Dagskrá 141. þingi, 19. fundi, boðaður 2012-10-16 13:30, gert 17 8:3
[<-][->]

19. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 16. okt. 2012

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Hernaður NATO í Líbíu.
    2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Oracle-kerfið.
    3. Framkvæmdir Landsvirkjunar í Þingeyjarsýslum.
    4. Endurgreiðsla öryrkja til LÍN.
    5. Refsiaðgerðir ESB gegn Íslendingum vegna makríldeilunnar.
  2. Fyrirgreiðsla ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins (sérstök umræða).
  3. Byggðastofnun, stjfrv., 162. mál, þskj. 162. --- 1. umr.
  4. Útgáfa og meðferð rafeyris, stjfrv., 216. mál, þskj. 224. --- 1. umr.
  5. Neytendalán, stjfrv., 220. mál, þskj. 228. --- 1. umr.
  6. Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 195. mál, þskj. 198. --- 1. umr.
  7. Sviðslistalög, stjfrv., 199. mál, þskj. 202. --- 1. umr.
  8. Menningarstefna, stjtill., 196. mál, þskj. 199. --- Fyrri umr.
  9. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, frv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
  10. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
  11. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  12. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, þáltill., 191. mál, þskj. 194. --- Fyrri umr.
  13. Bætt skattskil, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skýrsla fyrrverandi yfirlögregluþjóns um búsáhaldabyltinguna (um fundarstjórn).
  2. Umræða um fjármálastofnanir (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Tilkynning um skriflegt svar.
  5. Tilkynning um stjórn þingflokks.