,
Svíþjóð,
Tékklandi,
Víetnam,
Þýskalandi.

    Tölfræði vegna ferða starfsmanna Seðlabankans er eftirfarandi:

Ár Ferðir Ferðadagar Kostnaður
2007 125 426 25,2
2008 109 339 27,4
2009 103 291 34,5
2010 132 394 37,4
Ferðir: Fjöldi ferða þar sem ferðir teljast t.d. vera tvær ef tveir starfsmenn fóru á sama fundinn.
Ferðadagar: Margfeldi fjölda starfsmanna í ferðinni og tímalengd. Af fjölda ferðadaga 2010 voru 63 dagar vegna þriggja ferða starfsmanna á námskeið hjá IMF og BIS
Kostnaður: Í millj. kr.


Heildarkostnaður við ferðir starfsmanna og embættismanna með dagpeningum,
sundurliðað eftir. árum, ráðuneyti og stofnunum.

Ráðuneyti / stofnun

Samtals ferðakostnaður, kr.

Ár

Efnahags- og viðskiptaráðuneytið 6.043.346 2007
Efnahags- og viðskiptaráðuneytið 17.539.947 2008
Efnahags- og viðskiptaráðuneytið 10.801.296 2009
Efnahags- og viðskiptaráðuneytið 17.606.349 2010
Einkaleyfastofan 5.183.890 2007 Kostnaður stofnunar að frádreginni endurgreiðslu
Einkaleyfastofan 9.380.087 2008 Kostnaður stofnunar að frádreginni endurgreiðslu
Einkaleyfastofan 4.757.660 2009 Kostnaður stofnunar að frádreginni endurgreiðslu
Einkaleyfastofan 3.299.736 2010 Kostnaður stofnunar að frádreginni endurgreiðslu
Fjármálaeftirlitið 20.558.334 2007
Fjármálaeftirlitið 23.881.745 2008
Fjármálaeftirlitið 26.081.092 2009
Fjármálaeftirlitið 25.415.843 2010
Hagstofan 13.617.542 2007
Hagstofan 17.618.351 2008
Hagstofan 15.808.387 2009
Hagstofan 21.902.730 2010
Samkeppniseftirlitið 2.918.749 2007
Samkeppniseftirlitið 4.448.128 2008
Samkeppniseftirlitið 2.544.521 2009 Kostnaður stofnunar að frádreginni endurgreiðslu
Samkeppniseftirlitið 3.179.964 2010 Kostnaður stofnunar að frádreginni endurgreiðslu
Seðlabanki Íslands 25.200.000 2007
Seðlabanki Íslands 27.400.000 2008
Seðlabanki Íslands 34.500.000 2009
Seðlabanki Íslands 37.400.000 2010