Dagskrá 140. þingi, 25. fundi, boðaður 2011-11-17 10:00, gert 17 13:26
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. nóv. 2011

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Fjáraukalög 2011, stjfrv., 97. mál, þskj. 299, nál. 307 og 321, brtt. 308, 309, 319, 320 og 323. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Vegaframkvæmdir á Suðvesturlandi.
    2. Deilur við ESB um makrílveiðar.
    3. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða.
    4. Samningar um sölu sparisjóðanna.
    5. Sala hlutafjár og hlutafjárlög.
  3. Framtíð sparisjóðakerfisins (sérstök umræða).

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Varamenn taka þingsæti.