Fundargerð 140. þingi, 112. fundi, boðaður 2012-06-04 10:30, stóð 10:31:42 til 00:25:08 gert 5 8:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

mánudaginn 4. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Skuldamál heimilanna og umboðsmaður skuldara.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Kostnaður við almenna niðurfærslu lána.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Frumvörp um sjávarútvegsmál.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Valfrelsi í skólakerfinu.

[10:54]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Ákvörðun LÍÚ um hlé á veiðum.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Um fundarstjórn.

Framhald þingstarfa.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433 og 1434.

[11:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:05]

Hlusta | Horfa


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433 og 1434.

[15:06]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:08]

[19:44]

Hlusta | Horfa

[23:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--22. mál.

Fundi slitið kl. 00:25.

---------------