Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 166. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 483  —  166. mál.




Svar



umhverfisráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar um kostnað við utanlandsferðir.


     1.      Hversu margar utanlandsferðir voru farnar á vegum ráðuneytisins og stofnana þess fyrstu níu mánuði þessa árs? Til hvaða lands eða landa var farið og í hvaða erindum?
    Samtals voru farnar 333 utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess fyrstu níu mánuði þessa árs. Sundurliðun ferða eftir ráðuneyti og stofnunum má sjá í eftirfarandi töflu:

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


    Lönd sem farið var til og erindi ferða má sjá í eftirfarandi töflu:
Land/staður Erindi
Umhvefisráðuneytið
Finnland EK-M fundur – Norræna embættismannanefndin um umhverfismál
Grænland Fundur í Norðurskautsráðinu
Finnland Norræn ráðstefna um sjálfbæra þróun
Danmörk EK-M fundur
Bandaríkin Rio-20 undirbúningsfundur
Belgía MR-M fundur – fundur umhverfisráðherra Norðurlandanna
Danmörk Seminar um grænt hagkerfi á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar
Finnland Ráðstefna um sjálfbæra þróun og AU fundur
Belgía Fundur í vinnunefnd EFTA um umhverfismál
Belgía Fundur með framkvæmdastjórn ESB vegna EES
Belgía Fundur í vinnunefnd EFTA um umhverfismál og fundur með ESA
Belgía Fundur í vinnunefnd EFTA um umhverfismál og fundur með ESA
Finnland Norrænn haffundur (AEG)
Bretland Aðalfundur Ospar Hod – verndun NA-Atlantshafsins gegn mengun
Sviss Fundur Stokkhólmssamningsins (COP 5)
Bretland Ospar Hod fundur – verndun NA-Atlantshafsins gegn mengun
Noregur Pame fundur – Norðurskautsmálefni
Danmörk Norrænn fundur í NMR-EK Miljö um sjálfbæra neyslu/framleiðslu og stefnumótun fyrir Svaninn
Finnland Norræna ráðherranefndin – sumarfundur Ek-FJLS
Noregur Ráðherrafundur í Forest Europe
Noregur Sérfræðingafundur (Expert level) fundur í Forest Europe
Finnland Fundur í nefnd NMR-Ek Miljö um sjálfbæra neyslu/framleiðslu
Þýskaland Fundir undirnefnda UNFCCC + samningafundir um loftslagsmál
Bangkok UNFCCC, samningafundir um loftslagsmál
Noregur Fundir um niðurstöður verkefnis sem NOAK hópurinn lét vinna um samningav. í loftslagsmálum
Frakkland Fundur ICG-MPA, undirnefndar OSPAR-samningsins um verndarsvæði í hafinu
Færeyjar Norræn ráðstefna um umhverfismál hafsins: Seas the Future
Þýskaland Fundir undirnefnda UNFCCC + samningafundir um loftslagsmál
Belgía Fundur WGE , ESA, og fundir með framkvæmdastjórn ESB vegna EES
Belgía Fundir með EFTA og ESA og fundir með DG clima og CCC
Belgía Fundir í vinnunefnd EFTA, fundir með ESA og framkvæmdastjórn ESB
Noregur Ráðherrafundur í Forest Europe
Belgía MR-M fundur – fundur umhverfisráðherra Norðurlandanna
Finnland Árlegur fundur norrænna skipulagsyfirvalda
Danmörk, Finnland Kynningarf. til Kaupmannah. og Helsinki v/undirbúnings og framkv. landsskipulagsst. í Danmörku og Finnlandi
Þýskaland Fundur í NordGen og fundur á vegum samn. í stefnumótun og framkvæmdaáætlanir aðildarríkja
Noregur Ráðstefna um flutning úrgangs milli landa
Finnland Fundur í norræna hópnum (NAG) um úrgangsmál
Finnland Fundur norrænna upplýsingafulltrúa umhverfisráðuneyta og stofnana
Danmörk Fundur norrænna lögfræðinga um skipulagsmál
Þýskaland Ráðstefna um alþjóða umhverfisrétt – loftslagsmál
Austurríki Ofanflóðavarnir í Austurríki skoðaðar
Landgræðsla ríkisins
Svíþjóð Verkefnisfundur í Stokkhólmi v/ReNo, endurheimt skemmdra vistkerfa á Norðurlöndum
Grikkland Þátttaka í 6th International Congress of the European Society for Soil Conservation (ESSC) in Thessaloniki – starfsmaður með inngangserindi, Key note Lecture og fundarstjóri einn dag
Mexíkó Alþjóðleg ráðstefna SER (society of Ecological Restoration International) þar sem verkefni á vegum Landg. rík. verður kynnt, m.a. Kolefnisverkefnið, starfsemi Landg. rík. almennt, Landbótaverkefnið o.fl. Starfsmenn með fyrirlestra og veggspjöld
Ítalía Fulltrúi Landgræðslunnar á „Launch of the Global Soil Partnership“ og undirbúningsfundir og heimsókn til FAO í sept.
Landmælingar Íslands
Danmörk Heimsókn til Statens Kartverk v/Inspire
Finnland NKG Presidum – fundir í vinnuhópum
Þýskaland Geoland 2 og Monina (GMES/Lorina)
Varese Vinnufundur vegna eftirlits í landbúnaði
Danmörk Fundur forstjóra norrænna kortastofnana
Svíþjóð NKG WG height Determination (mælingar)
Króatía CLGE – Samtök evrópskra mælingamanna
Holland CAP vinnufundur LPIS – eftirlit í landbúnaði
England Biken fundur – EuroGeographic sölumál
Skotland Inspire ráðstefna
England Cambridge Conference
Frakkland ERM-ráðstefna – Vinnufundur EuroGeogr.
Finnland Norrænn forstj.fundur – stjórnendur kortast.
Finnland Norrænn forstj.fundur – stjórnendur kortast.
Finnland Norrænn forstj.fundur – stjórnendur kortast.
Moskva Arctic SDI verkefnið
Moskva Arctic SDI verkefnið
Danmörk NKG WG Permanentstation – vinnuhópur
Belfast Ársfundur EuroGeographic
Belfast Ársfundur EuroGeographic
Seúl Fundur á vegum Sameinuðu þjóðanna
Vín Helm verkefnið
Prag Helm verkefnið
Mannvirkjastofnun
Tilgangur ferða var aðallega vegna fundaþátttöku MVS í norrænu og alþjóðlegu samstarfi á sviði rafmagnsöryggismála og brunamála. Ein ferð var vegna þjálfunar starfsmanns vegna reykköfunar og önnur vegna undirbúnings v. Drekasvæðisins.
Noregur – 4 ferðir
Danmörk – 4 ferðir
Finnland – 3 ferðir
Bandaríkin – 2 ferðir
Grænland
Andorra
Holland
Þýskaland
Frakkland
Kína
Náttúrufræðistofnun Íslands
Kína Kynnisferð
Svíþjóð Fundur í NORDFORSK nefnd
Frakkland Fundur v. Bernarsamningsins
Frakkland Fundur v. Bernarsamningsins
Malta Fundur v. Bernarsamningsins
Frakkland Fundur v. Bernarsamningsins
Svíþjóð Heimsókn á Náttúrugripasafn
Bandaríkin Ráðstefna v. fálka og rjúpu
Svíþjóð Fundur v. NOBANIS
Bandaríkin Fundur v. CAFF
Finnland Sjófuglafundur
Grænland Ráðherrafundur, SAO fundur og CAFF fundur
Danmörk SAO fundur
Kanada CAFF fundur um lífríki sjávar
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn
Bandaríkin Rannsókna- og fræðslusamstarfs við háskóla í New York og Madison
Skipulagsstofun
Finnland+Danmörk Kynnisferð til Kaupmannahafnar og Helsinki vegna landsskipulags
Finnland+Danmörk Kynnisferð til Kaupmannahafnar og Helsinki vegna landsskipulags
Noregur Norrænn fundur um aðalskipulag
Noregur Norrænn fundur um aðalskipulag og fundur um hafskipulag
Mexico IAIA ráðstefna
Finnland Ársfundur norrænna skipulagsyfirvalda
Danmörk Fundur norrænna lögfræðinga í skipulagsmálum
Danmörk Vinnufundur um hafskipulag í Kaupmannahöfn
Skógrækt ríkisins
Danmörk SNS fundur vegna ADAPCAR
Svíþjóð Nordgen Forest WG meeting
Finnland Stjórnarfundur SNS
Danmörk Fundur hjá Umhverfisstofnun Evrópu
Svíþjóð SNS N 2007-7 Forest Inventory Meeting
Svíþjóð Creative Communities – Leonardo Evrópuverkefni Þorpsins
Austurríki COST fundur sjá: www.cost.esf.org/
Svíþjóð SNS N 2007-7 Forest Inventory Meeting
Svíþjóð SNS N 2007-7 Forest Inventory Meeting
Austurríki COST fundur sjá: www.cost.esf.org/
Svíþjóð SNS N 2007-7 Forest Inventory Meeting
Svíþjóð Vinnufundur vegna CAR-ES verkefnisins
Spánn COST fundur sjá: www.cost.esf.org/
Serbía COST fundur sjá: www.cost.esf.org/
Spánn COST fundur sjá: www.cost.esf.org/
Svíþjóð SNS N 2007-7 Forest Inventory Meeting
Finnland COST fundur sjá: www.cost.esf.org/
Spánn COST fundur sjá: www.cost.esf.org/
Serbía COST fundur sjá: www.cost.esf.org/
Svíþjóð Samráðsfundur norrænna skógarsjúkdómafræðinga
Finnland Fundur í skoghistorisk forening
Noregur NordGen samstarfið
Álandseyjar Samstarf um Selfossyfirlýsinguna
Noregur Skógarmálaráðherrafundur
Danmörk Haustfundur SNS
Pólland Vorfundur SNS
Ísland Fyrirlesari á ráðst. Ísl. skógarauðlindin
Búlgaría Samstarf um rannsóknir á kastaníutrjám
Svíþjóð Vinnufundur Evrópuv. Þorpsins
Búlgaría Samstarf um rannsóknir á kastaníutrjám
Rússland Ársfundur Nordisk Arboretsutvalg og ráðstefna
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
Japan Participation in IPCC lead-author meeting, Tsukuba, Japan, January 10–15, 2011. Project-leadership meeting of AHDR-II project in Reykjavík, January 17–18 (funded by Canadian Embassy). Presentation on AHDR-II at HI and MFA, Reykjavík, January 18, 2011.
Þýskaland Þátttaka í LOCZ-SSC fundi í Hamborg 27.–28. janúar 2011
Danmörk Participation in Arctic Council meeting (SDWG) in Copenhagen, Feb 28 – March 1, to present update report on ASI-II, and to present AHDR-II project description to get Arctic Council edorsement
Frakkland Participation in Montreal IPY SG meeting in paris,UNESCO headquarters, March 9–10.
Kína og Kanada Yantai, China – participation in SSC meeting in LOICZ, and convening session in Open Science conference put on by LOICZ. LOICZ activities – Sept 7–16. Launching Arctic Coasts as new LOICZ research area. Participation in RESDA workshop in Yellowknife, Canada, Sept 17–20. Presention on AHDR-II in China. Presentation on ASI in Yellowknife
Rússland Þátttaka í International Polar Decade Workshop í St. Petersburg, Rússlandi 14.–15. apríl 2011
Grænland Þátttaka með erindi í ráðstefnu í Nuuk 7.–10. september 2011: Fourth Akureyri Symposium on Polar Law
Svíþjóð Fundur í Stokkhólmi 26.–28. september 2011 í Arctic Resilience Report, forgangsverkefni Svía í formennskuáætlun í Norðurskautsráðinu
Umhverfisstofnun
Álandseyjar BAT-NMR Fundur í Mariehamn
Belgía Strategic Coordination Group Meeting í Brussel 11.–12. maí. Fundur í stýrihópi vegna framkvæmdar vatnatilskipunar
Belgía Water framework directive & Hydropower Workshop í Brussel 12.–14. sept.2011. Flug og hótel borgað af TAC
Belgía Fundur í Brussel um ETS kerfi og flugið, og samskipti við Eurocontrol
Belgía Fundur í Brussel með framkvæmdastjórn ESB um innleiðingu ETS tilskipunarinnar
Belgía Fundur í Brussel með kerfisstjórum skráningakerfis vegna ETS
Belgía EMSA námskeið, haldið í Brussel
Belgía Lokafundur NESIS verkefnis með framkvæmdastjórn ESB í Brussel 20. janúar 2011.
Belgía Fundur í Brussels Working Group D on reporting 27.–29.9.2011. RBMP reporting verður meginþema fundarins, gæðastaðlar
Belgía Impel ferð til Brussel 30.6. – 2. júlí 2011. Impel sjá um farseðla og hótel
Danmörk NRN koordinatorhópur. Fundur norrænu ráðherranefndarinnar og koordinatora fyrir vinnuhópa á umhverfissviði
Danmörk Fundur Norrænu ráðherranefndarinnar með formönnum og koordinatorum í vinnuhópum á sviði umhverfismála. Efnavöruhópinn (NKG)
Danmörk Fundur í VIP vinnuhópi innan Nordforsk í Kaupmannahöfn 15. apríl
Danmörk NOR-BIOC Fundur haldinn í Kaupmannahöfn 5.–7. sept. 2011
Danmörk The Nordic zone workshop um plöntuvarnarefni og fundur í Kaupmannahöfn með fulltrúum framleiðenda plöntuvarnarefna
Danmörk BAT-NMR fundur í Kaupmannahöfn
Danmörk Norræn PRTR, í Kaupmannahöfn
Danmörk Fundur í Terrestrial Ekosystem hópnum
Danmörk Reglulegur fundur NFP í Kaupmannahöfn, auk valkvæðrar GMES „sessionar“
Danmörk Ferð á stjórnarfund EEA í Kaupmannahöfn sem staðgengill fyrir umhverfisráðuneytið
Danmörk Annar árlegur fastafundur EEA með NFP/EIONET í Kaupmannahöfn 16.–19. maí 2011
Danmörk Fundur í vinnuhóp um markaðsstarf og upplýsingagjöf Svansins
Danmörk Vinnufundur á vegum verkefnahóps um innleiðingu vistvænna innkaupa hjá litlum opinberum einingum
England EU ETS Flug – Námsferð til Warrington
England Alþjóðleg sjálfboðalegskipti, vinnuferð
England Alþjóðleg sjálfboðalegskipti, vinnuferð
England Alþjóðleg sjálfboðalegskipti, vinnuferð
England Námsferð til Environment Agency í Warrington 17.–20. ágúst 2011 v/viðskiptakerfis með losunarheimildir (ETS)
Finnland NKG Haustfundur Norræna efnahópsins
Finnland Þátttaka í vinnufundi um „Nordic Top Research on Adaptation of Arctic Communities to the Climate Change“ á vegum NordForsk í Helsingfors
Finnland Norræni efnahópurinn, fundur haldinn í Tampere 7.–8. sept. 2011. Fundur með formanni hópsins þann 6.9.
Finnland REACH og CLP þjálfun hjá ECHA í Helsinki, 25.–26. jan. 2011
Finnland Forum 9 Forum fundur í Helsinki 1.–3. mars 2011. Efnastofnun Evrópu borgar flug og gistingu
Finnland HelpNet Steering Group, 3. fundur. Staðsetning: Efnastofnun Evrópu í Helsinki
Finnland REACH: Þjálfun í nýjum hugbúnaði fyrir eftirlitsaðila í Evrópu
Finnland NOR-BIOC Fundur Norræna sæfiefnahópsins í Helsinki í mars 2011
Finnland Þjálfun vegna eftirlits með merkingum efna skv. CLP reglugerð
Færeyjar Norrænn óson fundur
Færeyjar Kynning á norrænu vákorti á þingmannaráðstefnu um björgunar- og öryggismál á N- Atlantshafinu
Holland IMPEL ferð, 13.–15.6. til den Bosch
Ítalía EEA forstjórar Ferð á Cluster 3 Meeting á Möltu 27.–30. mars 2011
Ítalía Fundur hjá AQUILA hóp Evrópusambandsins (Hópur um mælitækni við loftgæðamælingar)
Malta IMPEL Better Regulation Cluster fundur, haldinn á Möltu 30.–31. mars 2011
Noregur Fundur í AMAP Wg undir Norðurskautstráðinu í Tromsö 19.–21. jan.
Noregur Kynnisferð til Ósló 3.–8.6. 2011 að skoða námskeið
Noregur Fundir í vinnuhópi undir Nordforsk um vidareförelse av IPY som arktisk tema i TFI regi, Óslo 15.–16. júní 2011
Noregur Norræni efnahópurinn
Noregur Scoping WS um Arctic Change Assessment í Ósló 28.–30. sept.
Noregur Norrænt seminar um flutning úrgangs: Haldið í Ósló 12.–14. sept. 2011
Noregur Fundur Nordisk Kemikalie Gruppe
Noregur Ferð til Stokkhólms vegna Tilsynsgruppen NKG. Árlegur fundur
Noregur Norræn flokkun og merking
Noregur Þátttaka í norrænni ráðstefnu um vatnastjórnun
Noregur Nordic WFD conference and workshop 28.–30. sept 2011 at Hurdalsjøen
Noregur Ráðstefna á vegum norræns stýrihóps um útivist og náttúru – Frisk i naturen
Portúgal EMSA samráð
Portúgal EGEMP-CSN. 9. fundur CleanSeaNet samstarfsins
Pólland VT: vinnuhópur fundur í Varsjá 13.–15. sept. 2011WFD and Agriculture Conference. CIS hópur um landbúnað
Slóvakía 7. Evrópuráðstefna Ramsar
Spánn The International Union of Game Biologists ráðstefna um samskipti
Spánn IUGB congress in Barcelona 3.–8.9.11. – Stjórnarfundur í NKV-nefndinni
Svalbarði TEG fundur í Longyearbyen á Svalbarða
Svíþjóð Fundur í vinnuhóp Nordforsk um „Vidareförsel av International Polar year som arktisk tema i TFI regi“ í Stokkhólmi 16. september
Svíþjóð Norræni efnahópurinn. Sækja reglulegan fund í Norræna efnahópnum
Svíþjóð NOR-BIOC fundur haldinn 7. júní í Stokkhólmi
Svíþjóð Nordisk Tilsyn, fundur haldinn í Stokkhólmi
Svíþjóð TFEIP/EIONET fundur vegna CLRTAP, vinnubúðir um reitaskiptingu og kortagerð
Svíþjóð Fundur norræns stýrihóps frisk i naturen
Svíþjóð Stöðufundur í verkefninu „Frisk i naturen“, norrænt samvinnuverkefni allra Norðurlanda
Svíþjóð Lokafundur 11.–12.01.2011 í Stokkhólmi í norrænu verkefni Natur & kultur
Svíþjóð Árlegur NKV fundur í Stokkhólmi 23.–25.02.
Svíþjóð Svansfundur um samþættingu upplýsinga- og markaðsmála, haldinn í Stokkhólmi 10.– 11. janúar 2011
Svíþjóð Vinnufundur í samnorrænu verkefni sem gengur undir heitinu „Mainstreaming of GPP“ og er rekið af HKP hóp Norrænu ráðherranefndarinnar
Svíþjóð Starfsmannaráðstefna Svansins 2011
Svíþjóð Starfsmannaráðstefna Svansins 2011
Tékkland Fundur NFP og ráðstefna í tengslum við fundinn um ástandsskýrslur
Ungverjaland IMPEL Þátttaka í „IMPEL General Assembly“ fundi í Búdapest dagana 23.–25. maí. Vegna öskufalls var ekki fært í ferðina
Ungverjaland Fundur vatnaforstjóra, haldinn í Búdapest 25.–27. maí 2011
Ungverjaland IMPEL Fundur hjá Cluster 1, IMPEL í Búdapest (Improving permitting, inspection and enforcement)
Þýskaland Workshop í Berlín um ETS í flugi. Flugfargjald og uppihald námskeiðsdag greitt af fundarhaldara
Þýskaland Náttúruvernd, European Volunteers meeting CVA
Þýskaland Europark aðalfundur
Þýskaland Ráðstefna Hamburg International Environmental Law Conference 2011, 14.–17.9. Meginumfjöllunarefni ráðstefnunnar eru löggjöf um loftslagsmál og umhverfisáhrif skipasiglinga
Þýskaland Annual meeting on Environmental law, Trier 6–7 June 2011
Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála
Danmörk Ráðstefna norrænna skipulagslögfræðinga
Úrvinnslusjóður
Brussel Söfnun og úrvinnsla á heyrúlluplasti og plastumbúðum
Róm Aðalfundur Pro Europe, söfnun og úrvinnsla umbúða
Frankfurt Aðalfundur EPRO og fundur um söfnun og úrvinnslu umbúða í litlum löndum – „eyjasamfélögum“
Brussel Söfnun og úrvinnsla á heyrúlluplasti og plastumbúðum
Vatnajökulsþjóðgarður
Engar utanlandsferðir fyrstu níu mánuði þessa árs
Veðurstofa Íslands
Ítalía Volcano Obs. Best Practice Workshop og SOS... Seismology
Bandaríkin Ráðstefna ESRI varð. GIS
Bretland Stjórnarfundir í ECMWF og HIRLAM, staðfest full aðild Íslands í ECMWF
Sviss WMO-Congress
Danmörk NORDMET
Tyrkland Ráðstefna/námsk. WMO flugveðurþjónusta
Bretland NPP
Bretland ECMWF námskeið
Finnland Sumarskóli SVALI
Írland Wiski námskeið
Noregur Ársfundur SVALI og NIGS og rannsferð
Noregur Norrænn vinnufundur um innleiðingu Vatnatilskipunar
Bretland Umsókn vegna Supersite – styrkverkefni
Noregur Vinnustofa, innleiðing Vatnatilskipunar ESB
Finnland SVALI
Bretland Veðurfræðinganámsk. ECMWF
Kanada ICAO-Council
Bretland MoU, UKMO, BGS, NCAS
Finnland FMI finnska veðurstofan
Danmörk NordAviMet
Ástralía XXV IUGG General Assembly
Danmörk Notendafundur ICAO, áætlun 2012
Svíþjóð ICEWIND samstarf, ársfundur
Finnland NOMEK
Svíþjóð Vatna- og flóðatilskipun
Austurríki EGU ráðstefna
Noregur SNAPS – NPP Kick-off
Bretland Atmoshpheric studies, Aerosols
Noregur ICWED ársfundur
Danmörk Nordmet obs.
Þýskaland IASC, Int.Arctic Sc. Comm.
Bandaríkin Seismological Society of America
Ítalía Alþjóðl. vinnufundur Volcano Obs. Best Practice Workshop
Bretland MoU, UKMO, BGS, NCAS + Lidarnámsk.
Bretland ECMWF 32. fundur PAC
Noregur NOSC
Noregur Harmonie spálíkan
Tékkland WMO ósonverkefni
Noregur Vinna að greinarskrifum f. HIRLAM og vinna við HARMONIE
Frakkland Ráðstefna evrópusku snjóflóðaspásamtakanna EAWS
Svíþjóð EPOS norrænn fundur
Noregur Vatnatilskipun EU
Danmörk Wind Lidars
Danmörk NOSC
Danmörk Stjórnarfundir NMD og NORDMET
Sviss Heimsókn SLF
Bretland Sama – Viðbótardagur í London
Svíþjóð Stýrihópur Nordobs og heimsókn á SMHI
Bretland Radar-veðursjá
Svíþjóð HIRLAM námskeið Harmonie training
Ítalía Upphafsfundur REAKT um jarðskjálftavá
Indland Indlandssamstarf um jarðskjálftaspáranns. vinnuf.
Írland EVOSS
Sviss EUMETGRID
Danmörk NOMEK stýrihópur, flugveðurspárþjón.
Danmörk Stýrifundur NONAM netverkefnis og sumarskóli
Danmörk Sumarskóli NONAM
Bretland „Frontiers in Environmental Geoscience“
Bretland ECMWF fundur
Bretland Gasmælitækja-test
Bandaríkin American Met Society AMS
Bretland ICAM fjallaveðurfræðiráðst.
Bretland Námsk. IBL User Group Meeting
Bretland ECMWF fundur
Kanada ICAO-JSC-fundur v/umsókn um viðb. veðursjá
Noregur Ársfundur ranns.verkefnis SVALI
Finnland NOMEK og NordMet
Bretland ECMWF námskeið í ECFlow
Ítalía WMO-fundur...Water Sectors in GFCS
Frakkland EVOSS
Holland EUMETNET/SESAR WP11
Svíþjóð NordAviMet fundur
Svíþjóð NOSC fundur – norræn veðurþjónusta
Noregur Ársfundur NPP og Lead Partner seminar
Noregur Samstarf um loftslagsbreytingaskýrslu
Ungverjaland Vatna- og flóðatilskipun
Danmörk Samstarfsfundur CHIN-GIS
Spánn Reglubundin kvörðun á Dobson ósontæki
Eistland Baltmet, flugveðurþjón. N-Atlantshafi
Ítalía EPOS verkefnafundur v/FP7 kall Evrópusamb. um Supersites
Noregur Samráðsfundur NOSC, Climate Services
Danmörk Fundur NordForsk/NRN
Svíþjóð HIRLAM All staff ráðstefna
Holland Volcex11/10
Frakkland MetG flugveðurþjón.fundur ICAO
Holland Ársfundur NERA og Council fundur EPOS
Kanada Fundir með London- og Montreal-VAAC og IVATF/2
Holland FP7 6.4-1-PHARGO vinnufundur
Finnland Samstarfsfundur CHIN
Holland Fundur Cryosphere Working Group IASC
Finnland Gæðamál á norrænum veðurstofum
Króatía EUMETNET
Kanada Viðbótargr. ICAO-Council
Sviss Viðbótargr. WMO-Congress

     2.      Hver var heildarkostnaður ráðuneytisins og stofnana þess vegna fargjalda og greiddra dagpeninga fyrstu níu mánuði ársins, sundurliðað eftir ráðuneyti og stofnunum?
    Heildarkostnaður ráðuneytisins og stofnana þess vegna fargjalda og greiddra dagpeninga fyrstu níu mánuði ársins var samtals 52.102.211 kr. Sundurliðun kostnaðar utanlandsferða eftir ráðuneyti og stofnunum má sjá í eftirfarandi töflu:

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.