Fundargerð 140. þingi, 79. fundi, boðaður 2012-03-28 15:00, stóð 15:00:25 til 03:25:44 gert 29 8:23
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

miðvikudaginn 28. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Jón Kr. Arnarson tæki sæti Margrétar Tryggvadóttur.

Jón Kr. Arnarson, 10. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Frumvörp um stjórn fiskveiða og veiðigjöld.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólöf Nordal.


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að fundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um svo ljúka mætti umræðu um dagskrármál.

[16:00]

Hlusta | Horfa


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 657. mál (heildarlög). --- Þskj. 1052.

[16:06]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 17:56]

[20:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[03:23]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--6. mál.

Fundi slitið kl. 03:25.

---------------