Fundargerð 140. þingi, 25. fundi, boðaður 2011-11-17 10:00, stóð 10:02:09 til 11:36:25 gert 17 13:26
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

fimmtudaginn 17. nóv.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurn á þskj. 162, 170, 180 og 188 mundu dragast.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:03]

Hlusta | Horfa

Forseti las bréf þess efnis að Ólafur Þór Gunnarsson tæki sæti Ögmundur Jónassonar.


Fjáraukalög 2011, frh. 3. umr.

Stjfrv., 97. mál. --- Þskj. 299, nál. 307 og 321, brtt. 308, 309, 319, 320 og 323.

[10:03]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 326).


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:14]

Hlusta | Horfa


Vegaframkvæmdir á Suðvesturlandi.

[10:14]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Deilur við ESB um makrílveiðar.

[10:21]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða.

[10:27]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Samningar um sölu sparisjóðanna.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Sala hlutafjár og hlutafjárlög.

[10:41]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.

[Fundarhlé. --- 10:49]


Sérstök umræða.

Framtíð sparisjóðakerfisins.

[11:00]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.

[11:34]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 11:36.

---------------