Dagskrá 143. þingi, 95. fundi, boðaður 2014-04-10 10:30, gert 23 13:19
[<-][->]

95. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. apríl 2014

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staðan á leigumarkaði.
    2. Flýtimeðferð í skuldamálum.
    3. Styrkir til menningarminja.
    4. Mengun frá Hellisheiðarvirkjun.
    5. Efnahagsstefnan og EES-samningurinn.
  2. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 467. mál, þskj. 813. --- 1. umr.
  3. Skipulagslög, stjfrv., 512. mál, þskj. 873. --- 1. umr.
  4. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, stjtill., 511. mál, þskj. 872. --- Fyrri umr.
  5. Staða hafrannsókna (sérstök umræða).
  6. Framhaldsskólar, stjfrv., 380. mál, þskj. 700. --- 1. umr.
  7. Flutningur netöryggissveitar til ríkislögreglustjóra, stjfrv., 520. mál, þskj. 881. --- Frh. 1. umr.
  8. Leiga skráningarskyldra ökutækja, stjfrv., 496. mál, þskj. 857. --- 1. umr.
  9. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 510. mál, þskj. 871. --- 1. umr.
  10. Málefni innflytjenda, stjfrv., 517. mál, þskj. 878. --- 1. umr.
  11. Umboðsmaður skuldara, stjfrv., 523. mál, þskj. 884. --- 1. umr.
  12. Húsaleigubætur, stjfrv., 525. mál, þskj. 886. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skriflegt svar.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Skýrsla rannsóknarnefndar um fall sparisjóðanna.
  4. Afturköllun þingmáls.
  5. Tilkynning um skriflegt svar.
  6. Tilkynning um skrifleg svör.