Fundargerð 140. þingi, 42. fundi, boðaður 2012-01-16 15:00, stóð 15:02:00 til 19:56:00 gert 17 9:47
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

mánudaginn 16. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Framhaldsfundir Alþingis.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las bréf handhafa forsetavalds um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 16. janúar 2012.

Þingmálaskrá:

Minning Sigurðar Bjarnasonar.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Sigurðar Bjarnasonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 5. janúar sl.


Minningarorð um Jóhannes Halldórsson.

[15:08]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Jóhannesar Halldórssonar, fyrrverandi staðgengils skrifstofustjóra Alþingis, sem lést 13. janúar sl.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um fjórar skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Arna Lára Jónsdóttir tæki sæti Guðbjartar Hannessonar, 3. þm. Norðvest.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 363 og 337 mundu dragast.


Afturköllun þingmáls.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 149 væri kölluð aftur.

[15:11]

Útbýting þingskjala:


Störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[15:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Gerð og fjármögnun Vaðlaheiðarganga.

Fsp. HöskÞ, 213. mál. --- Þskj. 218.

[17:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umskipunarhöfn í tengslum við norðurslóðasiglingar.

Fsp. HöskÞ, 214. mál. --- Þskj. 219.

[17:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Millidómstig.

Fsp. HöskÞ, 296. mál. --- Þskj. 334.

[17:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ljósmengun.

Fsp. MÁ, 132. mál. --- Þskj. 132.

[18:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fjárframlög til veiða á ref og mink.

Fsp. BJJ, 151. mál. --- Þskj. 151.

[18:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ósnortin víðerni.

Fsp. SF, 279. mál. --- Þskj. 310.

[18:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Náttúrufræðistofa Kópavogs.

Fsp. ÞKG, 327. mál. --- Þskj. 388.

[18:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Þátttaka Íslendinga á Ólympíuleikunum.

Fsp. HöskÞ, 283. mál. --- Þskj. 314.

[19:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Afrekssjóður Íþróttasambands Íslands.

Fsp. HöskÞ, 284. mál. --- Þskj. 315.

[19:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ferðasjóður Íþróttasambands Íslands.

Fsp. HöskÞ, 285. mál. --- Þskj. 316.

[19:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Vetraríþróttamiðstöð Íslands á Akureyri.

Fsp. HöskÞ, 286. mál. --- Þskj. 317.

[19:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[19:52]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fyrirspurnir um íþróttamál fatlaðra.

[19:53]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.

Út af dagskrá voru tekin 14. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 19:56.

---------------