Fundargerð 140. þingi, 66. fundi, boðaður 2012-03-12 15:00, stóð 15:00:29 til 17:30:03 gert 13 8:26
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

mánudaginn 12. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 665, 793, 801, 805 og 811 mundu dragast.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Hlusta | Horfa


Rammaáætlun.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Samstarf við Kanada um gjaldmiðilsmál.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Nýtt hátæknisjúkrahús.

[15:19]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar.

[15:26]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum.

[15:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán.

[15:40]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.

[Fundarhlé. --- 16:15]


Samskipti lækna og framleiðenda lyfja og lækningatækja.

Fsp. EyH, 433. mál. --- Þskj. 675.

[16:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Kynheilbrigði ungs fólks.

Fsp. EyH, 451. mál. --- Þskj. 693.

[16:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Hof á Akureyri og fjárframlög úr ríkissjóði.

Fsp. HöskÞ, 425. mál. --- Þskj. 664.

[17:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Íþróttaferðamennska.

Fsp. HöskÞ, 287. mál. --- Þskj. 318.

[17:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 17:30.

---------------