Fundargerð 140. þingi, 60. fundi, boðaður 2012-02-22 15:00, stóð 15:01:39 til 17:16:01 gert 23 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

miðvikudaginn 22. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 735 mundi dragast.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga, frh. síðari umr.

Þáltill. ÞSa o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6, nál. 830, 843 og 844, brtt. 831.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 859).


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 508. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 770.

[15:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Matvæli, 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 488. mál (reglugerð um merkingu matvæla). --- Þskj. 744.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 2. umr.

Frv. RM o.fl., 63. mál (refsingar fyrir náttúruspjöll). --- Þskj. 63, nál. 800.

[16:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarráð Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 314. mál (breyting ýmissa laga, heiti ráðherra). --- Þskj. 368, nál. 841.

[16:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2011 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 350. mál (rafrænar undirskriftir). --- Þskj. 426, nál. 795.

[16:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 352. mál (öryggi á vinnustöðum, jafnrétti kynjanna). --- Þskj. 428, nál. 796.

[17:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 196. mál. --- Þskj. 201, nál. 822.

[17:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 198. mál. --- Þskj. 203, nál. 823.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vestnorrænt samstarf um listamannagistingu, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 199. mál. --- Þskj. 204, nál. 824.

[17:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 200. mál. --- Þskj. 205, nál. 825.

[17:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 201. mál. --- Þskj. 206, nál. 826.

[17:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:15]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:16.

---------------