Dagskrá 141. þingi, 34. fundi, boðaður 2012-11-14 15:00, gert 15 8:20
[<-][->]

34. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 14. nóv. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Byggðamál (sérstök umræða).
  3. Íþróttalög, stjfrv., 111. mál, þskj. 111, nál. 441. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, stjfrv., 92. mál, þskj. 92, nál. 462. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Sjúkratryggingar, stjfrv., 303. mál, þskj. 336. --- 1. umr.
  6. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, stjfrv., 133. mál, þskj. 133, nál. 489. --- 3. umr.
  7. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, stjfrv., 138. mál, þskj. 138, nál. 488. --- 3. umr.
  8. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frv., 264. mál, þskj. 295. --- 1. umr.
  9. Lagaskrifstofa Alþingis, frv., 27. mál, þskj. 27. --- 1. umr.
  10. Stjórn fiskveiða, frv., 206. mál, þskj. 213. --- 1. umr.
  11. Höfuðborg Íslands, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr.
  12. 40 stunda vinnuvika, frv., 324. mál, þskj. 371. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ræðutími í andsvörum (um fundarstjórn).
  2. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.