Dagskrá 140. þingi, 28. fundi, boðaður 2011-11-29 13:30, gert 7 14:9
[<-][->]

28. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 29. nóv. 2011

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Umræður um störf þingsins 29. nóv. (störf þingsins).
  2. Staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, beiðni um skýrslu, 321. mál, þskj. 378. Hvort leyfð skuli.
  3. Viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu, stjtill., 31. mál, þskj. 31, nál. 358 og 381, brtt. 359. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Fjárlög 2012, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 390, 398 og 403, brtt. 391, 392, 393, 394, 399, 400, 401, 402 og 404. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Afsökunarbeiðni þingmanns (um fundarstjórn).